Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 10
 10 MÖRGUNBLAÐlÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 Söngleikar 88 Tónlist Jón Ásgeirsson Ekki fór mikið fyrir þessari hátíð í Qölmiðlum þrátt fyrir að Landssamband blandaðra kóra teljist vera einhver Qöl- mennustu samtök hérlendis á sviði menningarmála. Nú er tilefnið 50 ára afmæli en á þessum tíma hafa bæði einstakl- ingar og fjöldi söngmanna í kórum út um land lagt fram mikilvægan skerf í þeirri framþróun á sviði tónmennta, sem nú þykir vera til fyrirmyndar. Menntun á sviði hljóðfæraleiks og söngs, sem eflst hefur mjög hin síðari árin, og kórmennt, hvort sem hún er al- gjörlega í höndum ómenntaðra leikmanna eða byggist að nokkru leyti á menntun og atvinnu- mennsku, eru ekki aðskilin fyrir- bæri, heldur samvirkir menning- arþættir. Með aukinni þekkingu lands- manna á sviði söngtækni hafa blandaðir kórar tekið ótrúlegum framförum og varðandi lands- byggðina hafa þeir geysileg áhrif á viðhorf manna til söngs og tón- listar almennt. Þá hefur fy'öldi sérmenntaðra stjómenda vaxið og nú er þar fyrir fjöldi atvinnu- manna, er fyrrum allt var unnið án endurgjalds. Á söngleikum 88 komu fram 20 kórar, svo og hátíðarkór lands- sambandsins, þúsund manna kór, er söng þjóðsönginn með glæsi- legri hætti en undirritaður man eftir að hafa nokkum tíma heyrt. Það yrði of langur listi, ef fjalla ætti um frammistöðu allra kó- ranna og viðfangsefni, en í bland við gömul söngverk vom flutt nokkur ný, Dýravísur eftir Loft S. Loftsson er Ámesingakórinn flutti, Hæ, bomm fi di di eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, flutt af Skagfirsku söngsveitinni, og Áfangar, kórverk, sem sérstak- lega var samið fýrir þessa hátíð af Hjálmari H. Ragnarssyni fyrir kór og lúðrasveit. Verk Hjálmars er samið við kvæði Jóns Helgason- ar og var flutt af hátíðarkómum við undirleik Lúðrasveitarinnar Svans, undir stjóm Jóns Stefáns- sonar. Flutningur verksins var góður og þótt ótrúlegt kunni að virðast, var textinn oft nokkuð skýr. Trúlega ræður þarna stóru um, að verkið er einfalt og skýrt í formi og heildarsvipur þjóðlegur, svo að tónmál þess var bæði í samræmi við sérstæðan texta kvæðisins og ekki fjarri því sem kórmenn em vanir að syngja í íslenskum þjóðlögum. Þeir kórar sem tóku þátt í mótinu að þessu sinni og lögðu fram sérstakt söngefni vom kirkjukórar frá Akranesi, Árbæ- jarkirkju, Langholtskirkju, Víði- staðasókn og Jöklakórinn, sem er sammni fjögurra kirkjukóra á Snæfellsnesi. Sjálfstæð söngfélög vom Árnesingakórinn í Reykjavík, Ámeskórinn, Söngfé- lag Skaftfellinga í Reykjavík, Sel- kórinn, Skagfirska söngsveitin, Samkór Kópavogs, Sunnukórinn á ísafirði og Samkór Selfoss. Skólakórar vom þama nokkrir, Kór Menntaskólans við sund, Kór Fjölbrautaskóla Garðabæjar, Há- skólakórinn, Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðar- kórinn sem er í raun sjálfstætt söngfýrirtæki. Kór íslensku ópe- mnnar rekur svo lestina en Söng- sveitin Fílharmonía tók þátt í söng hátíðakórsins. Allir þessir kórar komu fram á tvennum tónleikum og var söngur kóranna í heild góður og víst er að bæði söng- menn og tónleikagestir hafa lært margt um íslenska söngmennt og em slík mót áreiðanlega mikils virði fyrir þá söngmenn er heyra sig vera jafningja í stómm hópi og einnig hvað gera má betur, þar sem á hefur hallað í einhveiju efni. Söngur er undarlegt fyrir- bæri og þegar vel tekst til nær hann til hjartans 'með sterkari tengslum en margt annað sem getur að hafa í listum. Til er saga af móður sem söng sonum sínum lag Hartmanns við texta Steingríms, Man ég grænar gmndir, sem er mjög myndræn og falleg náttúmlýsing. Þegar lagið var á enda sagði elsti dreng- urinn; „Mamma, við skulum fara þangað, þar sem svona fallegt er.“ Þessi setning er í raun djúp- stæð skilgreining á listsköpunar- þörf mannsins og hvers virði listin er honum, því með henni getur hann öðlast eign í öllu því sem er fagurt og gott, þó veraldarauð- ur hans endist honum varla til næsta máls. Svo lengi sem söng- urinn laðar til sín fólk til sam- söngs mun listin vera sú lind feg- urðar og elsku, sem manninum er lífsnauðsyn nú sem fyrr. Athugasemd og viðbót IZUMI STÝRIROFAR SNERLAR LYKILROFAR HNAPPAROFAR GAUMUÓS Hagstætt verð | vönduð vara I = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ________Tónlist_____________ Jón Ásgeirsson í C-blaði Morgunblaðsins sl. sunnudag á bls. 32 eru nokkur tónskáld spurð um það hvort upphefðin komi að utan og þar sem viðtalið við undirritaðan fór fram í síma án þess að getið væri um það í viðkomandi texta, sem og var ekki borinn undir hann eftir að blaðamaður hafði gengið á honum, vil ég mega bæta nokkru við og laga ögn um þar sem annars mætti misskilja. Dæmið um tónleikaaðsóknina átti við ákveðna tónleika, sem haldnir voru um svipað leyti, þ.e.a.s. tón- leika á verkum Atla Heimis Sveins- sonar, á Kjarvalsstöðum sl. vor, þar sem leikin voru verk er flytja átti síðar á tónlistarmóti erlendis og kórtónleika með verkum eftir Hjálmar H. Ragnarsson, sem haldn- ir voru í Kristskirkju. Misskilja má þetta dæmi svo, að verið væri að alhæfa um aðsókn á tónleika hjá viðkomandi tónskáld- um, sem var alls ekki meiningin og á auk þess ekki við um tónleikaað- sókn almennt, þar sem flutt er íslensk tónlist, þar með tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Svona klaufaskapur á að kenna manni að láta ekki hafa neitt eftir sér sem sagt er óundirbúið í síma. Undir slíkum kringumstæðum og til ör- yggis mætti gilda sú regla, að blaðamanni sé skylt að bera endan- lega gerð slíks viðtals undir viðkom- andi og þar með fyrirbyggja að nokkuð það komi fram er orki tvímælis. í framhaldi af þessum hugleið- ingum hefði mátt vera skýring á tvenns konar frægð, heimafrægð og frægð erlendis svo og fyrirbær- inu vinsældir. Utan að komin frægð er lögmál sem gildir um allan heim og ekki síst meðal stórþjóðanna, þar sem hver borg er afmarkað frægðarsvæði. Viðurkenningin kemur fyrst frá starfsfélögum, síðan áhugafólki en að lokum frá almenningi og heimsfrægð heitir það, þegar allir þekkja viðkomandi, jafnvel án þess að vita nokkuð um verk hans. Skilin milli þessara stiga eru æði margbrotin og ráðast bæði af gerð listaverka og þjóðfélagsað- stæðum. Hér er því verkefni fyrir félagsvísindamenn og ekki tilhlýði- legt að fjalla um svo viðkvæmt mál með nokkurri ógætni og er þessari athugasemd því þar með lokið. Sl VIRK, STERK OG ODYR ADGLYSINGILITUM Tækniupplýsingar: Notkunarmöguieikar: I verslunargluggum. Yfir kjötborðum verslana. Í afgreiðslusölum. i videóleigum. i hljómplötuverslunum o.fl. 1. Auövelt aóforrita. 2. Fjarstýring. 3. Þrir litir i sama Ijósi. 4. lOOminni. 5. Meira en 7500 stafir. MARGARST®Ð/R 6. Innbyggð klukka. 7. Hægt að láta klukkuna breyta um texta á fyrir- fram ákveónum timum. S^nBRUN SÍMI27990 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 pp Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 j.j. -2* 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli STEKKJARHVAMMUR Glæsil. 170 fm fullb. raöhús á tveimur hæöum ásamt 30 fm bílsk. Glæsil. eign á góðum staö. Verö 8,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Fallegt ca 216 fm raðhús á þremur hæö- um ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Blóma- skáli. Góöur garður. HÁLSASEL HAGKV. LÁN Nýl. ca 180 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Vandaöar innr. Hiti í bílapl. Mögul. á aö yfir- taka hagkv. lán frá 1,0-5,0 millj. Skipti mögul. 4ra herb. íbúðir HÓLAR - BÍLSKÚR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö ásamt bílsk. Verö: Tilboö. BERGÞÓRUGATA Góö 4ra herb. íb. á 1. hæö i fjórb. Ekkert áhv. SKIPASUND Falleg 4ra herb. íb. Mikiö standsett. Fal- legur garöur. Verö 4,2 millj. NEÐSTALEITI Vorum aö fá í sölu stórglæsil. íb. á 3. hæð ásamt stæöi í bílhýsi. Stór- ar suðursv. Mjög ákv. sala. EYJABAKKI Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæö. ásamt 16 fm aukaherb. í kj. og 10 fm geymslu, 3 svefnherb. Parket á öllum gólfum. Ákv.sala. Verð 5,3 millj. DVERGABAKKI Góö 4ra herb. ib. á 3. hæö ásamt 18 fm herb. í kj. Laus eftir ca 3 mán. Verö 4850 þús. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb á 3. hæð í lyítuh. Vandaðar innr. Parket á öllum gólfum. Glæsil. útsýni. Stórar suðursv. FÍFUSEL - 4RA 50% ÚTBORGUN KJARRMÓAR - RAÐH. Til sölu glæsil. 90 fm raöh. Vandaö- ar innr. SuÖurgarÖur. Áhv. ca 2,4 millj. Hagst. lán. Verö 5,8-5,9 millj. FANNAFOLD - PARH. Ca 140 fm íbhæft parh. hæð og ris ásamt 30 fm bflskplötu. Verö 6,3 mlllj. VESTURBERG Falleg 170 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Húsið skiptist í neðri hæð: Anddyri, gestasnyrt., þvottah., hol, stofa, borðst. og eldh. Efri hæö: 4 rúmg. svefnherb. ásamt baðherb. Ákv. sala. Verð 9,0 mlllj. SELTJARNARNES Ca 100 fm steypt einbhús. Þó nokkuð endurn. Laust strax. Lyklar á skrifst. ÁSBÚÐ - PARHÚS Nýl. fullfrág. 255 fm parh. á tveimur hæö- um. Tvöf. innb. bflsk. Mögul. á 5 svefn- herb. Saunaklefi. Skipti mögul. á minni eign. I smíðum GRAFARVOGUR Vorum að fá í sölu glæsil. ca 140 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. á góðum stað við Sveighús. Húsiö skilast fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Verö 5,8 millj. HLÍÐAHJALLI - TVÍBHÚS Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Suöursv. Áhv. ca 2,3 millj. frá húsnstj. Verö 4,8 millj. GRUNDARSTÍGUR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö í góöu steinh. íb. er öll endurn. m. nýju gleri og innr. Áhv. ca 1500 þús v/veödeild. LUNDARBREKKA Glæsil. 115 fm íb. á 3. hæö. 3 rúmg. svefn- herb. SuÖursv. Vandaö eldh. Þvottahús á hæö. Ákv. sala. Laus í des. Verö 5,5 millj. FÍFUSEL Giæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæö. Vandaöar innr. Parket á gólfum. Sór- þvottaherb. 3ja herb. íbúðir NJÁLSGATA Glæsil. risíb. Vandaöar innr. Hagst. áhv. lán. Ákv. sala. HJARÐARHAGI GóÖ 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Nýtt rafm. Ekkert áhv. Verö 4,250 þús. FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja ehrb. endaíb. á 2. hæö. Laus strax. Ákv. sala. VANTAR 3JA MEÓ' MIKLUM LÁNUM Höfum ákv. kaupendur að 2ja-3ja herb. íb. meö miklum áhv. lánum. MIÐLEITI Falleg 103 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt stæöi í bílhýsi. Suöursv. Verö 8,3 millj. TÝSGATA Höfum til sölu fallegt tvíbhús rheö 145 fm efri hæö ásamt 28 fm bflsk. meö kj. undir. Verö 5,2 millj. Einnig 72 fm 2ja herb. íb. á neðri hæö. Verö 2,8 millj. íb. afh. fokh. að innan og hús fullfrág. að utan. Traustur byggaöili. Teikn. á skrifst. FAGRIHJALLI - PARHÚS Ca 170 fm glæsil. parh. meö sólstofu og innb. bílsk. Húsin afh. frág. að utan fokh. aö innan. Engin vísitala eöa vextir. Verö kr. 5850 þús. SUÐURGATA - HF. Til sölu glæsil. ca 100 fm hæöir í nýju glæsil. tvíbhúsi á besta staö við SuÖurg. Innb. bílsk. Skilast fullb. að utan en fokh. að innan. Frág. sameign. GRETTISGATA Vorum aö fá í sölu glæsil. nýtt fjórbhús. 4ra herb. íb. ásamt innb. bílsk. Einnig 2ja-3ja herb. íb. íb. skilast tilb. u. trév. aö innan meö fullb. sameign. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir ASPARFELL Falleg 5 herb. íb. á 5. hæö í góöu lyftuh. Mögul. á 4 svefnherb. Parket. Þvottah. á hæð. Vönduö sameign. Gervihnattasjónv. Verö 5,5 millj. ENGJASEL - 6 HERB. Falleg 140 fm íb. á tveimur hæöum ásamt stæöi í bílskýli. 5 svefnherb. 2 baöherb. RAUÐAGERÐI Glæsil. ca 150 fm nýl. neðri sórh. Vandað- ar sérsmíöaðar innr. Ákv. sala. Hagst. áhv. lán. VerÖ 7,5 millj. SIGTÚN Glæsil. 125 fm sórh. í fallegu þríb. Sór- stakl. skemmtil. íb. á góöum staö. Nýl. þak. Samþ. teikn. af bílsk. fylgja. Falleg 3ja herb. íb.á 1. hæö í góöu steinh. Mikiö endurn. Áhv. ca 1800 þús. ENGIHJALLI Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæð I sex hæöa lyftuhúsi. Áhv. ca 1350 þús. Verð 4,3 m. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Nýtt eld- hús. Suðursv. Verö 4,2 millj. ENGIHJALLI Gullfalleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 5. hæö. Vandaðar innr. Verö 4,5 millj. 2ja herb. ibúðir VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum kaupanda aö 2ja-3ja herb. íb. í Rvík eöa Kóp. Vill kaupa 3-4 íb. Staðgr. viö samning. VESTURBÆR - NÝTT Glæsil. ný 2ja herb. íb. ó jaröh. með vönduöum innr. Parket ó gólf- um. Áhv. 1500 þús v/veöd. Verö 3,8 millj. FURUGRUND Falleg 2ja herb, íb. á 1. hæð. Vestursv. Áhv. ca 1250 þús frá veðdeild. Ákv. sala. UÓSHEIMAR - LAUS 40% ÚTBORGUN Falleg 2ja herb. íb. ó 5. hæö. Laus strax. 2. millj. kr. lán getur fylgt. Verö 3,5 millj. SÚLUHÓLAR Glæsil. 60 fm íb. á 3. hæð. Mjög vandaðar innr. Parket. Eign i sérfl. Áhv. ca 1,0 millj. v/veðd. Verð 3,5 millj. MIÐVANGUR HF. Glæsil. 70 fmíb. 2ja-3ja herb. ó 6. hæö í lyftuh. Verð 3,6-3,8 millj. NJÖRVASUND Mjög góö ca 65 fm ósamþ. íb. í kj. Sórinng. Nýtt gler. Verö 2,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.