Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 17 Raufkrhö&i: Frekar vantar fólk en verkefni ^ Raufarhöfn. Á RAUFARHÖFN er atvinnuástand g’ott. Hjá Fiskiðju Raufarha&iar er þetta hefðbundna ástand, þegar líður að hausti og fólk, bæði flillorðnir og börn, fer að snúa sér að skólum fækkar í frystihúsinu. Togarinn Rauðinúpur hefur landanir, hann kemur til með að fiskað vel á árinu, þótt honum hafi koma úr sinni síðustu veiðiferð í verið stýrt á veiðum mest eftir þörf- kringum 10. desember, þá fer hann um frystihússins í sambandi við í slipp og fer ekki á veiðar aftur Patr eksfj ör ður: Hraðfrystihúsið lokað til Patrekafirði. ÁSTANDIÐ í atvinnumálum á Patreksflrði í dag eru þannig að Hraðfirystihús Patreksfjarðar er lokað um þessar mundir og tog- arar fyrirtækisins, Þrymur og Sigurey, hafa að undanfiörnu siglt með aflann og eru likur á að þeir haldi því áfiram fram til áramóta. Að sögn framkvæmdastjóra Hraðfrystihússins eru um 10 manns við vinnu þar við að breyta þannig að í því verði ný vinnslurás, svo- aramóta Frá Patreksfirði eru ennfremur gerðir út þrír stórir vertíðarbátar ásamt nokkrum smærri bátum og eru þessir bátar gerðir út á línu og hefur afli þeirra verið sæmilegur þegar gefið hefur á sjó. Afli þess- ara báta hefur verið unninn hjá þrem saltfiskverkunarfyrirtækjum og hefur vinna verið þar með eðli- legu móti. Fréttaritari fýrr en eftir áramót. „Það kemur til með að vanta hér frekar fólk en verkefni eftir ára- mót,“ sagði Hólmsteinn Björnsson framkvæmdastjóri Fiskiðju Raufar- hafnar. Hér á Raufarhöfn hefur 50 tonna bátur ekki komist á sjó í heilan mánuð vegna þess að það hefur vantað fólk bæði til sjós og lands, en útlit er fyrir að úr rætist. Afli hefur verið góður á línu að undanfömu. Síldarverksmiðjur ríkisins taka venjulega við hluta af þeim mönn- um sem stundað hafa smábátaút- gerð yfir sumarið og fram á haust þegar loðnuvertíð hefst, og þegar henni lýkur á vorinu er það um svipað leyti og þessir sömu menn hefja grásleppuveiðar. Á vegum Raufarhafnarhrepps er verið að hefja byggingu á þremur einbýlishúsum. Tvö af þeim eru í svokölluðu verkamannabústaða- kerfí og ein er kaupleiguíbúð. Einn- ig er verið að hefja byggingu á húsi aldraðra. Héðan hefur flust nokkuð af fólki á undanfömum árum og fólk hefur einnig flutt hingað. Helgi Er rekstrarkostnaöurinn í lágmarki? Hewlett-Packard „toner“ hylki i HP, Wang, Apple og Canon leyser-prentara. Sjáum um ísetningu. Heimkeyrsla. TOLVU MPI® 11 E£i HUGBUNADUR W MnVlm SKRIFSTOFUTÆKI SKEIrAN 17 . 108 REYKJAVIK • SIMI 91-687175 nefnd flæðilína. Standa vonir til að verki þessu verði lokið um áramótin og að vinna geti þá hafist þar á ný. Að jafnaði hafa unnið hjá fyrir- tækinu um 80 manns. Hella: Lítið út- lit fyrir vaxandi atvinnu Selfossi. ÍBÚUM í Rangárvallahreppi fækkaði um 30-40 á árunum 1986-87 og ekki eru horfur á fólksfjölgun á næstunni þar sem litið útlit er fyrir vaxandi atvinnu á Hellu. Lítið er um fólk á atvinnuleysis- skrá og litlar breytingar þar á. Að því leyti er atvinnuástand í jafn- vægi en Jón Þorgilsson sveitarstjóri á Hellu sagði tölur um fækkun íbúa talandi dæmi um að fólk fengi ekki vinnu á staðnum við sitt hæfi og að atvinna hefði dregist saman. „Þeir sem sækja stíft í atvinnu flytja annaðhvort á brott eða sækja vinnuna þangað sem hún er fyrir hendi," sagði Jón. Starfsmönnum hefur heldur fjölgað hjá nokkmm fyrirtækjum á Hellu og í byggingariðnaði hefur verið nóg að gera. Búast má við að um einhveija fækkun starfs- manna geti orðið að ræða vegna endurskipulagningar og hagræð- ingar hjá Þríhyrningi hf. — Sig Jóns. Daihatsu Charade var upphaflega hannaður til að mæta gífurlegri hækkun bensínverðs í orku- kreppu og að draga úr útgjöldum heimilanna. Nú, þegar kreppir að í íslensku efnahagslífi og bensínverðshækkun liggur í loftinu, ásamt öðrum áuknum álögum, sannar Charade enn einu sinni ágæti sitt sem einn albesti kosturinn á markaðnum þegar hugað er að bílakaupum. Kynntu þér hönnun, útlit og rekstrargrund- völl Daihatsu Charade áður en þú velur annað. Daihatsuþjónustan er svo í kaupbæti, sú besta sem völ er á. Við eigum fyrirliggjandi árgerð 1988 á besta verði sem við höfum nokkrum sinni boðið uppá. í því eru engar blekkingar um vexti, einfald- lega lágmarksverð á gæðabíl. Árgerð 1989 er á leiðinni fyrir þá sem vilja bíðay en á töluvert hærra verði. Verð frá kr. 452.600,- Innifalið hágæða útvarps- og segulbandstæki. Við bjóðum kjör við allra hæf i og erum opnir fyrir alls konar skiptum. Úrval notaðra bíla. AO BRIMBORG HF. SKEIFUNNI 1 5 - SÍMI 685870. Daihatsu - Volvo - Vidurkennd gæðamerki NÝ SÍMANÚMER: Söludeild 685870 Verkstæði: 673600 Varahlutir: 673900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.