Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 45 Frá kennslustund í Póst- og símaskólanum. Kynning á starfsemi Póst- og símaskólans Á ÞESSU ári eru liðin 20 ár síðan Póst- og simaskólinn tók form- lega til starfa. Hann var fyrst til húsa í Austurstræti 12 í Reykjavík, en fluttist síðar að Sölvhólsgötu 11 í Reykjavík, þar sem hann er nú. í tilefni af tímamótum Póst- og símaskólans verður kynning á starf- semi hans sunnudaginn 27. nóvem- ber kl. 14—17. Kynningin verður í húsnæði skólans á Sölvhólsgötu 11. Auk námsbrauta verða kynnt ýmis tæki og notkun þeirra svo og þjón- ustugreinar eins og til dæmis gagn- flutningur og telefaxsendingar. Fyrsti skólastjóri Póst- og síma- skólans var Kristján Helgason, nú- verandi umdæmisstjóri hjá Pósti og síma. Síðan 1976 hefur Jón Ármann Jakobsson verið skólastjóri. Helstu námsbrautir Póst- og símaskólans eru póstnám, símrita- nám, símsmiðanám, skrifstofu- mannsnám, talsímavarðamám og rafeindavirkjanám eftir 4. önn. Meðal fjölmargra námskeiða em námskeið fyrir stöðvarstjóra og full- trúa þeirra og ýmis tölvu- og tækni- námskeið. Allir nemendur skólans' em starfsmenn Pósts og síma og em á launum meðan á námi stendur. Námið við skólann er fólgið í bók- legu námi og starfsþjálfun og er námstími breytilegur eftir náms- brautum. Starfsþjálfun fer fram á vinnustöðum Pósts og síma. Fjöldi nemenda er um 200. Árið 1987- höfðu brautskráðst 2.020 nemendur frá skólanum. Kennarar við skólann em flestir stundakennarar og starfandi hjá Pósti og síma. Starfsmenn skólans em nú 5, stundakennarar um 60. Vísnasöngur ámál- verkasýningu ÞÖRVALDUR Örn Árnason og Ragnheiður Jónsdóttir syngja og leika á gítar nokkur visnalög í kjallara Norræna hússins laugar- daginn 26. nóvember kl. 16. Þar stendur yfir málverkasýning Björgvins Björgvinssonar. Einn- ig munu meðlimir úr söngfélag- inu Samstillingu taka undirmeð þeim Þorvaldi og Heiðu. Málverkasýningu Björgvins Björgvinssonar í Norræna húsinu lýkur síðan á sunnudagskvöld 27. nóvember nk. en sýningin er opin um helgina kl. 14.00—22.00. (F réttatilkynning) ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 / Ð/AG Nú er Kringlon komin í glœsilegon jólobúning. Af því tilefni gerum viö okkur dogomun. Dogskráin hefst kl. 71:00 \ dog. • Kveikt á jólatrénu, Ástríður Thorarensen, borgar- stjórafrú • Skólakór Kársness syngur jólalög • Félagar úr Sinfóníuhljómsveit œskunnar leika nokkur sígild lög • Birgir Birgisson leikur létta syrpu á hljómborö • Eldfjörug hljómsveit valinkunnra hljómlistarmanna • Dindill, Agnarögn og Rebbi kynna jóladagatal Sjónvarpsins í Pennanum. ÞJONUSTUTIMI I dag: Verslanir opnar til kl. 16:00 Má.-fö.: Verslanir opnar til kl. 19:00 Veitingastaöir, alla daga til kl. 21:00/23:30 Munið - 1600 okeypis bilostœði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.