Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 Enn eru tímamót í þjónustu Eimskips, nú með tilkomu tvegg'a, stórra ekjuskipa. í dag fögnum við komu Laxfoss og eftirviku tökum við á móti Brúarfossi. Laxfoss er 173 metrar á lengd, ber 10.000 tonn og tekur 730 gáma. Ganghraði skipsins eralltað 16,5 sjómílur. í áhöfninni eru 18 skipverjar og rúm er fyrir 12 farþega um borð. Laxfoss og Brúarfoss munu sigla til meginlands Evrópu og Bretlands. Þeir leys'a af hólmi Qögur smærri skip og auka jafnframt flutningsgetuna á þessari leið um tuttugu prósent. Vikuleg siglingaáætlun Laxfoss og Brúarfoss: Reykjavík fimmtudagar Hamborg mánudagar Antwerpen miðvikudagar Rotterdam fimmtudagar Immingham föstudagar Reykjavík þriðjudagar Nýju skipin auka hagræði og efla flutningaþjónustu Eimskips. Tilkoma þeirra er mikilvægt skref til að tryggja viðskiptavinum okkar örugga og nútímalega flutninga. STÆRRISKIP-ÖFLUGRIÞJÓNUSTA EIMSKIP vis/NvxsnNor<ivoNií
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.