Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTÐ 1. DEILD V-ÞYSKALAND LeikirVals Valur-UBK ...27:23 Valur—Fram ...35:20 Stjaman—Valur ... 16:20 Valur—KA ...31:15 ÍBV—Valur ... 18:22 Valur—Grótta ...23:18 Víkingur—Valur ... 23:32 Valur-FH ...30:25 KR-Valur ? Leikir KR Fram—KR ....18:30 KR—Stjaman ....24:23 KA-KR ....18:19 KR-ÍBV ....27:21 Grótta—KR ....23:28 KR—Víkingur ....31:26 KR-FH ....27:26 UBK-KR ....23:26 KR-Valur ? Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 8 8 0 0 220: 158 16 KR 8 8 0 0 212: 178 16 STJARNAN 8 5 0 3 179: 164 10 FH 8 0 4 209: 197 8 KA 8 4 0 4 183: 180 8 VÍKINGUR 8 3 1 4 212: 226 7 GRÓTTA 8 2 1 5 165: 183 5 FRAM 8 1 3 4 171: 199 5 ÍBV 8 1 1 6 160: 190 3 UBK 8 1 0 7 168: 204 2 Sigurður Sveinsson til vinstri og Páll Ólafsson til hægri voru samhetjar í Þrótti áður en þeir héldu til Þýskalands. I kvöld verða þeir í fyrsta sinn mótheijar í 1. deildarleik á íslandi. „Úrslitin ráðast ekki fyrr en á síðustu sekúndunum" - segir Hilmar Björnsson um nágrannaslag Vals og KR í kvöld „VALUR og KR eru með yfir- burðalið í deildinni, en nú er komið að leiknum sem allir hafa beðið eftir. Hvorugt liðið hefur tapað stigi til þessa og því má gera ráð fyrir gífurlega jöfnum baráttuleik þar sem úrslitin ráðast ekki fyrr en á síðustu sekúndunum," sagði Hilmar Björnsson, fyrrum þjálf- ari Vals og KR, aðspurður um leik liðanna í kvöld. æw j\ ður en íslandsmótið hófst fékk w\. Morgunblaðið Hilmar til að spá í spilin og nú er kominn upp sú staða sem hann þá gerði ráð fyrir. En hvemig standa liðin að vígi fyrir viðureignina í kvöld? Jafnræði „Valsmenn eru með ívið sterkari vörn og markvörslu og hornamenn þeirra em betri en hornamenn KR-inga. Hraðaupphlaup Vals eru Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum 50. LEIKVIKA -17. DES. 1988 1 X 2 leikur 1. Arsenal - Manch.Utd. leikur 2. Coventry - Derby leikur 3. Liverpool - Norwich leikur 4. Luton - Aston Villa leikur 5. Middlesbro - Charlton leikur 6. Millwall - Sheff.Wed leikur 7. Newcastle - South.ton leikur 8. Q.P.R. - Everton leikur 9. West Ham - Tottenham leikur 10. Barnsley - Leicester leikurH. Blackburn - Watford leikur 12. Cr. Palace - Leeds Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:15 á laugardögum er 91-84590 og -84464. NÚ ER POTTURINN FJÓRFALDUR HJÁ GETRAUNUM hættulegri, jafnræði er með liðun- um á línunni en KR er með betri skyttur," sagði Hilmar. „Samkvæmt þessu eru Valsmenn sigurstranglegri, en það sem gerir leikinn jafnari en ella er að íslands- og bikarmeistarar Vals eru á fullu í Evröpukeppni og bikarleikurinn gegn b-liði Vals getur komið þeim í koll. Þeir hafa leikið stíft að und- anförnu og hafa frekar verið að spila sig niður á meðan KR-ingar hafa haft ákveðinn meðbyr,“ bætti hann við. Páll veikur? Liðin tefla fram sínum bestu mönnum í kvöld nema óvissa hefur ríkt með Pál Ólafsson hjá KR. Hann hefur legið í flensu síðan á laugar- dag og var ekki frískur í gær, en formaður handknattleiksdeildar KR sagði að Páll myndi leika. Leikurinn hefst í Laugardalshöll klukkan 20.15, en forsala verður frá klukkan 18. stendur vel Hefur þriggja stiga forskot í deildinni Essen, sem Alfreð Gíslason lék með, hefur gengið vel í vetur í v-þýsku úrvalsdeildinni í hand- knattleik. Liðið hefur nú þriggja stiga forskot eftir 13 umíerðir og flestir telja nær öruggt að liðið verði v-þýskur meistari. Grosswallstadt, sem er í 2. sæti, tapaði nokkuð óvænt fyrir Göpping- en um helgina, 23:24. Það var Pól- veijinn Jersey Klempel sem var maðurinn á bak við sigur Göpping- en og gerði 10 mörk. Lemgo, liðið sem Sigurður Sveinsson lék með, er í neðsta sæti deildarinnar og tapaði fyrir Wallau Massenheim um helgina, 21:25. Kiel komst hinsvegar í 3. sæti með sigri á Fredenbech, 27:26. Essen er í efsta sæti deildarinnar með 21 stig úr 13 leikjum. Gross- wallstadt hefur 18 stig og Kiel er í þriðja sæti með 16 stig og á einn leik til góða. Næst koma Gummers- bach með 16 stig, Wallau Massen- heim 14 og Dússeldorf með 13 stig. Lemgo er í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. AMERISKI FOTBOLTINN / NFL-DEILDIN Mörg lið í baráttunni Aðeins einn leikdagur eftir fyrir úrslitakeppnina Gunnar Valgeirsson skrilar NÚ eiga liðin í NFL-deildinni eftir einn leik hvert áður en úrslitakeppnin hefst. Aðeins þrjú lið af tíu hafa tryggt sér rétttil keppni í úrslitunum þannig að leikir næsta sunnu- dag hafa augljóslega mikla þýðingu. Lið Buffalo, Cincinn- ati og Chicago hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en mik- il barátta er u'm hin fimm sætin. Leikið er í sex riðlum í deildunum tveimur sem mynda NFL-deild- ina. Sigurvegararnir í riðlunum komast beint í úrslitakeppnina og síðan tvö lið önnur úr sitthvorri deild- inni sem bestan ár- angurinn hafa. Sig- urvegararnir í riðl- unum sitja hjá í fyrstu umferð og eftir þá umferð eru einungis eftir átta lið sem leika um meistaratitil- inn. I „amerísku" deildinni eiga New England, Indianapolis, Houston, Oleveland, Seattle, Los Angeles Raiders og Denver Broncos enn tækifæri á að komast áfram í úr- slit. Mikilvægustu leikirnir í þessari deild verða þegar Oleveland fær Houston í heimsókn og leikur Se- attle gegn Los Angeles Raiders á heimavelli Raiders. í „national" deildinni standa New York Giants, Philadelphia, Minnesota, San Fransisco, Los Angeles Rams og New Orleans best að vígi. L.A. Rams fær það erfiða verkefni að sækja San Fransico heim og Minne- sota á erfiðan heimaleik gegn Chicago. Um síðustu helgi var heil umferð að venju og tryggði Ohicago þar sæti sitt í úrslitakeppninni í erfiðum leik gegn Detroit. Þá missti Cin- cinnati af tækifæri að tryggja sér sæti í úrslitunum, liðið tapaði illa fyrir Houston Oilers 41:6. Annars urðu úrslit leikjanna þessi: New York Giants-Kansas City Chiefs...28:12 Buffalo Bills-LA. Raiders............37:21 Ohicago Bears-Detroit Lions..........13:12 Green Bay Packers-Minnesota Vikings...18:6 Houston Oilers-Cincinnati Bengals.....41:6 New England Patriots-Tampa Bay Bucks .10:7 Dallas Cowboys-Washington Redskins....24:17 L.A. Rams-Atlanta I?alcons............22:7 San Diego Chargers-Pittsburg Steelers...20:14 San Fransisco 49ers-New Orleans Saints30:17 Seattle Seahawks-Denver Bmncos.......42:14 Miami Dolphins-Cleveland Browns......38:31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.