Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Úrslit Reykjavíkurmótsins í tvímenningi Úrslitakeppni Reykjavíkurmóts- Ins í tvímenningi fór fram í Sigtúni 9 um síðustu helgi (10.-11. des.). Gylfi Baldursson..og Sigurður B. Þorsteinsson sigruðu hana með nokkrum yfirburðum. Þeir tóku for- ystuna þegar mótið var tæplega hálfnað, og höfðu þegar upp var staðið 109 stiga forskot á næsta par. Sigurinn er athyglisverður fyr- ir þær sakir að þeir Sigurður og Gylfi voru fyrsta varaparið í úrslit- unum, en komust inn vegna for- falla hjá einu pari. Eftirtalin pör enduðu í plús af þeim 24 pörum sem Jf þátt tóku: Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 229 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 120 Guðlaugur R. Jóhannsson — Orn Arnþórsson 119 ísak Örn Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 97 Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjarnason 90 Karl Sigurhjartarson — Guðmundur P. Arnarson 83 Jón Baldursson — ValurSigurðsson 81 Ásgeir Ásbjörnsson — Hrólfur Hjaltason 41 Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon 22 Rúnar Magnússon — Páll Valdimarsson 19 Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson 11 Bridsdeild Rang- æingafélagsins --w,-------- ^ Sveit Rafns Kristjánssonar hefir örugga forystu í Hraðsveitakeppn- inni þegar spilaðar hafa verið fjórar umferðir af fimm. Staðan: Rafn Kristjánsson 1971 Daníel Halldórsson 1908 Ingólfur Böðvarsson 1834 AmórÓlafsson 1810 Lilja Halldórsdóttir 1789 Baldur Guðmundsson 1769 Hæsta skor í 4. umferð: Daníel Halldórsson 483 Rafn Kristj ánsson 471 Lilja Halldórsdóttir 459 Ingólfur Böðvarsson 454 Síðasta umferðin verður spiluð miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Ár- múla 40. Hreyfíll — Bæjarleiðir Sveit Daníels Halldórssonar sigr- aði í aðalsveitakeppni bílstjóranna sem nýléga er lokið. Með Daníel spiluðu í sveitinni: Sigurður Ólafs- son, Jón Sigtryggsson, Skafti Bjömsson, Kristinn Lund og Sig- mundur Stefánsson. Lokastaðan: Daníel Halldórsson 221 Cyrus Hjartarson 214 Birgir Sigurðsson 198 Jón Sigurðsson 197 Skjöldur Eyfjörð 184 Gunnar Guðmundsson 147 Keppnin hefst á ný 9. janúar með barómeterkeppni sem trúlega mun standa í fimm kvöld. Spilað er í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Ingvar Sigurðsson. Sveit Kristjáns Guðjónssonar Akureyrarmeistari Sveit Kristjáns Guðjónssonar er Akureyrarmeistari í sveitakeppni í brids 1988, en sveitin sigraði á Akureyrarmóti Bridsfélags Akur- eyrar, sem lauk sl. þriðjudag. Sveit Kristjáns er vel að sigrinum komin, en hún tók forystuna í mót- inu strax eftir fyrstu tvær umferð- irnar. Árangur sveitarinnar er glæsilegur, því hún gerði einungis eitt jafntefli, í 1. umferð, og tapaði einum leik naumlega. Aðra leiki vann sveitin og flesta með nokkmm yfirburðum. Lokastaða efstu sveita varð þessi: Sv. Kristjáns Guðjónssonar 260 Sv. Amars Einarssonar 249 Sv. Grettis Frímannssonar 232 Sv. Ólafs Ágústssonar 218 Sv. Gylfa Pálssonar 217 Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 215 Sv. Páls H. Jónssonar 203 14 sveitir tóku þátt í mótinu. Keppnisstjóri var Álbert Sigurðs- son. Sigursveitina skipa þeir Krist- ján Guðjónsson, Anton Haraldsson, Pétur Guðjónsson og Stefán Ragn- arsson. Sveit Arnars Einarssonar, sem varð í 2. sæti, skipa þau Öm Einars- son, Hörður Steinbergsson, Soffía Guðmundsdóttir og Hermann Tóm- asson. Óvenjulegtjólamót Síðasta spilakvöld fyrir jól hjá Bridsfélagi Ákureyrar var sl. þriðju- dagskvöld. Var spilaður jólatví- menningur með allnýstárlegu fyrir- komulagi. Bmgðið var út af vanan- um með ýmsum hætti. T.d. var enginn keppnisstjóri og farið frjáls- lega með stöngustu keppnisreglur. Verðlaunin vom af óvenjulegra tag- inu. Má þar nefna úrbeinað jóla- hangikjöt, Lindu-konfekt, kerti og spil, bridsbækur o.fl. o.fl. Ágóðinn af jólatvímenningnum rann óskiptur til landssöfnunar Hjálparstofnunar kirkjunnar. UPPHAF GOÐRAR MALTIÐAR MOULINEX RAFMAGNSHNÍFURINN ÞRÁÐLAUSI MEÐ TVÍEGGJA SJÁLFBRÝNANDI STÁLBLAÐI. JAFNVÍGUR Á ALLAN MATARSKURÐ. /smwkíý' .. I 9BBMHBBHBBBBEBSHBBBBBHBBBB9BBUBB ARFURINN Erik Nerlöe Hún er ung og fátæk og ferðast til aldraðrar frænku sinnar til að aðstoða hana í veikindum hennar. Aiveg síðan hún var barn hafði hana dreymt um að fá einhvern tíma tækifæri til þess að búa á óðalssetri. Þessir draumar hennar höfðu fengið hana til að gleyma dapurlegri og erfiðri bernsku sinni. Nú virtust óskir hennar mjög óvænt vera að rætast - en ungi maðurinn í draumum hennar elskar aðra... GYLLTU SKORNIR Else-Marie Nohr Móðir hennar var kona, sem var erfið í umgengni, og hugsaði aðeins um sjálfa sig. Og bróðir hennar var eiturlyfjasmyglari, sem eftirlýstur var af lögreglunni. Eitt kvöldið fer hún frá heimili sínu og eftir það fréttist ekkert af henni. Þegar hún sást síðast, var hún klædd hvítum hlíralausum kjól, með gula slá og var í gylltum skóm. Lögreglan er á þeirri skoðun, að henni hafi verið rænt af samtökunum, sem bróðir hennar cr í. ASTOGATOK Sigge Stark Þær höfðu farið upp í selkofa, sem var úr alfaraleið uppi í skóginum. Þær voru dálítið óttaslegnar, því að þær höfðu frétt af því, að smyglarahópur héldi til í nágrenninu. Þær voru taugaóstyrkar, og enn meir eftir að hundur þeirra hafði fundið bakpoka falinn bak við stóran stein í skóginum. í bakpokanum var samanvafinn frakki, fjórir elgsfætur og bréfmiði, sem á var skrifað „Miðvikudag kl. 11". En hvað átti að gerast á miðvikudag klukkan ellefu? SKVGGSJA - BOKABVÐ OUVERS STEINS SF ORLAGAÞRÆÐIR Barbara Cartland Idona Overton hafði orðið furðu lostin, þegar hún komst að því, að faðir hennar hafði, áður en hann var drepinn í einvígi, tekið þátt í veðmáli. Og það sem hann hafði lagt undir var húseign hans, allt sem í húsinu var — og þar með talin dóttir hans. Þetta hafði hann lagt undir í veðmáli við markgreifann af Wroxham. En vcgir örlaganna eru órannsakanlegir, og þegar heitar tilfinningar leysast úr læðingi milli tveggja persóna, getur hvað sem er gerst — einnig það, sem síst af öllu var hægt að láta sér detta í hug . . . AÐEINS UM EINA HELGI Theresa Charles Morna, eldri systir Margrétar Milford, hafði tekið fyrstu ást Margrétar frá henni og gifst honum. Og síðan hafði Morna sagt við Margréti: „Gleymdu eiginmanni mínum — og komdu ekki nálægt okkur!" Þetta hafði sært Margréti mikið. Nú var Morna sjúk af einhverri dularfullri veiruveiki og gat ekki hugsað um börnin sín þrjú — og það var erfitt fyrir Margréti að neita hinni örvæntingarfullu beiðni um hjálp. Það er aðeins yfir helgina fullvissaði Margrét hinn góða vin sinn, Hinrik, um. Það getur nú ekki margt gerst á einni helgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.