Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri óskast á mb. Arney KE 50. Upplýsingar í síma 92-37691. Sérkennslufulltrúi Fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra aug- lýsir starf sérkennslufulltrúa laust til umsókn- ar. Um er að ræða heilt starf og er umóknar- frestur til 28. desember nk. Starfið veitist frá 1. janúar 1989 og eru laun samkv. launakjörum opinberra starfsmanna. Upplýsingar á fræðsluskrifstofu Norðurlands eystra, Furuvöllum 13, Akureyri. Sími 96-24655. Framkvæmdastjóri Hjá Eskifjarðarkaupstað er laus til umsóknar staða framkvæmdastjóra nýs elliheimilis sem taka á í notkun 1. júlí 1989 og rúmar um 22 vistmenn, þar af hluta á hjúkrunardeild. Aðstaða til sjúkraþjálfunar og heilsuræktar þ. á m. sundlaug, sem samnýtt verður með heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs í kjallara elliheimilisins. Æskilegt er að um- sækjendur hafi nokkra þekkingu á fjármá- laumsýslu og stjórnunarstörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist bæjarstjóra sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 31. desember nk. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Sandgerði Blaðbera vantar í norðurbæ og suðurbæ í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-37708. Skólafóik - sölufólk Getum útvegað nokkrum hressum aðilum sölustarf fram að jólum. Upplýsingar í símum 689133 eða 689815. „Au pair“ Stúlka óskast á gott heimili í nágrenni New York. Aðeins reglusöm stúlka með sæmilega enskukunnáttu kemur til greina. Upplýsingar í síma 39772. Skrifstofustarf Heildverslun í Austurborginni óskar eftir hörkuduglegum starfskrafti til ýmissa skrif- stofustarfa allan daginn frá miðjum janúar. Framtíðarstarfa. Stúdents- eða verslunarpróf æskilegt. Starfsreynsla skilyrði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. þ.m. merktar: „Ab - 999". Framkvæmdastjóri - Austuriand Verktakafyrirtæki á sviði jarðvegsvinnu, sem hefur yfir að ráða vörubílum, jarðýtum, gröfu o.fl., óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið: Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón með rekstri fyrirtækisins. Hann þarf að annast útreikninga verktilboða, hafa yfirumsjón með verkum og annast mælingar þegar þess er krafist. Fjármál fyrirtækisins eru einnig í höndum framkvæmdastjóra, en á skrifstofu er einn starfsmaður sem sér um útskrift reikninga og tölvuvinnur bókhald. Fyrirtækið rekur einnig vélaverkstæði, sem er í daglegri umsjón yfirverkstjóra. Starfsmaðurinn: Fyrirtækið óskar að ráða starfsmann með minnst 2-3 ára starfsreynslu á sviði jarð- vegsvinnu. Viðkomandi þarf að hafa lokið menntun á sviði byggingaverk- eða tæknifræði og hafa auk þess þekkingu á tilboðsgerð og bókhaldi. Umsóknir sendist til Hönnunar hf., Heiðar- vegi 20, 730 Reyðarfirði. Óski umsækjandi eftir nánari upplýsingum um starfið, þá er velkomið að hafa samband við Jóhannes Pálsson í síma 97-41287. hönnun hf Ráögjatarvertdræöingar FRV Síöumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Borgarmálaráðstefna: Starfshópurinn um íþrótta-, æskulýðs og tómstundamál heldur opinn fund í dag, miövikudaginn 14. desember kl. 17.30, i Valhöll, Háaleitis- braut 1. Fundurinn er opinn öllu sjálfstœðisfólki. Starf hópsins er liður í undirbúningi fyrir borgarmálaráðstefnu og kynningu, sem haldinn verður 28. janúar nk. Hópstjóri er Katrín Gunnarsdóttir. Skrifstofuhúsnæði Til sölu er 117 fm húsnæði á 3. hæð við Síðumúla. Upplýsingar hjá fasteignasölu Vagns E. Jóns- sonar í síma 84433. |_________tilkynningar__________| Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir nóvemþermán- uð er 15. desemþer. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Söluturn Vorum að fá í sölu söluturninn á Bústaða- vegi 130. Tilboð óskast. V S.62-I200 _________ GARÐUR Skipholfi 1 Rafstöð Höfum til sölu nýja Cummins rafstöð 50 kw. Upplýsingar í síma 36930 eða 36030. Björn og Halldór hf., Síðumúla 19, 108 Reykjavik. steign.ks^ rlfÍHlljlifV !l.lmlglH!lpt^_ Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. atvinnuhúsnæði Fiskvinnsla Til sölu nýtt hús ca 600 fm á tveimur hæðum. Góður hraðfrystir og kælir ásamt búnaði. Góð langtímalán áhv. Nánari upplýsingar í síma 622467. Fjármálaráðuneytið. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Metsölublad á hverjum degi! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar félagslif L-jíA_----tÁJA-xA--í_ I.OiO.F. 8 = 170121481/2 = Jv. □ Helgafell 598814127 VI -2 I.O.O.F. 7 = 1701214872 = Jv. □GLITNIR 598812147 = 1 I.O.O.F. 9 = 1701214872 = 9. Jólavaka. K. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Sam Glad. FREEPORTKLÚBBURINN Jólafundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. desember kl. 20.30 i félagsheimili Bústaða- kirkju. Jólahugvekja. Kaffiveitingar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. MYNDAKVÖLD- Ferðafélag íslands Miövikudaginn 14. des. verður næsta myndakvöld hjá Ferðafé- laginu og hefst stundvíslega kl. 20.30 i Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Efni: 1) Þráinn Þórisson sýnir myndir og segir frá gönguferð frá Eldgjá í Álftavatn (verður á áætlun næsta sumar) o.fl. 2) Snorri Árnason sýnir myndir frá „Hálendinu norðan Vatna- jökuls" (ferð nr. 18) og leiöinni norður í Kverkfjöll og suður fyrir jökla. 3) Jón Viðar Sigurðsson og Jó- hannes I. Jónsson sýna myndir frá gönguferðum á Hrútfjalls- tinda og Stóra-Björnsfell. Þetta myndefni er kjörið til þess að fræðast um ferðir Ferðafó- lagsins. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 150,-. Veitingar í hléi. Ferðafélag (slands. - s tJöföar til L Xfólksí öllum .tarfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.