Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988
13
Sigurður Haukur Guðjónsson
Höfundur: Björg Árnadóttir.
Myndskreyting: Ragnheiður
Gestsdóttir.
Ljósmyndir: Kristján Ingi Ein-
arsson.
Prentverk: Oddi hf.
Hugmyndarikum börnum verður
þessi bók kærkomin gjöf. Hún er
vegvísir að þeirri gleði mannsins
að vera fær um að gera eitthvað
sjálfur, vera ekki aðeins þiggjandi,
pelabamið.
Til þess að gera sér dagamun,
er ekki alltaf þörf á að halda út í
versiun og bera dýran vaming heim
í plastpoka. Nei, gleðin felst í því
að gera sem mest sjálfur, og það
er mjög auðvelt, ef leitað er eftir,
því á flestum heimilum er til, i hill-
um eða skúffum, allt er til þarf.
Aðeins að hafa kjark og kunnáttu
til þess að nýta. Og hér er það sem
Björg, ásamt frábæru samstarfs-
fólki, kemur til hjálpar, manar
fyrstu sporin.
Bókinni er skipt í 10 kafla, hefst
á aðfaraorðum, lýkur á auðum
síðum, mönun um að láta nú ekki
staðar numið, skrifa og teikna meir.
Höfundur bendir á 8 tilefni til
skemmtunar, 7 reyndar, því að
síðasti kaflinn em tillögur um auð-
velda eldamennsku. Allt frá því
bami dettur boð í hug, til dæmis í
afmæli, þá fylgir bókin því frá
fyrsta undirbúningi til enda. og svo
er um kaflana alla. Boðskort,
klæðnaður, leikir, snarl, öllu er lýst
í máli og myndum. Það bam, sem
hefír reynt eina þessara forskrifta,
mun reyna fleiri, og er bók þrýtur
verða orðið það þjálfað, að það hef-
ir kunnáttu til að ljúka upp upp
fleiri hurðum að hirzlum gleðinnar,
gleðinni að vera sannur veitandi.
Höfundur, og lið hans, hafa gætt
þess að gæða bókina fjöri og lífí á
einfaldan, smekklegan hátt og því
laðar hún til löngunar að líkja eft-
ir. Bráðsnjöll bók, sem ætti að vera
við hlið sem flestra bama.
Þroskandi vinur í heimi mötunar,
heimi einsemdar, heimi fjölmiðla-
hringiðunnar.
Hafí þeir, er að unnu, kæra þökk
fyrir.
Fáeinar spurning-
ar til Sigurðar
Arngrímssonar
í Morgunblaðinu 6. desember
fjallar Sigurður Amgrímsson um
kaupskipaflota íslendinga. í fram-
haldi af þessari grein væri ágætt
ef greinarhöfundur gæti gefíð mér
ákveðnar upplýsingar um eftirfar-
andi atriði.
1. Hvenær íslenskur kaupskipa-
floti náði hámarksstærð í erlendum
verkefnum og hversu stór var hann?
2. Hefur greinarhöfundur ein-
hvem samanburð á kostnaði í landi
á erlendum og íslenskum kaupskip-
um?
3. Treystir greinarhöfundur ekki
störfum Siglingamálastofnunar þar
sem hann gerir tillögur um annað
fyrirkomulag?
Að venja
ákopp
IÐUNN hefur gefíð út bókina
Að venja á kopp á einum degi —
örugg og markviss leið til árang-
urs. Höfúndar hennar eru sál-
fræðingarnir Nathan H. Azrin
og Richard M. Foxx.
í kynningu Iðunnar segir um efni
bókarinnar: „Hér lýsa þeir því vand-
lega, skref fyrir skref, hvemig gera
má hreinlætisþjálfun bama að létt-
um leik. Aðferð sú sem hér er lýst
skilar oftast árangri samdægurs.
Markviss þjálfun í þrjá til fjóra tíma
leiðir til þess að bömin geta sjálf
farið á koppinn og gera það af eig-
in hvötum. Hún byggist þó ekki á
neinum töfrabrögðum, heldur læra
bömin vegna þess að það er
skemmtilegt, einfalt og spennandL
Þótt hin nýja aðferð geti sparað
foreldmm ómældan tíma, áhyggjur
og fyrirhöfn er hún fýrst og fremst
þróuð með bamið í huga. Sé henni
beitt verður þjálfunin að skemmti-
legri lífsreynslu og refsingar og
reiðiköst em algjörlega úr sögunni.
Bamið er miðdepill athyglinnar og
hefur þegar þjálfiin lýkur tekið stórt
skref í átt til aukins sjálfstæðis."
Aðalbjörg. Jónasdóttir þýddi.
4. Fram kemur í lokaorðum að
hugmynd greinarhöfundar er svip-
aðar og í Noregi um skráningu
skipa og mönnun þeirra. Er það
vilji greinarhöfundar að nánast
eyða íslenskri farmannastétt?
Jóhann Páil Símonarson
sjómaður.
Hljómsveitin Centaur.
Kór Langholtskirkju ásamt stjórnanda sínum Jóni Stefánssyni.
Bruckner-tónleikar
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Kór Langholtskirlgu og blás-
arasveit úr Sinfóníuhljómsveit ís-
lands undir stjóm Jóns Stefáns-
sonar, orgelleikara Langholts-
kirkju, fluttu nokkur tónverk eftir
Anton Bmckner sl. helgi en undir-
ritaður var á seinni tónleikunum,
sem haldnir vora á sunnudaginn.
Á fyrri hluta efnisskrár vom
fímm mótettur en eftir hlé var
flutt önnur messan af þremur, sú
i e-moll, fyrir kór og málm- og
tréblásarasveit, sem er óvenjuleg
hljóðfæraskipan en helgast af því
að verkið var fyrst flutt utan dyra.
Móttettumar vom Locus iste,
Pange lingua, Christus factus est,
Afferentur regi og Ave Maria,
allt falleg kórverk. Það sem ein-
kennir rithátt Bmckners em hæg-
ferðugir og langir tónbogar, þar
sem mjög reynir á raddþol
söngvaranna. Kór Langholts-
kirkju er mannaður góðu söng-
fólki og vom mótettumar allar
mjög vel sungnar og trúlega ekki
oft heyrst eins góður kórsöngur
hér á landi. E-moll messan er
ekki síður erfítt verk í söng en
mótettumar og þar reynir ekki
aðeins á tónþol söngfólksins held-
ur og á að halda tónstöðunni
hreinni, þar sem skiptast á langir
kaflar án og með undirleik, eins
og t.d. í upphafskaflanum
„Kyrie".
Messa nr. 2 er óvenjuleg hvað
snertir hljóðfæraskipan en blás-
arasveitin lék vel og af öryggi.
Annað sem er óvenjulegt hjá róm-
antísku tónskáldi, eins og Bmckn-
er sannarlega var, er að raddferli
verksins er mjög í anda 16. aldar
tónskáldsins G.P.da Palestrína.
Kaþólskir kirkjumenn á 19. öld-
inni töldu óráðlegt að fylgja ró-
mantísku stefiiunni í tónlist, þar
sem tilfinningasemi og alls konar
hugmyndafræðilegur mglingur
spillti trúarlegu inntaki verka og
rétt væri að endurreisa þann
hreinleika, er einkenndi tónstíl
Palestrina. Þessa skoðun tileink-
aði Bmckner sér að nokkra og í
messunni notar hann í Sanctus-
kaflann t.d. stef úr Missa brévis
eftir Palestrína. Þessar hugmynd-
ir koma einnig fram í mótettunni
Pange lingua og nokkmm öðmm
verkum. —
Hvað sem þessu líður og að
einstaka sinnum munaði því
mjósta sem má, var flutningurinn
í heild mjög góður og frábær t.d.
í fyrri hlutanum. Með þessum tón-
leikum hefur Kór Langholtskirkju
aukið við sögu íslenkra kóra, þar
sem áður hafði verið skarð en er
nú að sjá veglegan skjöld með
breiðletrað nafn Antons Bmckn-
Jólablús á Hótel Borg
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Blústónleikar verða haldnir á
Hótel Borg fímmtudaginn 15.
desember.
Blússveitin Centaur stendur fyr-
ir þessum tónleikum, sem em orðn-
ir árlegur viðburður. Hljómsveitar-
meðlimir kynna nýtt efni, stikla á
stóm í sögu blúsins og njóta við
það aðstoðar margra tónlistar-
manna. Þar á meðal verða Magnús
Eiríksson, Pálmi Gunnarsson og
Magnús Guðmundsson.
Kynnir kvöldsins verður Ólafur
Þórðarson. Húsið verður opnað kl.
21.00.
(Fréttatilkynning)
VtlRAR
. UTSAIÁN A
ÓKOM
JJnníáhor— jpariskór - érótuákor- /tuldaskor -
ÓI&VERSWM PbRBÁKe LAÚCrAV^W
Oá KiRKjuSTfVerí 8~6imIR. WfiT'O/Wðl
Bókmenntir
Eg á afinæli í dag