Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 21 Þessi fyrirtæki styrkja brunavarnaátak j/r JOHAN RÖNNING HF Sundaborg 15-104 R«yk|avlk 1 . II lii^iíP', SKYRSLUVÉLAR RlKISINS HAALEITISBRAUT 9. :!;;::ÍÍIÍ:!;;: i U:i’ OG REYKJAVlKURBORGAR SlMI 6 95 100 <fOA h.f. S Æ L G Æ T I S G E R D Bajarhrauni 24 — • 53466. Pósthólf406 — 222 Hafnarfirði KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KLEPPSVEGI 33 105 REYKJAVlK SlMI 38383 HUSA ■MNDJAN S687700 Kreditkort hf. Armula 28 «fmi 91-68 54 99 □ Sundaborg 22 sími 84800 Kársnesbraut 112 200 Kópavogi Sími: 46999 m Mjólkurbú Flóamanna Selfossi LSS er til húsci ó Fosshólsi 27, 110 Reykjavík, sími 6/2988. Veitir róögjöf, þjónustu og nóm- skeió varðandí brunavarnir. Út- vegar eldvarnabúnað til heimila, fyrirtækja og slökkviliða. í í S I i f ! i I I í t i I I i 1 i uv______ __ ERIDAG UNNIÐ AF ELDVARNAREFTIRLITIREYKJAVIKUR - No. 4 Þ að sem af er þessu lári eru brunaútköll í ____ heimahús á bruna- varnasvæði Slökkviliðs Reykjavíkur þegar orðin 85 að tölu. Mörg þessara útkalla hafa verið að nóttu til, en það er einmitt sá tími, sem elds- voðar eru hvað hættulegast- ir; allir í fasta svefni og eldur- inn hefur því haft næði til að magnast áður en nokkur varð hans var. En hvað eigum við að gera ef við vöknum upp við það eina nóttina að kviknað er í heima hjá okkur? Spretta upp og hrópa „eldur“ svo hátt að allir vakni? Hringja á slökkvi- liðið og koma öllum út? Jú, þetta er gott og blessað og geta verið rétt viðbrögð ef eldurinn uppgötvast það tímanlega að hiti og er ekki orðinn of mik- ill. En hvað ef hiti og reykur er orðinn mikill í herberginu sem við erum í? Eru þetta þá rétt viðbrögð? Nei, þá eigum við að bregðast öðruvísi við: Við vökn- um upp við það eina nóttina að það er kom- inn mikill reykur í svefnherbergið; við sjáum ekki handa okk- ar skil; það er niða- myrkur en við skynjum að herbergið er fullt af reyk. Við vitum ekki hvaðan hann kemur, hvort það er kviknað í herberginu sjálfu eða annars staðar í íbúð- inni. Hvað eigum við þá að gera? Númer eitt er að halda ró sinni og gera ekkert í fljótræði. Osjálfráð viðbrögð verða sjálfsagt þau að teygja sig í náttborðs- lampann og kveikja, áður en við erum fylli- lega búin að átta okkur á því hvað er að ger- ast. Komi þá í ljós að herbergið er fullt af reyk, eigum við að velta okkur út úr rúminu og skríða út að hurðinni. megum alls ekki setjast upp hvað þá standa á fætur, því það gæti orðið það síðasta sem við gerðum í þessu lífi, vegna þess hvað reykurinn er margfalt heitari ofan til í reykur og meira súrefni. Við veltum okkur út úr rúminu og skríðum út að hurðinni. Sé hún lokuð opnum við hana ekki strax, því við vitum jú ekki hvar eldurinn er. Hann getur allt eins verið fyrir framan hurðina. Þess vegna þreifum við á hurðinni til að athuga hvort hún er heit. Ef svo er ekki opnum við hana varlega, án þess að risa upp, skríðum framfyrir og lokum hurðinni á eftir okkur. Hvað við gerum næst fer allt eftir fjölskyldustærð hjá hvetjum og einum. Eru aðrir í íbúð- inni? Eru kannski börn í öðr- um herbergjum? Ef svo er, verum þá minnug þess, að viðbrögð barna geta verið allt önnur en fullorðinna við svona aðstæður; þau eiga það til að fela sig undir rúmi eða inni í skápum. En hvert sem framhaldið verður þá munum það að halda okkur við gólf, ef reykur\er mikill; að opna hurðir með varúð og loka þeim aftur, hvort sem eldur er inni í viðkomandi herbergi eða ekki. Með því heftum við útbreiðslu elds og reyks. Vonandi tekst okkur að vara alla við og koma þeim út úr íbúðinni eða húsinu og þar með úr allri hættu. En er nokkur hætta á því að svona lagað gerist? Þurfum við nokkuð að vera að hugsa um þetta? Jú, því miður, þetta gerist, en þarf ekki að ger- ast. Við getum víst seint komið í veg fyrir að eldur kvikni, en við getum dregið úr hættunni á, að það gerist. Við eigum í flestum tilfellum sök á eldsupptökum og hegð- um okkur samkvæmt því og sýnum þá forsjálni, að koma okkur upp viðvörunarbúnaði, sem varar okkur tímanlega við, jafnt að nóttu sem degi, áður en í óefni er komið. Þá er meiri von til þess að slys- um verði forðað. Fáum okkur reykskynjara. Verum þess minnug að það er of seint að byrgja brunninn eftir á. ÍZ. Við GETRAUN herberginu en niðri við gólf. Það getur jafnvel munað nokkur hundruð gráðum hvað reykur er heitari í höf- uðhæð manns en niðri við gólf. Auk þess að vera kald- ari við gólfið er þar minni Hvers vegna megum við ekki standaupp, efher- I l 1 bergið er fullt af reyk? Nafn: ....................................................... | Heimilisfang: ................................................ | Póstnr.: ...................... Staður ....................... Sendið svörintil: | Skrifstofa LSS, Fosshálsi 27,110 Reykjavík í KVÖLD KL. 21.50 VERÐUR MYNDIN £ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ GERAST“ SYND I RIKISSJONVARPINU. MYNDIN FJALLAR UM ELDVARNIR OG ELDSVOÐA Á HEIMILUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.