Morgunblaðið - 14.12.1988, Page 8

Morgunblaðið - 14.12.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 í DAG er miðvikudagur 14. desember. IMBRUDAGAR. 349. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.55 og síðdegisflóð kl. 22.26. Sólarupprás í Rvík kl. 11.15 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.23 og tung- lið er í suðri kl. 18.16. (Al- manak Háskóla íslands.) En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Krist- ur er fyrir oss dáinn með- an vór enn vorum i synd- um vorum. (Róm. 5,8.) 1 2 3 ■4" ■ 6 J 1 ■ Pf 8 9 L 11 H” 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 skotts, 5 emkenni, 6 skordýra, 7 tónn, 8 missa marks, 11 fæði, 12 skelfíng, 14 rauð, 16 glataði. LÓÐRÉTT: — 1 hálfunnið, 2 veiki, 3 skel, 4 \j6ma, 7 iðn, 9 dugnaður, 10 væna, 13 komist, 15 hróp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 stelpa, 5 (á, G ak- arns, 9 peð, 10 óa, 11 þi, 12 við, 13 usli, 15 ann, 17 gagnar. LÓÐRÉTT: - 1 skapþung, 2 efað, 3 lár, 4 ansaði, 7 keis, 8 Nói, 12 vinn, 14 lag, 16 Na. FRÉTTIR________________ AFTUR á suðlæg vindátt að ná til landsins og hlýna í veðri sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfrétt- anna i gærmorgun. í fyrri- nótt mæidist mest frost á Hombjargsvita, mínus 6 stig. Hér í bænum fór hitinn niður i frostmark og var óveruleg úrkoma og hvergi mældist hún teljandi á iandinu eftir nóttina. ÞENNAN dag árið 1894 var stofnað sjómannafélag sem hlaut nafnið Sjómannafélag- ið Báran. Þennan dag fyrir 25 árum hófst Surtseyjar- gosið, sem stóð í fjögur ár. í ÞJÓÐLEIKHÚSINU. í nýju Lögbirtingablaði augl. þjóðleikhússtjóri lausa stöðu yfirleikmyndateiknara við Þjóðleikhúsið og á hann að taka til starfa sennilega í byijun næsta árs. Umsóknar- frestur er settur til 1. janúar nk. Tekið er fram að umsækj- endur hafi haldgóða myndlist- armenntun og reynslu á sviði leikmyndagerðar. KVENNADEILD Flug- björgimarsveitarinnar heldur jólafundinn í kvöld, miðvikudag i félagsheimilinu í Nauthólsvík kl. 20.30. Heitt súkkulaði og smákökur verða bomar fram, jólapakkamir opnaðir og að lokum verður flutt hugvekja. MorgunblaAIA fyrir 50 árum Um kl. 10 í gærmorgun fór atvinnuleysisnefnd Dags- brúnar ásamt tveim stjóm- armönnum á fund ríkis- stjómarinnar til að ræða við hana um hið alvarlega ástand sem nú ríkir meðal verkamanna hér í bænum vegna hins mikla atvinnu- leysis. Fulltrúar verkmanna fóru fram á að fjölgað yrði nú þegar í atvinnubótavinn- unni og að fylgt yrði þeirri reglu um hlutfallið á milli framlags bæjar og ríkis, sem gilt hefur undanfarin ár. Fulltrúar verkamanna bentu atvinnumálaráðherra á að atvinnuleysið væri nú meira í bænum en nokkm sinni fyrr og því aldrei meiri þörf en nú að ríki'* brygðist ekki. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag, miðvikudag, á Hávallagötu 16 kl. 17-18. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór togarinn Ottó N. Þorláksson í söluferð. í gær kom togarinn Ásbjörn inn til löndunar. í gær kom Mánafoss af ströndinni og togarinn Jón Baldvinsson hélt aftur til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænl. togarinn Malina K. fór út aftur í gær að viðgerð, lokinni. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: N-50, 5.000. Gamalt áheit, 3.000. M.J. 2.000. Fyrrum sóknar- bam, 1.500. Ánægð hjón, 1.000. Ásgeir, 1.000. A.G. 1.000. S.J. 1.000. S.G. 1.000. Þakklát kona, 500. N.N. 500. Hanna Helgadóttir, 500. Hjördís, 500. Ónefndur frá Noregi, 289. Gömul kona frá Norðurlandi, 200. Sveinn Sveinsson, 200. G.Þ., 100. María, 100. Lára, 100. H.V. 100. Þessar vinstúlkur efiidu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Söfii- uðu þær um 650 krónum. Þær heita Eva Dögg Þórhalldsóttir, Sigríður Ásdís Jónasdóttir og Matthildur Siguijónsdóttir. en þessa hrollvekju ...? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. desember til 15. desember, að báð- um dögum meðtöldum, er í Hóaleitis Apóteki Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu falnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæsiustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfíaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. HeilsugæslustöÖ, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heímilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpstns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — FæÖingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífilsstaðasprtali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- prtalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kefiavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bókasafniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaeafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafniö í Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16rr-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einars Jónssonar: LokaÖ í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræði8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Varmórlaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6‘.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamamoss: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.