Morgunblaðið - 14.12.1988, Side 53

Morgunblaðið - 14.12.1988, Side 53
53 > MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESÉMBER 1988 JÞessir hringdu .. Góð grein Kona hringdi: „Við eram sex konur í sauma- klúbbnum Sítalandi sem viljum þakka Árna Helgasyni fyrir góða grein, „Siðferðislega erum við í hættu" sem birtist í Velvakanda sl. laugardag, og sendum við hon- um okkar bestu kveðjur. Við erum sammála því sem hann segir í þessari grein og höfum mikla ánægju af að lesa greinamar hans.“ Móðgandi ávarp Ása hringdi: „Ég tel það móðgandi þegar þingmenn ávarpa Guðrúnu Helga- dóttur, forseta Alþingis, herra forseti. Þeir gera þetta ef til viil af vana en það er móðgandi engu að síður. Enginn myndi ávarpa karlmann frú forseti. Vonandi athuga þingmenn þetta og láta slíkt ávarp ekki heyrast oftar." Ekkertum efnasamsetningn B.H. hringdi: „Það er alltaf verið að hvetja okkur til að kaupa íslenskt en spumingin er hvort íslensk fyrir- tæki standa sig nógu vel. Fyrir skömmu sendi ég krakkana út í búð eftir rúðuhreinsiefni og þeir komu heim með rúðuúða frá Frigg. Á brúsanum stóð að inni- hald væri 500 ml. en ekkert um efnasamsetningu þessa hreiniefn- is. Á Ajax rúðuúða, sem ég er keypti fyrir nokkra, er hins vegar gerð nákvæm grein fyrir efna- samsetningu vökvans. Hvemig getur framleiðandinn líka ætlast til að maður fari að úða einhverju út um allt heimili sitt án þess að hafa hugmynd um hvað efni er um að ræða? Ég hélt að það væra til lög um að gera þyrfti grein fyrir innihaldi á umbúðúm en hvort sem svo er eða ekki ættu íslenskir framleiðendur að hafa slíkar merkingar til að vera sam- keppnisfærir. Slíkar merkingar vantar yfírleitt ekki á erlendar vörar." Villandi upplýsingar Lesandi hringdi: „Ég vil gagrýna villandi upplýs- ingar sem farm koma í greininni „Odýrt, dýrt, rándýrt", sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag. Þar segir að ullarpeysur kosti frá 5.500 til 9.000 kr. í Reykjavík. Það er auðvitað hægt að fá peys- ur á þessu verði hér en það fást einnig fallegar tískupeysur á 1.500 til 3.000 kr. A þessum hörmungartímum ættum við að styrkja íslenskan iðnað en það verður ekki gert með því að gefa í skyn að íslensk framleiðsla sé dýrari en hún er.“ Gott sjónvarpsefiii G.K.I. hringdi: „Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir bamaþættina „Jólin nálgast í Kærabæ". Þetta era mjög vel gerðir þættir sem bömin hafa afar gaman af.“ Huröarhúnar, handlistar, baðherbergisvörur o.fl. o.fl. Einföld og skýr form Allt úr NYLON í mörgum litum. j 108 REYKJAVÍK I c 91 - 68 77 33 , r.iiOum W%9 Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu Víðidal fimmtudaginn 15. desember og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Félagsstarfið. Ævifélagaskírteini kynnt. Önnur mál. Félagar mætið allir. Stjórnin. RITVÉLIN sem fylgir þér hvert sem er Feröaritvél í sérflokki einungis 6,5 kg og meö innbyggöum spennubreyti, loki og handfangi. Skólaritvél I sérflokki með lyklaborð aðlagað að fingrunum sem auðveldar hraða og villulausa vélritun. Skrifstofurltvél i sérflokki með ásláttarjafnara, síendurtekningu á öllum tökkum, leiðréttingarminni o.m.fl. sem tryggir góðan frágang án fyrirhafnar. OLYMPIA CARRERA er tengjanleg við allar tölvur. I i i i r r !•, i i i i i i i i \ i r / i i. i i i i -r.i, t..j. \ d I II I II I I I. I M- « ' -í I • III . J—J—I- lL- ÚTSÖLUSTAÐIR: Penninn, Hallarmúla2, Austurstræti 10, Kringlunni, Rvk. Tölvuland við Hlemm, Rvk. Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki. Bókabúðin Edda, Akureyri. Bókhlaðan, isafirði. Bókaskemman, Akranesi. Fyrirtækjaþjónustan, Hvolsvelli. K.f. A-Skaftfellinga, Höfn. Tölvuvörur, Skeifunni 17, Rvk. K.f. Árnesinga, Selfossi. K.f. Borgfirðinga, Borgarnesi. Prentverk Austurlands, Egilsstöðum. Radíóver, Húsavík. Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Stapafell, Keflavík. Rjómalöguð súpadagsins Fjórar teg. af sild Þrjár teg. af grænmetis- paté • Sjávarpaté Sjávarréttir (hvftvfns- hlaupi • Reykt hámeri Grafln hámerl Reyktur lax Grafinn lax Ferskt jöklasalat með pöstu ijógúrtsósu Ferskt ávaxtasalat með pöstu í tandoorisósu Lambarúllupylsa Sviðasulta Lambapate Glóðarsteikt lambalæri Lambarif barbeque Fylltur lambsbógur Hangikjöt Rauðvínshjúpað g rísa- læri jólaskinka Jólagrísarifjasteik Svart pönnubrauð Munkabrauð Þriggja korna brauð- hlelfur • Jólabrauð Rugbrauð • Hrökkbrauð Kaldar sósur Sex teg. af meðlæti Ostar • Ávextir Allar teg. af Baulu-jógúrt Borði nú hver sem betur getur * y| ■■ | gm | m Vegna fjólda askorana höfum við akveðið að bjoða /* I Hf f ÍiItI einnig uppa okkar vinsæla jölahlaðborð a kvöldln, # III IWWlWi dagana13„ 14., 15., 20., 21., 22. og 23. des.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.