Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 51 — SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: DREPIÐ PRESTINN í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skara skríða gegn verkalýðsfélaginu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy Popieluszko, lét ekki bugast. Honum er þessi mynd tileink- uð. Mögnuð mynd, byggð á sannsögulegum atburðum, með Christopher Lambert og Ed Harris í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Agneiszka Holland. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 14 ára. VETURDAUÐANS Di:\i) i J (W WIMKK Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STEFNUMÓT VIÐ ENGIL Sýnd kl. 5. NEÐANJARÐARSTÖÐIN Sýnd kl. 11. IOví5 ISLENSKA OPERAN MÁLVERKASYNING ÍSLENSKA ÓPERAN SÝNIR MÁLVERK EFTIR TOLLA í ÓPERUNNI. OPS> ALLA DAGA KL. I5.00-U.00 TIL ÍS. DESEMBER. Regnboginn frumsýnirí dag myndina ÍELDLINUNNI meö ARNOLD SCHWARZ- ENEGGERog JAMES BELUSHI. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina HVERSKELLTI SKULDINNIÁKALLA KANÍNU? með BOB HOSKINS og CHRISTOPHER LLOYD. Bíóborgin frumsýnirí dag myndina WILL0W Góðandaginn! með VAL KILMER og JOANNE WHALLEY. S.ÝNIR APASPIL The most terrifying experiment in animai behavior is out of controi. An Experimeni BLAÐAUMMÆLI: ★ ★ ★ „George A. Romcro hcfur tekist að gera dálaglegan og á stundum æaiapennandi þriller um litinn apa sem framkvæmir allar óskir eiganda sins sem bund- inn er vió hiólastól, en tekur upp á því að myrða fólk í þokkabót. Háspenna, lífshaetta. Apinn er frá- .bær". SPECTRal RECORDlNlG □□I poibysteheo |Hr=| AI. Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I.HiKFÉIACI RFYKIAVÍKUR SiM116620 SVEITA- SINEÖNÍA eftir Rngngr Amfllds. Þriðjudag 27/12 ltl. 20.30. Miðvikud. 28/12 ld 20.30. Fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Fottud. 30/12 kL 20.30. Miðoflflla i Iðnó aimi 15820. MiðnsaUn í Iðnó er opin doglega fri kL U.00-17.00. Forsala aðgöngumiða: Nú er veríð flð taka í móti pönt- unnm til 9. jan. '89. Einnig er aímaaU með Viaa og Ettro. Símflpantflnir virka daga frá kL 10.00. Mnnið gjafakort Leikfélagaina. - Tilvalin jólagiöfl ÞJÓDLEIKHUSID Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P&mnfprt ^hoffmanrts Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI! Miðasala í Þjóðlcikhúsinu á opn- unartíma og í Hallgrimskirkju klukkutíma fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13.00-18.00 Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. Leikhúskjallarínn cr opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðlcikhússins: Máltið og miði á gjafverði. íslenski dansflokk- urinn sýnir: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Carmér og Módcttukór HaUgrímskirkju syngur undiv stjóm Harðar ÁskeUsonar. Dansaran Ásdis Magnúsdóttir, Ásta Henriksdóttir, Baltasar Kormákur, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jó- hannesdóttir, Guðrtin Pilsdóttir, Hany Hadya, Helcna jóhannsdótt- ir, Helga Bemhard, Ingibjörg Páls- dóttir, Lára Stefánsdóttir, Ólafú Bjamleifsdóttir, Robert Bergquist, Sigrún Guðmundsdóttir og Þóra Guðjohnscn. Sýninar i Hallgrímskirkju: Fmmsýn. fimmtud. 22/12 kl. 20.30. Þriðjud. 27/12 kl. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Föstud. 30/12 kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Frumsýn. annan dag jóla kl. 20.00. 2. sýn. miðvikud. 28/12. 3. sýn. fimmtud. 29/12. 4. sýn. föstud. 30/12. 5. sýn. þriðjud. 3/1. 6. sýn. laugard. 7/1. Önæmisaðgerðir gegn hettusótt, rauðum hundum og mislingum LANDLÆKNIR hefur beðið Morgun- blaðið að birta eftirfarandi tilkynn- ingu: í dreifibréfi landlækniseiubættisins nr. 20/1988 er ráðlagt að taka í notkun hér á landi þrígild bóluefni (MMR) gegn hettusótt, rauðum hundum og misiingum frá 1. janúar 1989. Ákvörðun þessi er tekin eftir umræður við Félag ísicnskra barnalækna, heilsugæslulækna, smit- sjúkdómalækna og héraðslækna enda er hún í samræmi við það markmið Evrópusvæðis Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar að hafa útrýmt misling- um og meðfæddum rauðum hundum fyrir árið 2000. í Bandaríkjunum hefur þrígilt bólu- efni gegn hettusótt, rauðum hundum og mislingum verið notað undanfarin 13 ár með góðum árangri. Nú hafa flest lönd í Vestur-Evrópu hafið bólusetningu með þrígilt bóluefni eða eru í þann veg- inn að hefja slíka bólusetningu. Tilmæii iandiæknis eru þau að öll börn hér á landi verði bólusett við tveggja ára aldur og endurbólusett við 12—14 ára aldur með þrígilda bóluefn- inu. Auk þess verði haldið áfram bólu- setningu eftir mótefnamælingu gegn rauðum hundum hjá 12—14 ára stúlku- börnum. EÍCBCCe' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYNDIN1988 Frumsýning á stórævin týram yn di mii: HX WILLOW WLLLOW ÆVLTáTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND A ÍSLANDI. ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU VIDITÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAI'PAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVTNTÝRAMYNDIN FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne WhaUey, Warwick Davis, Billy Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Nýr leikskóli á Þingeyri Þingeyri Nýr leikskóli var tekinn í notkun hér á Þingeyri 17. nóvember sl.. Jónas Ólafs- son sveitarstjóri orðaði það svo, að nýi ieikskólinn væri sólargeisli í svart- nættinu og allri bölsýninni, sem nú virðist ráða ríkjum, bæði í ræðu og riti. Leikskólann teiknuðu arki- tektarnir Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sig- urðsson, en Reynir Vil- hjálmsson teiknaði lóðina, leiksvið barnanna, sem áætl- að er að ljúka við á næsta ári. Yfírsmiður var Sigmund- ur Þórðarson, bygginga- meistari, raflagnir sá Þórir Guðmundsson rafvirkja- meistari um, múrverk og flísalagnir unnu Ólafur Steinþórsson og Sigurður V. Benediktsson. Pípulagninga- meistari var Þórður Júlíus- son frá Flateyri og Jón Tóm- asson málarameistari. Kostnaður við leikskóla- _ bygginguna er orðinn 15 milljónir króna og er áætlað að það sem á vantar lóð og leiktæki sé um tvær milljónir króna. Leikskólanefnd, sem m.a. aflaði peninga til kaupa á húsgögnum og leiktækjum, skipa Jóhanna og Þorbjörg Gunnarsdætur og Edda Ár- sælsdóttir. Forstöðukona leikskóians er Björnfríður Fanney Þórð- ardóttir. I skólanum eru nú 10 börn fyrir hádegi og 20' börn frá klukkan 13 til 17. Efnt var til samkeppni um nafn á skólann. Alls barst 101 tillaga og úr fimm þeirra var svo valið nafnið Laufás, en nýhorfið er úr nágreenni skólans hús, sem Laufás hét og hýsti fræðaþulinn og kennarann Sigurð Fr. Ein-' arsson. Hulda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.