Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.12.1988, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988 14 Kvæði Freysteins Gunnarssonar Kvæði Freysteins Gunnarssonar, skólastjóra Kennaraskólans, sem komu út haustið 1987 á vegum nemenda hans, hafa ekki verið til sölu í bókabúðum svo að teljandi sé, heldur aðeins til áskrifenda á sérstöku áskriftarverði. Þar sem ýmsir hafa kvartað um að þeim hafi ekki tekist að fá bókina, hafa útgefendur ákveðið að gefa kost á henni með áskriftarverðinu fram að næstu áramótum, en nú er mjög gengið á upplag hennar. Þeir sem vilja sinna þessu geta fengið bókina hjá Bókaútgáfunni Iðunni, Bræðra- borgarstíg 15, eða Andrési Krist- jánssyni og Gils Guðmundssyni. Agóði af sölu bókarinnar til þessa hefur verið afhentur Kennarahá- skóla íslands í minningarskyni um Freystein, og því sem við bætist verður ráðstafað með sama hætti. (Frétt frá útg.) SIGUNGASAGA SJÓMANNADAGSRÁÐS EFTIR ÁSGEIR JAKOBSSON 50 ára saga Sjómannadagsráðs í Reykjavík og Hafnarfirði er mikil ból að vöxtum, um 500 bls. og prýdd á annað hundrað mynda. Bókinn er skipt í fimm hluta. 1. hluti er um aðdragandann og fyrsta Sjómanna daginn. 2. hluti segir frá árunum 1939 til 1961, þegar 23 ára formanns- tíma Henrys Hálfdanssonar lýkur. Þá tekur við formannstími Péturí Sigurðssonar sem enn stendur, að undanskildu einu ári, 1961-62, og þar hefst 3. hlutinn. 4. hlutinn hefst þegar Hrafnista í Hafnarfirði ei vígð 1977 og þar er yfirlit um öll fyrirtæki Sjómannadagsráðs sem nú eru í gangi: Hrafnistu í Reykjay'k, Hrafnistu í Hafnarfirði, orlofs- húsahverfi að Hraunkoti í Grímsnesi, Laugarásbíó, Happdrætti DAS og sjómannadagshaldið sjálft. í 5. hluta eru síóan skrár um vinnings- hafa á Sjómannadaginn, alla þá sem heiðraðir hafa verið, þá sem hlot- ið hafa afreksverðlaun dagsins og loks fulltrúatal Sjómannadagsráðs í 50 ár. Inn í þessa frásögn alla er blandað sjávarútvegssögu tímabils- ins, einkum að þvi leyti sem breytingar í sókn og úthaldi skipa hafa haft áhrif á sögu Sjómannadagsins og sjómannslífið. Siglingasaga Sjómannadagsráðs er loftsiglingarsaga. Þeir tóku stefnuna á loftsýn. Hún varð jarðlæg kastalabygging, sem veitir 600 gamalmenn- um skjól í ellinni. En það gekk mikið á áður en það varð, mikill velt- ingurinn og ágjöfin og stundum vildi einn rifa seglin, þegar annar vildi hækka. Menn halda að þessi loftsigling nokkurra sjómanna sé séríslenskt fyrir- bæri. Slík sigling sé ekki þekkt með sjómönnum annarra þjóóa. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til „Minnisvarða óþekkta sjó- mannsins". Bókin er til sölu á eftirtöldum stöðum í Reykjavík og Hafnarfirði: Skrifstofu Sjómannadagsráðs, Hrafnistu, Laugarási, Hrafnistubúóunum, skrifstofum aðildarfélaga Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, Borgartúni 18, Skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Lindargötu 9, Pálínu Eggertsdóttur, Bókabúð Isafoldar, Jónasi Eggertssyni, Bókabúðinni Hraunbæ, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11, Guðmundi Ólafssyni, Hvaleyrarbraut 9, Lilju Oliversdóttur, Bókabúð Olivers, Utan Reykjavíkur og Hafnarljarðar er bókin fáanleg hjá kvcnnadeildum Slysavarnafélags íslands. ^tKARNABÆR HUOMTÆKJA- 0G HUÓÐFÆRA- VERSLUN STEINA HF. Skúlagötu 61 Handknattleikur Toppleikur ársins í kvöld kl. 20.00 í Laugardalshöll Baráttan hefur sjaldan verið meiri. Bæði liðin hafa unnið alla leiki sína í deildinni til þessa. KR-ingar! IMú mætum við í Höllina og styðjum dyggilega við bakið á okkar mönnum. ["llKRISTJÁN Ó. Ll Ji SKAGFJORÐHF. Slml 24120 Hólmaslóð 4 Box 906 121 Reykjavlk Bmuðbær Veitingahiís V/ÓÐINSTORG HAlllRMUll Smi 37737 OQ 36737 /R) TRYGGIN GAMIÐSTOÐIN V K---y AÐALSTBÆTI 6 - 101 REYKJAVÍK - SlMI 26466 (/'0itingMllin>, Tölvupappír PSFS9 IMI FORMPRENT Hvgrtisgotu /ö smiai 26960 25566 Jólatréssala KR-ingar - Vesturbæingar og aðrir landsmenn Okkar árlega jólatréssala er hafin við KR-heimiiið. Við bjóðum hinn vinsæla norðmannsþin sem ekki fellir barrið. Góð tré, gott verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.