Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1988
Allt þetta og meíra tíl
hjá Ellingsen!
Elsta og stcersta veiðarfœraverslun landsins. Verslun atfiafnamannsins.
Útgerðarvörur, veiðarfæri og skoðunarvörur
STÁLVÍR, V4—3V2“ margar gerðir.
Togvír, merktur. Snurpuvír.
Benslavír, 2 sverleikar.
Kranavír, 4 teg. 1“-2V4“.
Stagvír. Vírmanilla l3/4“-2“.
Einþættur vír, galv. 1-3 mm.
KARAT-landfestatóg, fléttuð 5“-7“.
MARLIN-tóg og línur, 6-40 mm.
Netateinatóg 5.5-18 mm. Létt tóg.
Teinatóg m/blýi.
Sisal-tóg 5-18 mm.
KARAT- og nælontóg, 2>/2-40 mm.
Lóðartaumar. Onglar. Ábót.
Lóðarönglar nr. 6-7-8.
Lúðuönglar. Hákarlaönglar.
Handfæravindur. Pilkar.
Sjóveiðistengur m/hjóli.
Handfærasökkur og sigurnaglar.
Handfæraönglar. Kolaönglar.
Onglar m/gervibeitu, m. stærðir.
Nælongirni 0.25-3.0 mm.
Nælon- og terlyn-línur.
Grásleppu- og rauðmaganetaslöngur.
Nælonbætigarn.
Laxanetagarn. Kolanet.
Silunganet. Silunganetaslöngur.
Blý- og flotnetateinar.
Dragnótagarn. Botnvörpugarn.
Benslagarn. Bindigarn.
Fiskburstar. Pokanálar.
Lóðabelgir PVC, 17“-100“.
Baujustangarbelgir, 30“-60“.
Herpinótabelgir, ílangir.
Baujuluktir m/birturofa.
Baujustangir: Ál, plast og bambus.
Endurskinshólkar og borðar.
Plastkörftir. Vírkörfur.
Fiskstingir - goggar - hakar.
Snurpuhringir. Sleppikrókar.
Trollbúnaður: Patentlásar, trolllás-
ar, sylgjur, G-krókar, stálkeðjur,
stálhlekkir, spannar o.fl.
Baujuflögg. Netaflögg.
Togblakkir. Háflásar. Netanálar.
Dragnótahlekkir og sigurnaglar.
Árar, 6-10 fet. Áragafllar.
Bátshakar. Merlspírur.
Flatningshnifar. Hausingahnífar.
Flökunarhnífar. Beituhnífar.
Gotu-, síldar- og skelfískhnífar.
Vasahnífar. Stálbrýni. Steinbrýni.
Tunnutrillur. Tunnustingir.
Lyfti- og stúkrókar. Botnajárn.
Díxlar. Drifholt. Pækilmælar.
Síldarháfar. Síldargafflar.
Skelfiskgafflar. Beinagafflar.
ís- og saltskóflur. Klakasköfur.
Skipsmannsgarn. Merling.
Seglsaumagarn. Seglnálar.
Akkeri og drekar, 3-750 kg.
Keðjur, galv. Vs“—>/2“.
Keðjur, svartar V4“-l“.
Stálkeðjur, 7-20 mm.
Tréblakkir I og II sk. 4“-7“.
Járnblakkir I og II sk. 3/4“-16“.
75 stærðir og gerðir.
YALE-keðjutalíur 3/4-6 tonn.
Seglkóssar. Kóssajárn.
Vír- og tógklóssar, 3-60 mm.
Vírstrekkjarar V4“-l®/4“.
Skrúflásar, H- og D-lag, 3/i6“-2“.
Akkeris- og keðjulásar, 8/4“—2V2“.
Víraklemmur, galv. Vs“-lV2“.
Sigurnaglar, svartir, galv. ryðfriir.
Losunarkrókar.
Gúmmíslöngur V2“-2l/2“.
Oliuþoinar gúmmíslöngur V2“-l“.
Glærar bensínslöngur 3/l6“-lV4“.
Loft- og þrýstislöngur 3/ie“—1 V2“.
ABA-slönguklemmur, 3/s“-12“.
Brunaslöngur og skápar.
Brunaslöngutengi og stútar.
Vængjadælur. Botnventlar.
MUNSTER-SIMMS-bátadælur.
DELTA-tannhjóladælur, V2“-2V2“.
Rafmagnsdælur og rofar.
Botninntök. Dekkflansar.
Áttavitar. Logg. Radarskermar.
Drifakkeri. Bárufleygar. Súðhlífar.
Skipsbjöllur. Skipsflautur.
Pains-Wessex-Schermuly
línubyssur ásamt flothausum.
Svifblys. Handblys.
Reyk-neyðarmerki. Stormeldspýtur.
Merkjabyssur. Merkjaskot 1“-1V2“.
Dagneyðarmerki. Sjónaukar.
ísaxir. ískylfur. Brunaaxir.
Handkastlínur. Kastlínukúlur.
Björgunarbátamatur.
Sjómannaalmanök, ísl., ensk.
Björgunarbelti, vesti, hringir.
Flotvinnugalli.
Bjarghringljós. Þokuhorn.
„Markús" björgunarnet. Líflciðari.
Varmapokar. Sjónaukar.
Loftvo'gir. Skipskiukkur. Flautur.
Hlífðarhjálmar. Rykgleraugu.
Heyrnarhlífar.
Eldslökkvitæki, margar tegundir.
Hita- og reykskynjarar.
Brunateppi, 3 stærðir.
TRANBERG-rafmagnsvörur:
fyrir 12, 24 og 220 volt.
Siglingaljós fyrir skip og báta.
Handlampar. Dekklampar.
Tengidósir. Rofar.
Handluktir. Olíulampar. Gastuktir.
ALADDIN-lampar, m. gerðir.
ALADDIN-ólíuofhar. Arinsett.
Prímusar fyrir gas og olíu.
Ljóskastarar með rafhlöðu.
FELCO-vírklippur, margar gerðir.
Hessian-strigi. Saumgarn.
Flögg, ísl. og útl. Merkjaflögg.
Varúðarflögg, rauð og gul.
Flaggstangir, 6-10 m.
Flaggstangakúlur.
Flagglínur. Flagglínufestlar.
Strákústar.- Kústasköft.
Olíukönnur. Plastfötur.
Olíubrúsar. Vatnsbrúsar.
Plastkútar m/Ioki m. stærðir.
Vítissódi. Gólfklútar. Sápur.
Burstavörur, alls konar.
Kókos- og gúmmímottur.
Skipadreglar.
Skipaborðdúkar, m. gerðir.
•
Frá Vélsmidju Guðm. J.
Sigurðssonar & Co.,
Þingeyri
Línuskifur. Netaskífur.
Keðjuhjól og stálkeðjur.
Boxalok. Keðjuklemmur.
Festlar. Tógkefar, m. stærðir.
Öxullegur, l“-2“. Gálgablakkir.
Varahlutir fyrir ofangreind tæki.
Vélaþéttingar, verkfæri
BELDAM-vélaþéttingar
- án asbests - til allra nota.
Stangarpakkningar:
Teflon-þráður 2.5-7 mm.
Teflon-húðað KEVLAR 6.5-19 mm.
Tólgarpakkning 6.5-32 mm.
Plötupakkningar:
„MULE“ hundsskinn 0.5-3.0 mm.
„PILOT“ hitaþolin (475°)
0.75-3.0 mm.
„PILOT“ vírstyrkt 0.5-2,5 mm.
„VIPER“ oliuþolið gúmmí 1.5 mm.
Ketillokapakkningar m. stærðir.
GlertreQapakkningar:
Glertrefjaplötur 2.5-5.0 mm.
Dúkur m/áli, þráður, borðar, reipi.
Gúmmíplötuþéttir 3 mm-5 mm.
Vatnshæðarglös. Glasahringir.
Rörþéttibönd. Plaststál.
Vélatvistur, ljós og mislitur.
Grisjur í rl. Pakkningalím.
Skúfuzink.
Vélareimar. Kílreimar. Reimlásar.
Gashitunartæki og lóðboltar.
Gaskútar, gasslöngur og varahl.
Grill. Viðarkol. Kveikilögur.
Plötublý, 1, IV2, 2 mm.
Lóðtin í stöngum og rúllum.
Lóðfeiti. Lóðvatn.
Einangrunarbönd. Límbönd.
ISOPON: P38, P40, U-POL.
Slipimassi. Vasilín. Grafít.
Ryðhamrar. Ryðsköfur. Ryðolía.
Skrúfstykki. Spannar. Segulsfál.
Skífumál. Tógmál. Hringfarar.
Smurolíukönnur. Þrýstisprautur.
Trektar. Rörkítti. Koppafeiti.
Rörskerar. Rörhaldarar.
Smergelvélar. Smergelskifur.
Sniðstokkar. Rissmát.
Stálburstar. Vírbustahjól.
Skiptilyklar. Rörtengur. Meitlar.
Smíðahamrar. Skrúfþvingur.
Járnsagir og blöð. Sleggjur.
Kúbein. Úrrek. Dúkknálar.
USAG-handverkfæri.
Sfjörnulyklar. Topplyklar.
SkrúQárn. Naglbítar. Skæri. 1
Trésagir, margar gerðir.
Útsögunarsagir. Bogasagir.
Slaghamrar. Sleggjur. Meitlar.
Járnsagabogar og blöð, m. gerðir.
Málbönd, 1-50 m. Höggpípur.
Tommustokkar. Tréblýantar.
Sleggju-, hamra- og axasköft.
Þjalir, fjölbr. úrval. Þjalarsköft.
H.S. stálborar. Borvélar.
Boltakippur. Blikkskæri.
Smergelafréttarar. Kjörnarar.
Tengur, mjög fjölbreytt úrval.
Verkfærakassar. Skúffuskápar.
Sporjárn. Útskurðarjárn, svissn.
Borsveifar. Tréborar. Skaraxir.
Hallamál. Glerskerar.
Réttskeiðar með hallamáli.
Múrbretti. Múrskeiðar. Múrfílt.
Múrhamar og axir. Slípisteinar.
og járnvörur
WOLF og MAKITA
rafmagns- og rafhlöðuverkfæri.
Rafmagnslóðboltar,
220v. 25-100 w.
Lóðbyssur.
Vinklar. Heflar. Klaufhamrar.
Steinborar með harðmálmsoddi.
Sfjörnuborar. Spíssborar.
FELCO-vírklippur. Greinaklippur.
Dúkahnífar og blöð.
Járnkarlar, 4-7 fet. Jarðhakar.
Sand-, malar- og steypuskóflur.
Garðyrkjuverkfæri, fjölbr. úrval.
SAUMUR:
Stiftsaumur, venjul. og galv.
Báta- og skipasaumur. Bátarær.
Pappa- og þaksaumur.
Stálnaglar, margar gerðir.
Eirsaumur, rær og hausar.
Tréskrúfur látún, galv., ryðfr.
Franskar skrúfur galv., ryðfr.
Borðaboltar galv. og ryðfr.
Snittteinar galv. og ryðfr.
Múrboltar. Augarær. Plasttappar.
Boltar. Rær. Skíftir, ryðfr.
Slúttskifur.
Plastþéttilistar. Glerlistar.
Tjöruhampur. Skólprörahampur.
Skipafílt. Stálbik, svart og hvítt.
Járn og kylfur til hampþéttinga.
Hcngilásar. Lásahespur.
Smákeðja, króm, gyllt og brún.
Kopar-draglokur, hurðakrókar.
Hverfísteinar rafknúnir 10“ og 18“.
Hverfisteinar lausir 10“, 16“ og 18“.
Kopar-skrár, hurðahúnar.
Kopar-handföng, skápalæsingar.
Handriðafestingar. Lamir, m. konar.
Girðingastrekkjarar.
Strekkjarar, margar gerðir,
fyrir þungavöruflutninga.
YALE-keðjutalíur 3/4-6 tonn.
Bíldráttartóg, 2 sverleikar.
Kranar, margar tegundir.
Málningarvörur, tjara og fúavarnarefni
Skipalakk. Lestaborðalakk.
POLYFILLA-plastfyllir
- úti og inni -
Einnig lagað í túpum.
POLYCLEANS-penslahreinsir.
ÚRITAN-þéttieftii.
Alabastine. Slípimassi.
Cellulose-þynnir. Lakkgrunnur.
Bílaspartl og grunnur.
HÖRPU og KOPAL
málningarvörur, allir litir.
HEMPELS-skipamálning.
Utanborðs- og ryðvarnarmálning.
TECTYL-ryðvarnargrunnur.
Fernisolía. Þurrkefni. Línolía, hrá.
Teakolía. Gólflakk. Herðir.
SIKA-kítti, 15LM, ÍIFC.
Silicone-kítti. Olíuspartl.
Sadofoss-kitti. Ný galvi.
Grip og Jötungrip.
„BOSTIC", vatns- og
rakaþétt trélím.
Kíttisprautur, 2 tegundir.
UHU-lím. Tonnatak-lím.
Gólfmálning. Vinnuvélalakk.
Terpentína. Steinolía.
Kjarnalakk, glans og matt.
Zinkrómat-járngrunnur.
Blýmenja. Vélalökk, misl.
Ál- og gullbronze.
Zinkhúð. Bitætigrunnur.
Álstigar og tröppur.
Málningarpenslar og kústar.
Málningarrúllur og bakkar.
Málara-límbönd, margar gerðir.
•
SÓLIGNUM:
Architectural, margir litir.
Viðarolía. Eirolía. Plasttjara.
TREKKF AST-hrátjöruviðarolía.
C-tox fúavarnarcfni. Pinotex.
Karbolín. Koltjara. Bik.
Blakkfemis. Hrátjara.
FERRO-BET-ryðeyðir.
FERRO-BET-mstvask.
SKARSTEN-sköfur og blöð.
Stálburstar. Sköfur alls konar.
Sandpappir. Smergelléreft.
Slípipappir. Smergeldiskar.
Gúmmíslípiklossar. Siklingar.
Kíttispaðar. Spartlspaðar.
Hreinsiefhi LYTOL. AJAX.
NEPTUN.
SAM-SUPER olíuhreinsiefni.
Lestaklór. Vítissóti. Stálull.
Sjófatnaður, vinnufatnaður
Sjógallar (buxur og blússa).
Sjóstakkar. Regnúipur.
Veiðimannagall^r (buxur og úlpa).
Regnföt (buxur og blússa).
Vinylsvuntur. Ermahlífar.
Vinnuvettlingar. Sjóvettlingar.
Gúmmí- og vinylvettlingar.
Leðurvettlingar. Skinnhanskar.
Sjóhattar. Sjóhettur.
Gúmmístígvél:
V4, V2 og Vi hæð og álímd.
Vinnuskór. Öryggisskór.
Hosur, gráar og hvítar.
Sokkahlífar. Plastsólar.
Tréklossar, margar gerðir.
Sokkar með tvöföldum botni.
Sjófatapokar. Pokalásar.
STIL-LONG nærföt, dökkblá.
íslensk ullarnærföt.
Kappklæðnaður, margar gerðir.
Kuldaúlpur. Mittisúlpur.
Prjónahúfur. Lambhúshettur.
Sjómannapeysur. Lopapeysur.
Nærföt. Herrasokkar. Treflar.
og kuldafatnaður
Samfestingar, margar gerðir.
Kuldasamfestingar, loðfóðraðir og
vatteraðir.
Vinnubuxur. Vinnupeysur.
Vinnuskyrtur. Vinnublússur.
Vasaklútar. Tóbaksklútar.
Smíðasvuntur.
Sængur. Koddar.
Axlabönd. Belti. Handklæði.
Vasahnífar. Dolkar, fjölbr. úrval.
Vasaljós m. gerðir.
Gúmmílím og bætur.
SNYRTTVÖRUR
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs árs og farsceldar á komandi ári.
HREINLÆTISVÖRUR
rari ffc nni^r^ríiP'i
ISlLliJuJíaoLSuj
Grandagarði 2, sími (91)28855, Rvík.
Heildsala — smásala
SENDUM UM ALLT LAND
Þessi auglýsing er birt árlega í Wtorgunblaðinu, á gamiársÁag. Geymið auglýsinguna.