Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1988 34 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentarar Offsetprentari óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 43540 og á kvöldin í síma 72242. Litlaprent Nýbýlavegi 26, Kópavogi. Byggingartækni- fræðingur útskrifaður frá Danmörku af rekstrarsviði, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 7552“. Gólfteppahreinsun Tveir starfsmenn óskast til að annast gólf- teppahreinsun o.fl. Viðkomandi þurfa að geta unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu. Vinsamlegast leggið nafn ásamt persónuleg- um upplýsingum inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góðir tekjumöguleikar - 14225“. Beitningamenn óskast á Gunnar Bjarnason SH 25 frá Ólafsvík. Upplýsingar í símum 93-61169 og 93-61200. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Aðstaða sérfræðings í geislagreiningu við röntgendeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1989. Viðkomandi þarf að hafa starfs- reynslu „ísotopagreiningu". Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis spítalans. Reykjavík 30.12. 1988, St. Jósefsspítali, Landakoti. Bókari Innflutningsfyrirtæki hefur beðið okkur að útvega sér starfsmann til starfa við fjárhags- bókhald og önnur tilfallandi verkefni. Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af störfum við tölvubókhald, ásamt einhverri málakunnáttu. í boði er starf á þægilegum og góðum vinnu- stað miðsvæðis í Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar í Hafnarstræti 20, 4. hæð en þar eru einnig veittar allar frekari upplýsingar um starf þetta. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 1989. Teitur Lárusson J STARFSMANNA ráðningarþjónusta, launaútreikningar. ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD. RÁÐGJÖF hf. HAFNARSTRÆTI 20. VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK. SÍMI 624550. „Au pair“ Barngóð stúlka óskast til léttra heimilisstarfa í Lidingö í Svíþjóð. Upplýsingar í síma 92-37603 eftir kl. 19.00. Einkadagheimili Hef pláss fyrir börn á aldrinum 21/2 - 6 ára allan daginn. Hafið samband í síma 14913 eftir áramót. Barnfóstra óskast hálfan daginn. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 689868 í dag. ýttuUo W STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU SKEIFUNNI 7 SÍMI: 68 98 68 Staða lögfræðings við embættið er laus til umsóknar. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 15. janúar nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Til leigu - Múlahverfi 170 fm. verslunarhúsnæði á besta stað við Síðumúla er til leigu. Laust frá áramótum. Nánari upplýsingar veitir: LÖGMENN VIÐ AUSTURVÖLL Sigmundur Hannesson, hdl. Pósthússlræti 13. pósthólf 476. 121 Rcykjavík, sim>ÍKIKK Kvöld- og helgarsími 24455. Æðardúnsbændur - æðardúnsbændur Vantar 100 kg af æðardúni til afgreiðslu á Japansmarkað (jan./febr.). Það er mjög áríð- andi að hægt sé að senda þessi 100 kg til að halda þessum markaði. Örugg greiðsla. Gott verð. Þeir, sem vilja vera með við að vinna nýjan markað, vinsamlegast hafið samband strax. E.G. heildverslun, Elías Gíslason, Neðstaleiti 14, Reykjavík, sími 687685. atvinnuhúsnæði Við Laugaveg óskast verslunarhúsnæði frá áramótum eða fljótlega eftir það. Um er að ræða traustan aðila sem árum saman hefur rekið þekkta verslun í miðbænum. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. sem fyrst merktar: „Laugavegur - 8446“. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þríðja og sfðasta sala á Hlíðarvegi 26, isafiröi, talinni eign Harðar Bjamasonar, fer fram á eigninni sjálfrí eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdi., veðdeildar Landsbanka fslands, Bæjarsjóðs fsafjaröar, Útvegsbanka fslands, fsafirði, Hótels Hafnar og Heklu hf. föstudaginn 6. janúar 1988 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. kennsia CATERPILLAR SALA & ÞJONUSTA ] Námskeið Námskeið í viðhaldi CATERPILLAR bátavéla og rafstöðva verður haldið dagana 11., 12. og 13. janúar nk. Nánari upplýsingar og skráning í véladeild Heklu hf. Vöruflutningabifreiðir Leitað er tilboða í eftirgreindar vöruflutninga- bifreiðir úr þrotabúi Nýlands hf., Vík í Mýrdal. 1. Mercedes Bens árgerð 1981 með einni hásingu. 2. Volvo F10 6x4 árgerð 1982 tveggja hásinga. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 13. janúar 1989 og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingarum bifreiðirnar. Bifreiðirn- ar verða til sýnis eftir samkomulagi. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ingimundur Einarsson hdl., Eyrarvegi 29, Selfossi, sími 98-22830 eða 91-54058 eftir kl. 19.30. | fundir — mannfagnaðir j Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 8. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 400,- og fyrir full- orðna kr. 100,-. Miðar eru seldir á skrifstofu V.R., Húsi versl- unarinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.