Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐŒ) ÍÞRÓTTIR PÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1988 51 ÍÞRÚmR FOLK ■ ÍSLENSKA unglingalandslið- ið í knattspymu tapaði stórt, 0:5, fyrir Portugal á alþjóðlega knatt- spymumótinu í ísrael í gær. Strák- amir áttu við ofurefli etja og fengu þeir fyrsta markið á sig eftir aðeins eina mín. Portugalska liðið er eitt af sterkustu unglingaliðum Evrópu. ■ BERGLIND Pétursdóttir sótti alþjóðlegt þjálfara- og dómar- anámskeið í fimleikum, sem haldið var í Frankfiirt í Vestur-Þýska- landi fyrir skömmu. Þátttakendur vom frá 46 þjóðum, en ný skyldu- æfíng var kynnt. Einnig var nýtt dómarakerfí kennt, þar sem dómar- ar lærðu sérstakt táknmál og gerði Berglind sér lítið fyrir og var efst á lokaprófínu. Hún hefur útbúið nýjan íslenskan fimleikastiga, sem byggir á skylduæfíngunni, og kenndi hann á sérstöku námskeiði í gær og fyrradag, en verður svo með dagsnámskeið 20. janúar og annað í febrúar. ■ ERIK Thorstvedt, norski markvörðurinn sem Tottenham keypti fyrir skömmu, lék nýlega sinn fyrsta opinbera leik með liðinu. Það var vináttuleik- ur gegn utandeilda- liðinu Harrow Borough. Það var varalið Spurs sem lék þennan leik og áhorfendur voru rúmlega 500. Tottenham sigraði í leiknum, 3:1. Þetta var fyrsti opin- beri leikur Thorstvedt, en hann hafði áður leikið æfíngaleik með Tottenham gegn Chelsea. Sá leik- ur fór fram á æfingasvæði félagsins og áhorfendum var ekki hleypt inn. ■ COLIN Clarke, einn helsti markaskorari Southampton, er á leið til félagsins að nýju eftir að hafa verið lánaður til Bourne- mouth í mánuð. Clarke lék mjög vel síðasta vetur, en hefur ekki náð sér á strik á þessu keppnistímabili. Bournemouth vildi framlengja lá- nið en Southampton neitaði þar sem margir lykilmenn liðsins eru meiddir. ■ TERRY Yorath, þjálfari velska landsliðsins í knattspymu, mun líklega taka við liði Walshall í 3. deild. Hann er nú þjálfari hjá Swansea, janframt því að þjálfa landsliðið, en segist vera búinn að fá nóg af Swansea. Yorath lék með Leeds í liði Billy Bremner og var þá þekktastur fyrir að sparka í allt sem hreyfðist. FráBob Hennessy iEnglandi GETRAUNIR BlSá toppnum í hópleiknum Um helgina lýkur forkeppni hópleiksins hjá Getraunum og er keppnin mjög jöfn og spenn- andi. BIS er á toppnum með 54 leiki rétta, Sléttbakur og GRM eru með 53 og FYLKISVEN, WEMBLEY og TVB16 með 51 rétt- an, en síðan koma fjórir hópar með 50 leiki rétta. í síðustu viku voru 15 raðir með 12 rétta leiki og var vinningurinn 46.274 krónur á hveija röð, en 11 réttir gáfu 1.517 krónur. Jóhann Torfason, 'formaður íþróttabandalags ísafjarðar, var með fimm leiki rétta í getraunaleik Morgvnblaðsins og féll úr keppni í fyrstu tilraun, en Ragnar Öm Pét- ursson, formaður ÍBK, var með átta rétta og heldur áfram þriðju vik- una. Hann skoraði á Ellert B. Schram, formann KSÍ, sem tók áskoruninni og er hann boðinn vel- kominn til leiks. KNATTSPYRNA Siguróli til Vals? Siguróli Kristjánsson, miðvall- arleikmaður hjá Þór, er al- varlega að hugsa um að skipta yfir ( Val á Reyðarfírði. „Ég hef ávallt verið í Þór og það er erfitt að fara frá félaginu, sem hefur misst tvo lykilmenn að undan- fömu, Halldór Áskelsson í Val, Reykjavík, og Guðmund Val Sig- urðsson í FH. En maður verður iíka að hugsa um sjálfan sig. Ég get fengið mjög góða vinnu í Ioðnubræðslunni á Reyðarfírði og siík uppgrip gefast ekki samfara því að leika í 1. deiid," sagði Sig- uróli í samtali við Morgunblaðið í gær. Siguróli er 22 ára og hóf að leika með meistaraflokksliði Þórs fyrir fjórum árum. „Það er að sjálfsögðu mikill munur að leika í fyrstu eða íjórðu deild, en ágætt getur verið að breyta tii,“ sagði Siguróli, sem hefur leikið tvo A- landsleiíd, sex Ieiki með U-21 og einn leik með U-18 liðinu. Sem fyrr segir hafa Þórsarar misst Halldór Askelsson og Guð- mund Val Sigurðsson í haust. Þór hafnaði í 6. sæti í 1. deild á síðasta tímabili, en félagið hefur ráðið júgóslavneskan þjálfara, sem kemur til landsins í febrúar. Siguróli Kristjánsson Karatefólk æfir í Hollandi Nýlega var staddur hér á landi á vegum karatedeildar Stjörn- unnar í Garðabæ Shian Ingo De Jong, hollenskur karate- þjálfari ífremstu röð. Hann er 5. dan í Goju-kai karate-do, sem er ákveðinn stfll og er umræddur Hollendingur yfir- þjálfari stflsins á Norðurlönd- um, íslandi þar meðtöldu. Shian Ingo De Jong hefur þjálf- að hér reglulega síðustu árin og var síðast með æfingabúðir dag- anna 15. til 22. ■ desember. Auk þess sem hann kemur hingað reglu- lega, þá sækja íslenskir iðkendur til hans erlendis, þannig fer til dæmis hópur frá Stjömunni til Hollands í sumar og mun dvelja þar f Evrópusumarbúðum ásamt iðk- endum frá mörgum öðrum löndum. Shlan Ingo da Jong kar- ateþjálfari, hefur þjálfað íslenska karatemenn. Um De Jong má enn fremur segja, að síðustu 20 árin hefur hann numið og æft reglulega í aðalstöðv- um Goju-kai í Japan og ferðast um víða völlu til að miðla öðrum af kunnáttu sinni og reynslu. FRJALSAR Gamlárshlaup ÍR Hið árlega gamlárshlaup ÍR fer fram í dag. Hlaupið hefst.klukkan 14 við gamla ÍR-húsið við Túngötu og fer skráning fram á staðn- um. Hlaupið er um 9,5 km og er gert ráð fyrir að allir bestu lang- hlauparar landsins mæti til leiks, en hlaupið er öllum opið. 1 ENGLAND Guðni með gegn Newcastle GUÐNI Bergsson mun leika með Tottenham gegn Newcastle á White Hart Lane í dag. Guðni, sem lék í vörninni gegn Luton um sl. helgi, mun að öllum líkindum taka stöðu enska landsliðsmannsins Paul Walsh, sem hægri útherji. Guðni kom fram í útvarpsþætti í London í gær. Paul Gasgoigne leik- ur ekki með Tottenham í dag, vegna meiðsla á ökkla. Terry Venables, fram- kvæmdastjóri Tottenham, ákvað að láta hann hvíla fyrir leikinn gegn Arsenal 2. janúar og bikarleikinn gegn Bradford 7. janúar. Sigurður Jónsson og félagar hans hjá. Sheffíeld Wed. leika gegn Nottingham Forest á heimavelli í dag og gegn Co- ventry á útivelli á mánudaginn. 1 X 2 1 Leikir 2. janúar X X 2 1 Coventry - Sheffíeld Wed. Luton - Southampton Middlesbro - Man. Utd. 1 2 1 2 1 X Millwall - Charlton Newcastle - Derby Nott. For. - Everton 1 X X • \.M- Íj 1 1 2 X 2 QPR - Norwich West Ham - Wimbledon Bamsley - Hull Birmingham - Oldham Ipswich - Leicester Oxford - Chelsea 1 1 1 2 2 RAGNARORN Ragnar Öm Pétursson var ánægður með útkom- una í síðustu viku og sagðist ekkert vera á því að hætta í leiknum. „Ég kann ljómandi vel við mig í þessu, en vil fá verðuga keppni. Ég yil ekki ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur og skora því á formann KSÍ. Ásamt manst eftir júnætet stefni ég á góða byijun á nýju ári. Mínir menn brugðust ekki um síðustu helgi og enn treysti ég á Manchester United," sagði Ragnar Örn. Ásgeir Elíasson hefur staðið sig best í leiknum, var með ijómm sinnum, en Ragnar Öm er nú með þriðju vikuna í röð. ELLERT B. Ellert B. Schram segir að það sé kominn tími til að stöðva Ragnar Om. Ellert sagði að hann væri fjöllitaður í sambandi við uppáhaldslið í Englandi. „Ég hélt mikið upp á Úlfanna um árið, en gafst upp þar sem þeim gekk ekki vel.“ Undanfarin ár hefur hann haldið með Tottenham og Liverpool. Þegar hann var við nám í London fyrir þijátíu ámm - horfði hann mikið á Tottenham leika, en þá var liðið upp á sitt besta. Eftir að Ellert lék með KR gegn Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða 1964, hefur hann haft viss- ar taugar tii Liverpool. ÍÞRÚmR FOLK ■ ÓVENJU margir áhorfendur mættu á leiki annan í jólum í Eng- landi. Alls fóru 562.409 áhorfendur á völlinn. í 1. deild vom að meðal - tali 24.590 áhorfendur. Tvö lið náðu bestu útkomu ársins. Það vom Derby með 25.213 áhorfendur og Sheffíeld Wednesday með 25.573 áhorfendur. Flestir áhorfendur í 2. deild vom á heimaleik Leeds United, en þar vom tæplega 30.000 áhorfendur. ■ MEL Sterland, fyrirliði Sheffield Wednesday, varð fyrir meiðslum í leik Sheffield gegn Newcastle um síðustu helgi og verður líklega frá keppni í 2-3 mánuði. ■ MARTIN Allen hefur farið fram á það að verða seldur frá QPR. Hann segist vilja leika með einu af stærstu liðum Englands. Að venju er Alex Ferguson, fram- kvæmdastjóri Manchester United, kominn með ávísanaheftið á loft og vill kaupa. Hann er þó aðeins tilbú- inn til að borga 250.000 pund eða helming þess sem QPR fer fram á fyrir Allen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.