Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1988 8 í DAG er laugardagur 31. desember. Gamlársdagur. — Nýársnótt. 366. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.51 og síðdegisflóð kl. 24.32. Sól- arupprás í Rvík. kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.42. Myrk- ur kl. 16.58. Sólin er í há- degisstað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 7.24 (Almanak Háskóla íslands). En gleymið ekki velgjörð- arseminni og hjálpsem- inni, því slfkar fórnir eru Guði þóknanlegar (Hebr. 13,16.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afinæli. í dag, i/U laugardag, 31. desem- ber, gamlársdag, er níræð frú lóhanna Bjamadóttir, Skúlagötu 64, hér í Reykjavík. Hún og sambýlis- maður hennar, Gísli Gíslason, taka á móti gestum að Amar- hrauni 31 í Haftiarfírði, heim- ili Kjartans Steinólfssonar, eftir kl. 14 í dag, afmælis- daginn. QA ára afinæli. Á morg- Oi/ un, nýársdag, 1. jan- úar, ér áttraeð frú Elín Þóra Sigurbjömsdóttir frá Sveinsstöðum í Grímsey, Leynisbraut 2 í Grindavík. Hún ætlar ásamt manni sínum, Óla Bjamasyni, að taka á móti gestum í Fiska- nesi þar í bæ á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. AA ára afinæli. Hinn 24. Öv/ desember varð sextug frú Kristin Kjæmested Þórufelli 20, í Breiðholts- hverfí. Hún og maður hennar, Steingrímur Nikulásson, ætla að taka á móti gestum í Templarahöllinni, Eiríksgötu (2. hæð) á mánudaginn kem- ur, 2. janúar eftir kl. 18. /J A ára afinæli. í dag, ÖU gamlársdag, ersextug- ur Ingólfur S. IngóUsson, vélstjóri, Miklubraut 42, Reykjavík. Hann dvelur er- lendis á afmælisdaginn, ásamt eiginkonu sinni. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan sagði í veður- fréttum í gærmorgun, að i dag, gamlársdag, myndi verða frostlaust á landinu og hiti víðast 5—8 stig. í fyrrinótt hafði verið 6 stiga frost á Staðarhóli og Tann- staðabakka en hér í bænum 2ja stiga og dálítil úrkoma mældist. Hún varð mest austur á Hæli í Hreppum, 9 m.m. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrra- dag. Snemma í gærmorgun var 17 stiga gaddur í Iqalu- it, i Nuuk 13 stiga frost. Hiti var 4 stig i Þránd- heimi, frost 4 stig i Sunds- vall og hiti eitt stig austur i Vaasa. ÁTTIDAGUR er á morgun, nýársdag. Um þennan dag segir svo í Stjömufræði/rím- fræði: „Áttidagur, áttundi dagur jóla, helgidagur í fom- um kristnum sið; fellur á ný- ársdag í núgildandi tímatali. Innan kirkjunnar hafði átt- undi -dagur (octava) frá messudegi sérstaka merkingu sem lokadagur vikuhátíðar. Dæmi: Octava Epiphanie Domini, 13 janúar, þ.e. átt- undi dagur frá þrettánda (geisladagur); Octava Petri et Pauli, 6 júlí." RATSJÁRSTOFNUN, sem hefur bækistöð í vamarmála- deild, auglýsir í nýju Lög- birtingarblaði lausa stöðu deildarstjóra á sviði hug- búnaðar. Krafíst er háskóla- prófs í verkfræði eða tölvu- fræði, reynslu í að hanna og koma upp tölvukerfum fyrir rauntímavinnslu m.m., segir í auglýsingunni. Þá segir að starfíð hefjist með þriggja ára dvöl við störf erlendis til þess m.a. að taka þátt í uppbygg- ingu nýs ratsjárkerfís. Um- sóknarfrestur er settur til 6. janúar nk. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Nú um áramótin eru í höfn 11 flutningaskip, 8 togarar, 24 önnur fiskiskip, 3 hafrann- sóknarskip og 19 landróðra- bátar samtals 46 skip auk þriggja hafnsögubáta. í fyrradag fór Brúarfoss áleið- is til útlanda og togarinn Við- .ey hélt til veiða. í fyrrinótt fór Stapafell á ströndina. í gær kom Hekla úr strandferð og togarinn Breki kom og fór í slipp. í dag er togarinn Ögri væntanlegur og Ljósa- foss kemur af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN: Hofsjökull og allir togarar Hafiifírðinga nema Víðir verða í höfn um áramótin. Þaðan fara gamlársdag 3 grænlenskir togarar sem leg- ið hafa síðan um jól. Flýtum okkur í bælið til Denna. Berti er hættur... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík er í Holts Apóteki. Fró hádegi laugardag óslit- ið til mónudagsmorguns, 2. janúar. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árfoœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesspótok: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seitjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, Ifougardaga og helgidaga. Nónari uppl. ( 8. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upptýsingar. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakroaahúalö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaöstoö Orators. ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almennlng fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foraldrasamtökin Vfmulaua æaka Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Sfmaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffavon — landssamtök tii verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln: Sfmi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjétfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliÖ, Sföu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bemaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp8spttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöaspftall: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkuriæknishér- aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabóka8afn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarfoókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. OpiÖ mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn (slands, Frfkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyhdasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einare Jónssonar: LokaÖ f desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn (slands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáríaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Koflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.