Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 33
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður og vélstjóri óskast á 70 tonna bát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 98-33865 og 98-33965 í vinnutíma. . i|1 Iþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki í hlutastörf í félagsmið- stöðvar. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu af uppeldisstarfi. Einnig vantar starfsfólki til ræstinga í félags- miðstöðina Tónabæ. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Í.T.R. á Fríkirkjuvegi 11, sími 622215. Sjómælingar íslands óska eftir starfsmanni í sjókortasölu hálfan daginn. Starfið felst m.a. íafgreiðslu og leið- réttingu sjókorta. Viðkomandi þarf að hafa teiknihæfileika, nokkra kunnáttu í ensku og geta starfað sjálfstætt. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Sjómælinga íslands, pósthólf 7120,127 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. Bókhald Stórt fyrirtæki vill ráða starfskraft til að merkja, slá inn og stemma af bókhald. Starfsreynsla algjört skilyrði. Fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókhald - 2609“ fyrir 6. janúar. Skrifstofustúlka óskast til starfa hjá traustri heildsölu á Reykjavíkursvæðinu. Framtíðarstarf fyrir traustan og duglegan starfskraft. Góð menntun og dugnaður skilyrði. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 12. janúar 1989 merktar: „Framtíðarstarf - 6331“. jjj OAGVIST BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna sími 27277. Austurbær Lækjarborg v/Leirulæk s. 686351. Staðarborg v/Háagerði s. 30345. Breiðholt Hraunborg Hraunbergi 10 s. 79600. Vesturbær Drafnarborg v/Drafnarstíg s. 23727. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Fjármálastjóri Endurskoðunarmiðstöðin hf. N. Manscher leitar að fjármálastjóra fyrir einn viðskiptavin sinn. Um er að ræða fámennt ört vaxandi fjármálafyrirtæki í Reykjavík. Fjármálastjór- inn er staðgengill framkvæmdastjóra en hef- ur tvö meginstarfssvið: Annars vegar yfirumsjón með fjárreiðum og bókhaldi fyrirtækisins, reglulegu uppgjöri og undirbúningi bókhalds í hendur endurskoðanda. Hins vegar framkvæmd fjárhagslegs áhættu- mats á umsækjendum um fjármögnun, sem felst í greiningu ársreikninga, fjárhags- og greiðsluáætlana og annarra gagna í því skyni að meta fjárhagslegan styrkleika, greiðslu- hæfni og rekstrarárangur umsækjenda. Leitað er að viðskipafræðingi eða rekstrar- hagfræðingi á aldrinum 28-40 ára með sér- menntun og/eða reynslu á endurskoðunar- eða fjárhagssviði. Umsækjandi þarf að hafa mjög gott vald á ensku, bæði í töluðu og rituðu máli. Hann þarf að geta rökstutt á hnitmiðaðan hátt mál sitt á ensku bæði munnlega erlendis af þeim sökum. Starfið felur í sér nokkur samskipti við er- lenda samstarfsaðila og krefst ferðalaga er- lendis af þeim sökum. í boði er góð vinnuaðstaða og starfskjör í líflegu og skemmtilegu starfsumhverfi. Starfsmaður þarf að geta hafið störf í síðasta lagi í mars 1989. Umsóknum ber að skila til Endurskoðunar- miðstöðvarinnar hf., N. Manscher, Höfða- bakka 9, Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. Frek- ari upplýsingar um starfið veitir Valdimar Guðnason, löggiltur endurskoðandi, í síma 685455. Endurskoðunarmiðstöðin hf., N. Manscher. Austurríki. yP MAYERHOFEN + A 33.215 kr. í tvíbýli á Landhaus Heim ZELL AM SEE 31.930 kr. í tvíbýli á Lindenthaler* KITZBUHL 30.890 kr. á Pension Hauser* LECH 57.800 kr. á Haus Mallaun* BROTTFARIR: Janúar 7. 21. Febrúar 4. 11.. 25. Mars 11. 25. "2 vikur, með morgunverði. Verö miöast viö gengi 10.11.88. Frakkland. Skíðasvæði Ólympíuleikanna! VAL THORENS, MERIBEL, AVORIAZ, CHAMONIX, LES MENUIER. 44.200 kr. (Stúdíó í 2 vikur, án fæðis). Við bjóðum einnig flug og gistingu til Austurríkis (BADGASTEIN og dalirnir þrír, FLACAU, WAGRAIN, ST. JOHANN). Sviss, (INTERLAKEN, BEATENBURG) og Ítalíu FERDASKRIFSTOFAN (SELVA VAL GARDENA). BROTTFARIR: Alla laugardaga 91-62 40 40 Eitt símtal og þú færð nánari upplýsingar. Suöurgötu 7 Raðgreiðslur I—I S. 624040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.