Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.12.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1988 Aramótamessur ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Nýárdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur ein- söng. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöng syngur Eið- ur Á. Gunnarsson. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þriðjudag 3. jan.: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.15. Organisti í guðs- þjónustunum er Sigríður Jónsdótt- ir. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Einar Örn Einarsson syngur stólvers. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ásgeir B. Ellertsson læknir flytur áramótahugleiðingu og Sigurjón Guðmundsson syngur stólvers. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Lárus Halldórsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hátíðar- messa kl. 14. Sr. Torfi Stefánsson æskulýðsfulltrúi prédikar. Sr. Lár- us Halldórsson. Dómkórinn syngur við messurnar. Organleikari og stjórnandi kórsins er Marteinn H. Friðriksson. HAFNARBÚÐIR: Áramótamessa gamlársdag kl. 15.00. Orgelleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Gamlárs- dagur: Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Anders Josephsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Prestur Hreinn Hjartarson. Organ- isti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Pres^ur Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Kór: Kirkju- kór Fella- og Hólakirkju. FRÍKIRKJAN í Reyjavík: Gamlárs- kvöld kl. 18.00, aftansöngur. Nýársdagur kl. 14.00, guðsþjón- usta. Orgelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. FRÍKIRKJUFÓLK! Hátíðarmessa kl. 18.00 á gamlárskvöld í Kvenna- skólanum við Fríkirkjuveg. Flutt verður klassísk messa. Ræðuefni: Er allt nýtt undir sólunni? Ágústa Ágústsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Viktor Guðlaugsson og Anders Josephsson syngja. Söngstjóri: Jónas Ingimundarson. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Einsöng- ur: Sigurður Björnsson. Sr. Halldór S. Gröndal annast messuna. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnason. Hjálmtýr Hjálmtýsson syngur ein- söng. Sr. Halldór S. Gröndal ann- ast messuna. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Sig- urður Pálsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 18 á gamlársdag. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Messa kl. 10 á nýársdag. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hámessa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Organleik- ari Orthulf Prunner. HJALLAPRESTAKALL f Kópavogi: Aftansöngur gamlársdag kl. 18.00 í messuheimili Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSN ESPRESTAKALL: Hátíð- arguðsþjónusta nýársdag í Kópa- vogskirkju kl. 14. Heimir Pálsson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, prédikar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups: Gamlársdagur: Þakkarguðsþjónusta kl. 18.00. Garðar Cortes og kór Langholts- kirkju flytja hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Sigurður Haukur Guðjónsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prédikun: Bjarni Eiríkur Sig- urðsson skólastjóri. Garðar Cortes og kór Langholtskirkju flytja hátíð- arsöngva sr. Bjarna Þorsteinsson- ar. Altarisþjónusta. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sendum öllum hátí- ðarkveðjur og blessunaróskir á nýju ári. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta nýársdag kl. 14. Kristinn Sigmundsson óperu- söngvari syngur einsöng. Fimmtu- dag 5. jan.: Helgistund í hádeginu kl. 12.10. Altarisganga, fyrirbænir. Kl. 12.20 — Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Prestarnir. SEUAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hljómeyki syngur. Kirkjukórinn syngur. Val- geir Ástráðsson prédikar. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Altaris- ganga. Oranisti Kjartan Sigurjóns- son. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragn- arsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Sighvatur Jón- asson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Gamlársdagur: Lág- messa kl. 14. Þakkargjörðarmessa fyrir liðið ár kl. 18. Messa á ensku kl. 20. Nýársdagur: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Hámessa kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Gaml- ársdagur: Hámessa kl. 18. Nýár- dagur: Hámessa kl. 14. KIRKJA óháða safnaðarins: Aftan- söngur gamlársdag kl. 18.00. Org- anisti Jónas Þórir. Sr. Þorsteinn Ragnarsson. HVITASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Hátíðarsamkoma nýársdag kl. 16.30. Ljósbrot syngur. Ræðu- maður Sam Glad. HJÁLPRÆÐISHERINN: Nýárs- fagnaður kl. 16. Anne Marie F. og Harold Reinholdtsen flokksforingj- ar stjórna og tala. MOSFELLSPRESTAKALL: Aftan- söngur á Mosfelli gamlársdag kl. 18. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Messa nýársdag Áramót Hann var maður ósköp blátt áfram, þessi blessaði Sókrates, en mikill sérvitringur. Hann var sonur myndhöggvara, og hjó í æsku þokkagyðjurnar þijár; þá kastaði hann frá sér tólunum, og sagðist heldur vilja móta sál sína en marmarann. Frá þeirri stundu helgaði hann sannleiksleitinni líf sitt. Hann sást á æfingasvæðunum, á torgunum og í leikhúsunum, þar sem hann ræddi við unga menn, listamenn og heimspekinga, og spurði alla um rökin fyrir því, sem þeir staðhæfðu. Fyrir nokkr- um árum höfðu sófístarnir setzt að í Aþenu eins og engisprettusveimur. Sófístinn er eftirlíking og lifandi afneitun heimspekingsins, rétt eins og lýðskrumarinn er eftirlíking stjómmálamannsins, hræsnarinn eftirlíking prestsins og sá er iðkar svartagaldur djöfulleg eftirlíking þess, sem í sannleika er innvígður. Gríska gerðin af sófístum er ísmeygilegri, gefnari fyrir hártoganir, skarpari en aðrar; en manngerðin er einkenni allra menninga á hnignunarskeiði. Þar er urmull af sófístum af sömu orsakanauðsyn eins og af ormum í rotnandi líkama. Hvort sem sófístam- ir kalla sig guðleysingja, lögleysingja eða svartsýnismenn, þá eru þeir sjálfum sér líkir á öllum öldum. Þeir afneita jafnan guði og sálinni; þ.e. æðsta sannleik og hinu æðsta lífi. Sófístamir á tímum Sókrat- esar, eins og Gorgías, Prodikus og Prótagóras, sögðu að enginn munur væri á sannleik og villu^ Þeir gortuðu af því að geta sann- að hvaða hugmynd sem var og einnig andstæðu hennar, og full- yrtu að ekkert réttlæti væri til annað en valdið, enginn sann- leikur annar en persónuleg skoð- un. Þar fyrir utan vora þeir án- ægðir með sjálfa sig, hóglífs- menn, er seldu hveija stund dýra verði; þeir hvöttu Tinga menn til munaðarlífis, lauslætis og harðýðgi." Hugsi nú hver fyrir sig — en vilji einhver lesa áfram, þá flet- tið upp á bls. 322 í bókinni Vígðir meistarar eftir Edouard Schuré, sem prófessor Bjöm Magnússon íslenskaði og bókaforlag Odds Bjömssonar gaf út árið 1958 og löngu er orðið tímabært að endurútgefa. Um áramót verður okkur litið yfir farinn veg og það er okkur ljúft að skyggnast aftur til þeirra, sem lögðu granninn að því, sem við stöndum á, og leiða hugann að því, hvernig okkur hefur farnast við að byggja ofan á. Þá er það, hvort ekki rennur upp fyrir okkur, að þeir, sem lögðu undirstöðumar á bjargið, höfðu líka reist húsið, en við aðeins verið í viðhaldinu. I pælingum áramótanna er gott að hreiðra um sig í homi með kex og grænmeti og ljúffenga ídýfu — það hjálpar. Gleðilegt nýár. Ýmislegt er notað sem snarlmatur. Að mínu mati er best að nota alls konar hrátt grænmeti. Það er hægt að skera allavega til, leggja í kalt vatn í k.æliskápinn, þerra lauslega með eldhúspappír og bera með ídýfum. Hægt er að skera þetta grænmeti til og láta það stirðna og snúa upp á sig í vatninu, en pláss mitt í blaðinu leyfir ekki að ég fari út í þá sálma að þessu sinni. Það grænmeti, sem best hentar með ídýíum, er: Radísur, kínahreðka, þunnt skomar rófusneiðar, gulrætur skomar langsum með kartöfluhníf eða skomar í stafí, gulrótarstafir, sellerístönglar, gúrka skorin í stafí, ferskir sveppir og svo mætti lengi telja, jafnvel má nota soðnar belgbaunir eða snjóbaun- ir, sem eru kældar áður en þær era bomar fram. Ekki þarf heldur alltaf að kaupa tilbúinn snarlmat í pökkum, við getum skorið brauð í stafí og þurrkað í bakaraofninum við lítinn hita. Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON Uppáhalds ídýfan mín 1 dós sýrður ijómi 1 msk. olíusósa (mayonnaise) 1-2 hvítlauksgeirar 1 msk. karrý 6 dropar tabaskósósa nýmalaður pipar salt milli fingurgómanna 1. Setjið sýrðan ijóma og olíu- sósu í skál. 2. Afhýðið hvítlaukinn, meijið síðan í pressu eða með hnífsoddi. Setjið út í. 3. Setjið karrý, tabaskósósu, pipar og salt út í. Hrærið vel sam- an. 4. Látið ídýfuna standa í minnst 1 klst. í kæliskáp áður en hún er borin fram. Athugið: Þessi ídýfa hentar sérstaklega vel með grænmeti. ídýfa með rækjum 200 g rækjur 100 g ijómaostur án bragðefna 1 dós sýrður rjómi 2 tsk. engiferduft 1 tsk. sítrónusafi nýmalaður pipar salt milli fingurgómanna 2 tsk. þurrkaður graslaukur 1. Þíðið rækjurnar í kæliskáp. Setjið síðan á sigti og látið renna af þeim. 2. Blandið saman sýrðum ijóma og ijómaosti. Hrærið í með gaffli og látið blandast vel saman. 3. Setjið sítrónusafa, engifer- duft, pipar og salt út í. Hrærið vel saman. 4. Skerið rækjumar í litla bita og setjið út í. 5. Setjið í skál, stráið graslauk yfír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.