Morgunblaðið - 04.01.1989, Síða 28

Morgunblaðið - 04.01.1989, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989 ELDHÚSKRÓKURINN Ódýrt og fljótlegt Nú þegar jólasveinarnir eru að halda heim eftir annriki hátiðarinnar er ágætt að hvíla sig örlítið á matargerðinni með þvi að bjóða upp á fljótlagaða rétti. Hér fara á eftir uppskrift- ir af tveimur ágætum pylsuréttum sem fljótlegt er að laga. Fyrri rétturinn hefur auk þess þann kost að hann má laga fyrirfram, þvi ætlazt er til að hann geymist í kæliskápnum i hálfan sólarhring áður en honum er stimgið i ofninn. Bandarískur ofhréttur Þessum rétti svipar til amerí- skrar böku (sem þarlendir kalla pie), en hann er mun auðveldari því í stað bökudeigs eru notaðar brauðsneiðar. Rétturinn er und- irbúinn að kvöldi, geymdur í kæli yfir nóttina, bakaður morg- uninn eftir og borinn fram í há- deginu. Mjög þægilegt fyrir þá sem hafa í mörgu að snúast. í ofnrétt fyrir fjóra þarf: 8 sneiðar formbrauð, . 300-400 g pylsur (tegund eft- ir smekk), ost (vænan skammt), 6 egg, hálfan lítra mjólk. Smyrjið lágt og breitt ofnfast fat. Skerið brauðsneiðamar í strimla og raðið þeim í botn og hliðar fatsins. Sneiðið pylsumar og raðið pylsu- og ostasneiðum yfir brauðið, þekið þetta með brauði og síðan með pylsusneið- um, en efst er lagt lag af þykkum ostasneiðum. Þeytið saman egg- in og mjólkina og hellið yfir. Nú er rétturinn .tilbúinn í ofninn. Látið hann þá inn í kæli og gey- mið í að minnsta kosti 12 tíma. Rétturinn er síðan bakaður í 225 gráðu heitum ofni í um 45 mínút- ur, eða þar til eggjavökvinn er orðinn stinnur og rétturinn fal- lega gulbrúnn að ofan. Ungverskur pylsuréttur Uppskrift fyrir fjóra: Smjör eða smjörlíki, hálft lítið kálhöfuð, salt, pipar, merian, 1 laukur, 2-3 msk. tómatmauk (puré), ■ 1 dós (um 400 g) afhýddir tómatar, 300-400 g pylsur (eftir smekk), paprikukrj’dd. V2 græn paprika, V2 rauð paprika, IV2 dl ijómi, 1 tsk. franskt sinnep. Bræðið 2 msk. af smjöri í potti. Skerið kálið I þunna strimla og setjið út í ásamt 1 teskeið af salti, V2 tsk. pipar 0g 1 tsk. merian. Hrærið í svo kálið veltist v upp úr smjörinu. Sjóðið undir Ioki í um 20 mínútur, eða þar til kálið er meyrt. Ef þomar um of í pottinum má bæta örlitlu vatni út í. Meðan kálið sýður er fínsaxaður laukur látinn krauma í smjöri á eldfóstu fati. Þar út á er sett tómatmaukið, tómatamir úr dósinni, soðnu kálstrimlamir bg niðursneiddar pylsumar. Lát- ið allt malla saman. Kryddið með papriku og síðan er salti og öðru kryddi bætt út á ef með þarf eftir smekk. Ofan á eru lagðir strimlar af rauðri og grænni papriku. Svo er rjóma og sinnepi hrært saman og því hellt yfir. Borið fram með hrísgijónum, spaghetti eöa músuðum kartöfl- um. Einnig er gott að hafa smá- brauð með. Verði ykkur að góðu, Jórunn. 2556 skip fóru um Reykja- víkurhöfti á síðasta ári ALLS komu 2556 skip til Reykjavíkurhafhar á síðasta ári, samtals 3.804.125 brúttórúmlestir að stærð. Jókst rúmlestatalan úr 3.085.000 brúttórúmlestum árið 1987, eða um 23%. Til hafnarinnar komu 1969 islensk skip á síðasta ári, en 2084 árið 1987. Erlendum skipakomum fjölgaði hins vegar um 104 skip, eða i alls 587 skip miðað við 483 árið 1987, og er sú aukning aðallega vegna aukins fiölda erlendra Ieiguskipa á veg- um islenskra skipafélaga. Stærsta skipið sem kom til Reykjavíkur á síðasta ári var skemmtiferðaskipið Europa, en það er 33.819 brúttórúmlestir að stærð 0g getur lagst að bryggju í Sunda- höfn. Stærsta íslenska skipið sem kom á árinu er hið nýja skip Eim- skipafélagsins, Brúarfoss, en hann er 7.122 brúttórúmlestir að stærð, og kom til Reykjavíkurhafnar í fyrsta sinn 21. desember s.l. Komum fískiskipa til Reykjavíkur- hafnar fækkaði úr 873 skipum árið Húsavík: Óánægja með nýja bift*eiða- skoðunarkerfið Húsavík. Óánægja ríkir hér með nýja bifreiðaskoðunarkerfið, sem gildi tók nú um áramótin og á siðasta fúndi sínum á liðnu ári sam- þykkti bæjarstjórn Húsavíkur eft- irgreinda ályktun: „Atvinnumálanefnd Húsavíkur mótmælir fyrirhuguðu fyrirkomulagi bifreiðaskoðunar. Ljóst er að með þessu móti er verið að draga úr þjón- ustu við bifreiðaeigendur, um leið og kostnaður við þá sömu þjónustu stórhækkar. Jafnframt er verið að flytja starf- semi frá Húsavík til annarra sveitar- félaga. Atvinnumálanefnd Húsavík- ur skorar á Bifreiðaskoðun íslands hf. að breyta fyrri samþykktum sin- um og semja við bifreiðaverkstæðin hér á staðnum um framkvæmd bif- reiðaskoðunar." - Fréttaritari Á VEGUM nefindar um stefiiu ís- lendinga gagnvart Evrópubanda- laginu er komið út ritið „Samvinna Evrópubandalagsins og EFTA fiá árinu 1984“. í því er gerð grein fyrir 20 samstarfsverkefhum sem nú er unnið að en vænta má ákvörðunar um mörg þeirra á næstu misserum. Jafnframt er aðdraganda og grundvelli sam- starfsins lýst. Þetta er annað ritið í ritröðinni ísland og Evrópa, sem nefndin gefur 1987 í 801 skip á síðasta ári. Heildar- vöruflutningar um höfnina á árinu virðast ekki hafa dregist saman að magni til frá árinu 1987, enda þótt innflutningur síðustu mánuði ársins hafí orðið minni en áætlað var. Út- flutningur um Reykjavi'kurhöfn jókst aftur á móti verulega milli áranna 1987 og 1988a að sögn Gunnars B. Guðmundssonar hafnarstjóra. Á undanförnum tveimur árum hefur Reykjavíkurhöfn unnið að stækkun hafnarsvæðisins í Vatna- görðum í Sundahöfn, og meðal ann- Vinnuhópur gegn siQaspellum hefur látið gera barmmerki til að fjármagna útgáfú kynning- arbæklings um starfsemi hóps- ins. Merkið er hannað af Guðnýju Svövu Guðjónsdóttur, myndlist- arnema og sýnir tvær konur sem leiðast og mynda hjarta á milli sín, tákn þess kærleika og vinar- þels sem myndast milli kvenna í sjálfshjálparhópunum. Guðný Svava hefúr einnig samið lgör- orð þau sem merkið ber: „Sam- hjálp gegn siQaspellum.“ Vinnuhópur um sifjaspell var stofnaður haustið 1986 0g hafa hátt á annað hundrað konur notið Björk, Mývatnssveit. VEÐURFAR var gott hér í Mý- vatnssveit um jól og áramót, þó var allhart frost á aðfangadag, út. Áður var komið ritið „Skipan og þróun viðskiptasamvinnu". Það fjall- aði um sögu viðskipta- og efnahagss- amvinnu ríkja Vestur-Evrópu frá lok- um síðari heimsstyijaldar, tilhögun 0g skipulag samstarfs milli Evrópu- landanna og loks voru þar reifuð áform Evrópubandalagsins um hindrunarlausan heimamarkað. Rit þessi má fá í afgreiðslu þing- skjala Alþingis að Skólabrú 2. (Fréttatílkynning) ars var Kleppsbakki lengdur í 287 metra. Þá heftir verið unnið við leng- ingu slqólgarðs út frá Komgarði til að skapa viðunandi skjól í hafáttum við Kleppsbakka. Hafnarstjóm áætl- ar að ljúka þessum framkvæmdum á þessu ári. Árið 1988 var einnig gerð viðlega fyrir Viðeyjarfeiju í Klettavör í Sundahöfn og lokið smíði bryggju við Viðey. Þá hefur einnig verið unnið að undirbúningi hafnar- svæðis í Kleppsvík, og verður þeim framkvæmdum framhaldið á þessu ári. þar aðstoðar í svonefndum sjálfs- hjálparhópum. Að sögn Söru Karls- dóttur, starfsmanns vinnuhópsins, verður kynningarbæklingnum dreift á heilsugæslustöðvar og fleiri staði um land allt. Vinnuhópurinn í Reykjavík er sá eini sem starfandi er á landinu og sagði Sara mikinn áhuga á að stofna fleiri hópa út um land. Fyrsta skrefíð væri þó að kynna starfsemi Vinnuhóps gegn sifjaspellum og sjálfshjálparhóp- anna og vonuðust þær til að sala merkisins mæltist vel fyrir. Merkið er selt á skrifstofu Vinnuhóps gegn sifjaspellum á Vesturgötu 3 og víðar og kostar 100 krónur. eða 26 stig. Færð á vegum hef- ur verið mjög góð. Messað var í báðum kirkjum hér í sveitinni og var kirkjusókn ágæt. Jólatrésskemmtun fyrir börn á vegum kvenfélagsins var haldin í Skjólbrekku 27. desem- ber. Þar var mikið ^ölmenni. Þá hélt ungmennafélagið á sama stað hinn hefðbundna jólafund 28. des- ember og var hann vel sóttur. Áramótabrenna var á íþrótta- vellinum við Krossmúla á gamlárs- kvöld. Einnig var dansleikur í Hótel Reynihlíð á nýársnótt. Mikið var um flugelda og ljósadýrð í sveitinni um áramótin, enda veður hið fegursta. Að lokum vonum við að nýja árið verði öllum gjöfult og gott til lands og sjávar. - Kristján Ut er komið rit um samvinnu EB og EFTA Samhjálp gegn síQaspellum Mývatnssveit: Jólahald með # hefðbundnu sníði Menningarsjóður Kaupfélags Húnvetninga: Fimm aðilar hlutu stvrk BlönduÓHÍ. FYRIR skömmu var úthlutað úr Menningarsjóði Kaupfélags Húnvetninga styrkjum til fimm aðila, bæði einstaklinga og fé- laga. Hæstu styrkimir vom veittir til kvenfélagsins á Skaga- strönd til kaupa á hljóðbylgju- tæki og til ritunar sögu Skaga- strandar. Auk þeirra styrkja sem að fram- an greinir hlaut Guðráður Jó- hannsson myndlistarmaður á Beinakeldu 75.000 krónu styrk, Héraðsskjalasafti A-Húnavetninga fékk 50.000 krónu styrk vegna útgáfu á ritverki um Bjama Jónas- son i Blöndudalshólum sem Pétur Sigurðsson á Skeggstöðum skráði og Samkórinn Björk fékk einnig úthlutað úr Menningarsjóðnum, 20.000 krónur. Eins og áður er getið var veittur styrkur til ritunar sögu Skaga- strandar eða Höfðahrepps að upp- hæð 100.000 krónur. Það kom fram i máli Elinborgar Jónsdóttur frá Skagaströnd að verk þetta væri hafíð og hefði Bjami Guðm- arsson sagnfræðingur verið ráðinn til starfans. Ungur myndlistamaður, Guðr- áður Jóhannsson, fékk styrk úr Menningarsjóðnum að upphæð 75.000 krónur. Guðráður hefur fengist við að mála undanfarin ár og einnig hefur hann verið eins- konar Sigmund héraðsfréttablaðs- ins Feykis á Sauðárkróki. Guðráð- ur sýnir málverk sín í Alþýðubank- anum á Blönduósi yfir hátíðamar og hófst sýningin 19. desember. Menningarsjóður Kaupfélags Húnvetninga var stofnaður 16. desember 1975 á áttatíu ára af- mæli kaupfélagsins og er þetta því i þrettánda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. Jón Sig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.