Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1989 UTYARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 •O. 18.00 P Berta (12). Breskur 18.55 P Tákn- teiknimyndaflokkur. málsfróttir. 18.15 ► Lamln. Mynd um fjór- 19.00 P Popp- tán ára dreng sem býr í Gambíu korn. / ekki langt frá vinsælum ferða- 19.25 ► Annóll. mannastað. fsl. tónlist. 15.45 ► Santa Barbara. <® 16.35 ► Eintrjáningurinn (OneTrick Pony). Mynd um líf 4BM8.15 ► í bangsalandi (The Berenstain Bandarískur framhaldsþátt- og starf lagasmiðsins og söngvarans Paul Simon, sem átti Bears). Teiknimynd um bangsafjölskyldu. ur. Aðalhlutverk: Charles stóran þátt í popptónlistarbyltingunni sem varð upp úr sjö- <®18.45 ► Ævintýramaftur(Adventurer). Bateman, Lane Davies, unda áratugnum. Aðalhlutverk: Paul Simon, Blair Brown og Framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stil. Marcy Walker, Robin Wright RipTorn. Leikstjórn: Robert M. Young. Framleiðandi: Michael Aðalhlutverk: OliverTobias o.fl. o.fl. Tannen. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ► Fráttir 20.35 ► Matarlist. Umsjón Sigmar B. 21.45 ► Persónunjósnir 22.35 ► „Hvað boðar nýárs bles- 23.35 ► Dagskrárlok. Tommi og og veftur. Hauksson. (Surveillance: No Place to suð 8ól?“ Umræðuþáttur í umsjá Jenni. 20.55 ► Taggart (Funeral Rites). Útfarar- Hide). Bandarískheimildar- Hrafns Gunnlaugssonar. siðir — Fyrsti þáttur. Skoskur sakamála- mynd frá 1986 um persónu- 23.00 ► Seinni fráttir. myndaflokkur í þremur þáttum með Mark njósnir. 23.10 ► „Hvað boftar nýárs ...“ McManus I aðalhlutverki. framhald. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 4BD20.30 ► fþróttirá þrlöju- 4BD21.25 ► Hunter. Þau CBD22.15 ► Frádegitil CBD23.05 ► Psycho III. Norman Bates er enn á lífi fjöllun. degi. [þróttaþáttur meö blönd- skötuhjúin Dee Dee og dags (Poor Man's Orange). og býr með aldraðri móður sinni á Bates-mótelinu. uðu efni úr viðri veröld. Umsjón: Hunter eru mætt aftur til Framhald þáttanna Suöur- Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana ScanArood, HeimirKarlsson. leiks. i þessum fyrsta þætti fararnir sem fjalla um líf Jeff Fahey og Roberta Maxwell. Leikstjóri: Anthony taka þau á óvenjulega erfiðu írskrar innflytjendafjölskyldu Perkins. Alls ekki vlð hæfi barna. sakamáli. (Ástralíu. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (7) (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 I pokahorninu. Sigriður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Kvennaathvarfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Inga Eydal. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Tyrkland — þar sem austur og vest- ur mætast. Fyrri þáttur endurtekinn frá fimmtudagskvöldi. Umsjón: Helga Guð- rún Jónasdóttir. Lesari Hallur Helgason. Athyglisverð frétt barst frá ríkisfréttastofunni í þann mund er pistlahöfundur settist við orðabelginn: „í ljós hefur komið að álíka mikið rafsegulmagn er á mörgum sænskum skrifstofum og kringum háspennuleiðslur. Þessi óáran stafar fyrst og fremst af kaffivélum og ljósritunarvélum og getur orskað krabbamein." Þannig hljóðaði fréttin efnislega og hlýtur hún að vekja margan manninn upp af þeim ljúfa draumi að það sé í besta lagi að hrúga hverskyns tækj- um inná vinnustaðinn. En vísindin efla alla dáð og téð rannsókn frænda vorra bendir til að næsta stóra skrefið á tækniþróunarbraut- inni hljóti að verða að búa svo um hnútana að öll þessi skrifstofutæki er umkringja okkur pappírsþrælana valdi ekki heilsutjóni. Fæst okkar kjósa að búa'í heilsuspillandi hús- næði en er nokkuð skárra að eyða löngum vinnustundum í heilsuspill- andi atvinnuhúsnæði? Benda ekki nýjustu rannsóknir til að hverskyns 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá — Danskar nútimabókmennt- ir. Umsjón: Keld Gall Jörgensen. (Einnig útvarpaö á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Kirkjutónlist — Bach, Tallis og Byrd. a. Canon eftir J.S. Bach. St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitin leikur. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Leikrit: „Lausnargjald fyrir lík" gam- anleikur eftir Peter Gauglitz. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Leikendur: Karl Guðmundsson, Árni Tryggvason, Gunnar Rafn Guð- mundsson, Harald G. Haraldsson, Sig- uröur Skúlason, Margrét Ákadóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð og Steindór Hjörleifsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.05 Tónlist 'á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) umhverfismengun sé einn öflugasti krabbameinsvaldurinn? I Ijósi þess- arar staðreyndar hlýtur sænska fréttin að teljast tímamótafrétt. Pappírs-Pési Á nýársdag frumsýndi ríkissjón- varpið bama- og ijölskyldumyndina Pappírs-Pésa eftir þau Ara Kristins- son og Herdísi Egilsdóttur. Sagan var eftir Herdísi en Ari annaðist kvikmyndagerðina. Því miður hefir ekki fyrr gefíst ráðrúm til að fjalla hér um þessa prýðilegu bama- og fjölskyldumynd en lítum á efnis- þráðinn: Myndin segir frá Magga sem nýfluttur er í hverfi þar sem hann þekkir engan. Honum leiðist á daginn og tekur það til bragðs að teikna strák sem hann nefnir Pappírs-Pésa. En Pési lifnar við og saman lenda þeir í ýmsum ævintýr- um. Eins og áður sagði var hér á ferð aldeilis prýðileg bama- og fjöl- Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgörtgum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp rheð fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um, spyrja tiðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00 og 12.00 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. Fréttir kl. 14.00. 14.00 A milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríð- ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00 „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta tímanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 18.03Tekið á rás — Frá Eyrarsundsmótinu í handknattleik. Lýst leik íslendinga og Svía í Gautaborg. skyldumynd er fyllti sjónvarpsstofu pistlahöfundar af litlum Pappírs- Pésum. Kvikmyndatakan var máski ekki alltaf jafn hátæknileg og við eigum að venjast í auglýsingamynd- um og það sást á stöku stað í spott- ana er hreyfðu Pappírs-Pésa. Á móti kom afskaplega manneskju- legt umhverfi — en myndin var tek- in í einhveijum fegursta bæjarhluta á Islandi, gamla bænum í Hafnar- firði — og krakkamir stóðu sig ágætlega í aðalhlutverkunum og einnig Ámi Tryggvason. En þó skipti sköpum hin snjalla grunn- hugmynd er lá að baki sögu Herdís- ar. Pappírs-Pési er hluti af samnor- rænu verkefni og því sýndur á hin- um Norðurlöndunum en mætti ekki sýna Pésa miklu víðar? Því hversu mörg böm eru ekki einmana er þau flytja í nýtt hverfí og þá er það gjaman einhvers konar Pappírs- Pési er kemur þeim í snertingu við nýja félaga. 19.33 Áfram island. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Spurninga- keppni framhaldsskóla. Við hljóönemann er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensicu. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fyrsti þátturendurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinssön. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegi. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músík —minna mas. 22.00 Bjarna Ólafi Guðmundssyni á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 109,8 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á Is- landi. E. 14.00 Tónlist. 15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur. E. Rispaðarplötur Ég hef lítið fjallað að undanfömu um útvarp Rót hér í dálki því stund- um er svolítill býrjendabragur á þáttastjórum og svo er alltaf verið að breyta dagskránni sem er þessa dagana kynnt í blöðunum sem: tón- listardagskrá. En þetta verklag á máski fullan rétt á tímum hinnar gerilsneyddu létttónlistar? Þannig hafði ég mjög gaman af morgun- þætti Áma Ragnars er small I loft- ið á föstudaginn var. Ámi þeytti plötum á fóninn eftir þvl sem and- inn blés honum í brjóst og skipti þá litlu hvort plöturnar voru svo rispaðar að nálin fór í gegn. Ljúfar minningar frá fyrstu árum Bítlaæð- isins kitluðu ljósvakarýninn er gamla góða brakið barst að eyrum en slík hljóð heyrast víst aldrei á hinum gerilsneyddu geislaplötum hátæknistöðvanna. Ólafur M. Jóhannesson 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Ólafssonar, Gunnars L. Hjálmarssonar og Birgis Baldurssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sig. Ivarssonar. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartim- inn kl. 11.00 og 17.00. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.10 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. 21.00 I seinna lagi. 01.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FG. Sófus Gústafsson. 18.00 FB. Gunni og örvar 20.00 IR. Guðmundur Ólafsson og Haf- steinn Halldórsson. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjón Jódis Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erlndi til þfn. Frh. 20.30 Heimsljós. Endurtekið frá laugar- degi. 22.00Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firöinum, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist 13.00 Snorri Sturluson 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Marinó V. Marinósson 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir I.OODagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni um veðurfærð og fleira. 9.00Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hátæknidýrkun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.