Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 10
10 > MORGUNBUADIÐ 5 ÞRIÐ JUÐAGUR< 101 ‘JASNÚARi 1989 Paul Zukofsky Sinfóníu- hljómsveit- æskunnar og Zukofsky eftirAtla Heimi Sveinsson Það voru rétt einu .sinni meiri háttar tónleikar í Háskólabíói sl. laugardag: Sinfóníuhljómsveit æsk- unnar flutti 6. sinfóníu Mahlers undir stjóm Paul Zukofsky. Það er langt síðan ég hef orðið svo hrifinn og gagntekinn á tónleikum. í fyrsta lagi er það verkið sjálft — sjötta sinfónían er ótrúlega mikilfenglegt verk. Hún er möndullinn í þrístim- inu mikla, hljómsveitarsinfóníum Mahlers — fimmtu, sjöttu og sjö- undu. Ég get ekki gert upp á milli sinfónía Mahlers, mér finnst sú best sem ég hlýði á í hvert sinn. Og maður öðlast nýja trú á þjóð- ina, lífið og listina við að heyra og sjá þetta unga fólk spila. Oft hefír hópurinn verið góður, aldrei eins og nú. Og allt er þetta Zukofsky og aðstoðarmönnum hans að þakka sem hafa æft og leiðbeint marga tíma á dag allt jólafríið. Og auðvit- að líka krökkunum sjálfum. Kenn- arar auk Zukofsky sjálfs vom snill- ingar og valmenni úr Sinfó: Bem- harður Wilkinson, Joseph Ognibene, Maarten van der Valk, Sean Brad- ley, Elisabeth A. Dean, Scott Klein- barth og Richard Kom. Og aðrir léku með af mikilli ljúfmennsku, til að styrkja hópinn: Rúnar H. Vil- bergsson, Joy Plaisted, Ámi Áskels- son, Zbigniew, Anrrzej Kleina og Sarah Buckley. Zukofsky er meira en frábær kennari, hann er einnig mikill hljómsveitarstjóri og túlkandi. Greint var skilmerkilega á milli aðal- og aukaatriða, sérhver hend- ing var skýrt afmörkuð, stígandi hvers þáttar og hnígandi vandlega undirbúin. Og undir þessari inn- blásnu stjóm færðist hver og einn flytjandi í aukana og fór fram úr sjálfum sér. Svona á listin að vera. En þetta er ekki fyrsta sinn Zuk- ofsky vinnur hér listrænt afrek. Ég minnist stjómar • hans á Pétri í tunglinu eftir Schönberg, flutnings á 9undu sinfóníu Mahlers og margs fleira. Allt hefur starf hans verið vítamínsprauta á íslenskt menning- arlíf. En samt eru margir á móti honum, hann er sagður „erfíður“. Og það er dauðasynd í lágkúru meðalmennskunnar. Listahátíð hef- ur ekki kært sig um starfskrafta hans, Sinfónían hefur farið illa að ráði sínu gagnvart honum. En krakkamir elska hann og leiðsögn hans, og það skiptir au Svitað mestu máli. En það er leitt til þess að vita að Sinfóníuhljómsveit æskunnar hangir á horriminni og óvíst er um framtíð hennar ár eftir ár. Það er ekki til of mikils ætlast að frammá- menn í menningarlífi landsins færu á eina tónleika hjá Zukofsky og gerðu síðan það sem fyrir löngu hefði átt að vera búið að gera: tryggja líf Sinfóníuhljómsveitar æskunnar og tryggja það að við íslendingar fáum notið starfskrafta þessa snillings í framtíðinni. /311540 Einbýli - raðhús Daltún — Kóp.: Sérstakl. glæsil. 240 fm parh. Laus fljótl. Einbýlishús í smíðum: Við Bæjargil, Einiberg og Vallarbarð Hf., Reykjamel Mos., Sjávargötu Álftanesi og víðar. Afh. fokh. að innan en tilb. að utan. Byggingarlóóir: Viö Fagrahjalla í Kóp., viö Blikastíg á Álftanesi. Fagrihjalli: 168 fm parh. Seljast tilb. að utan en fokh. að innan. Miöhús: Verö 5,9 millj. Endahús: VerÖ 6,2 millj. Trönuhólar: 250 fm einbhús á tveimur hæöum ásamt stórum bílsk. Hugsanleg skipti á minni eign. Heiönaberg: Nýl. mjög fallegt 210 fm einbhús m. innb. bílsk. Verö 12,5 millj. Helgubraut: 297 fm nýl. fallegt einbhús á tveimur hæöum. 4 rúmg. herb., stórar stofur, sjónvstofa. Húsiö er næstum fullb. Skipti á minna sérb. í Kóp. koma til greina. Sunnuflöt: 415 fm einbhús á tveimur hæöum auk 50 fm bílsk. Talsv. áhv. Verö 13,5 millj. Blikanes: 430 fm gott einbhús á tveimur hæðum. 2ja-3ja herb. íb. í kj. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 14,5-15,0 millj. 4ra og 5 herb. Leifsgata: 130 fm hæö og ris. Mikiö endurn. auk bílsk. Verö 7,8 mlllj. Gnoðarvogur: 100 fm góö efri hæö 3 svefnherb. Stórar suðursv. Verö 6,5 millj. Fossvogur: Sérlega góð 4ra-5 herb. íb. Vel staös. Uppl. á skrifst. Kaplaskjólsvegur: 150 fm vönd- uö íb. á 3. hæö í lyftuh. Verö 7,6 millj. Rekagrandi: Mjög glæsil. íb. á tveimur hæðum ásamt stæöi í bílhýsi. Verð 7,5-7,8 millj. Eiöistorg: Mjög glæsil. 120 fm íb. á tveimur hæöum. Sólst. Suöursv. Hagst. langtlán áhv. 3ja herb. Engihjalli: 80 fm mjög falleg (b. á 4. hæö I góðri lyftubl. Laus strax. Verð 4,5 mlllj. Flyðrugrandi: 70 fm mjög falleg ib. á 3. hæð. Mögul. á góðum graiðslukj. Meistaravellir: Mjög góð 75,5 fm ib. á jarðh. Töluv. endum. Vorð 4,6 mlllj. Hjarðarhagi: Góð 90 fm ib. á 3. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 4,6 millj. Álfaskeið — Hf.: Góð 87 fm ib. á 2. hæð auk bílsk. Laus strax. 2ja herb. Hrfsateigur: 50 fm góð ib. í kj. Áhv. nýtt lán frá veödeild. Verð 3,3 m. Hraunbær: Mjög góð 65 fm ib. á jarðh. Parket. Góð áhv. lán. Verð 3,8 m. Flyörugrandi: Mjög falleg rúml. 50 fm íb. á 4. hæð. Gengiö inn af 2. hæö. Stórar sólsv. Laus strax. Verð 4,0 millj. Rekagrandi: Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð. Þvottah. á hæð. Hagst. áhv. lán. Laus strax. Verð 3,9 mlllj. Þangbakki: 40 fm einstaklíb. á 7. hæö. Gott útsýni. Verð 2,8 millj. Höfum fleiri eiglnir á skrá. Allar nánari uppl. i skrifst. C^> FASTEIGNA I markaðurinn [ j' Óöinsgötu 4 , 11540 - 21700 i i, ión Guömundsson sölustj., SJHKf . Leó E. Löve lögfr.. \MZm Ólafur Stefánsson viöftkiptafr. 681066 vzitiö ekki langt yfir skammt SKOÐUM oa VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆQURS Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna og fyrir- tækja á söiuskrá Bólstaðarhlíð - ris Ákv. sala. Verð 3.7 millj. Kleppsvegur 2jaherb. 40fmi1. hæð. Ver03miUj. Kieppsvegur 2ja herb. 60 fm í kj. Verð 3,4 millj. Mánagata Zje herb. semþ. ib. i kj. Verð 2,9 millj. Hverfisgata - Hf. 3jeherb. ib. i 1. hæð i þrib. Verð 3,4 miiij. Rauðás 65 fm felleg ib. i nýju fjöibhúsi. Áhv. 1,7 mlHj. Verð 3,7 millj. Engihjaiii 3jeherb. BSfmlb. i 1. hæð. Verð4,SmiHj. Asparfell - 7. hæð 86 fm 3je herb. ib. Ákv. seie. Verð 44S0 þús. Langabrekka 80 fm 3ja herb. ib. á jarðhæð. Sórinng. Verð 4,1 millj. Nesvegur - nýbygging 3ja herb. 104 fm ib. sem afh. fokhelder eða tilb. u. trév. Teikn. á ekrífst. ásamt nánarí uppl. Langholtsvegur 3je herb. íb. i miðhæð isamt bilgeymslu i þribhúsi. Gráinn gerður. Verð 5,6 mlllj. Laugarnesvegur 3je herb. ib. i efri hæð i tvibýli. Sir- inng. Ákv. sela. Verð 4,9 millj. Týsgata 3je herb. snyrtileg ib. i 1. hæð i 3je ibúða húsi. Verð 3,8 millj. Efstasund 4ra herb. ib. i neðri hæð. Mikið end- um. Verð 4,6 millj. Hvassaleiti 4re herb. ib. i 2. hæð. Góð steðsetn- ing. Verð 5,5 millj. Vesturberg 4re herb. ib. i 2. hæð. Ákv. sele. Verð 6,3 millj. Efra Breiðholt Reðh. 170 fm með mögul. 6 stækkun. 5 svefnherb. Rúmg. stofe + gerðst. og gufubeð. Bílg. 35 fm. Verð 8,5 millj. Glœsil. einbh. í Vesturbæ Vandað eldra einbhús með mögul. á sérib. á jarðh. Uppi. aðeins á skrífst. Bröndukvísi - nýtt einbhús 258 fm isemt 49 fm bilgeymslu og 167 fm í kj. sem nýte mi sem sóríb. eðe með efri hæð. Húsið efh. fokhelt m. jirni i þeki. Glæsil. hús telkneð ef Kjert- eni Sveinssyni. Norðurtún - Álftanesl Glæsilegt fullfrig. einbhús vel steðsett isveitesælunnl. Húsið er 140 fm isemt 50 fm bllg. Ræktuð lóð m. „heitum potti“ i suðurgarði. Ákv. sele. Eignesk. möguleg. Verð 11,5 millj. Krókamýri - Garðabæ Vendað einbhús, kj, hæð og ris elle um 270 fm. Búið er eð steype upp kj. undir bilgeymslu. Ákv. sele. Verð 10 millj. Skeifan - iðnaðarhúsnæði Mjög vel steðsett tðnhúsnæði rótt um 500 fm. Góð eðkome. Gefur mikle möguieike. Verð 18 millj. Eiðistorg 75 fm I glæsil. verslmiðst. Ákv. sele. Verð 4,5 millj. Hafnarfjörður - miðbær Höfum fenglð i einkesölu verstuner- og skrifstofuhúsnæði við Strendgötu í Hefnerfirði. Nineri uppl. i skrifst., ekki I slme. Húsafett FASTBGNASALA Lenghottsvegi 115 (Bæjerieliahúsmu) Simi:681066 Ðjorgvin Björgvinsson. Þorlákur Einsrsson Bergur Guðnason FALLEGT OG VANDAÐ EINBÝLISHÚS Til sölu 227 fm einbýlish., ásamt bílsk. á besta útsýnis- stað við Vesturberg. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur og 5 íbúðarherb., þar af eitt með sérsnyrtingu. Óvenju mikið af vönduðum innréttingum þ.m.t. ný beyki innrétting í eldhúsi. Fallegur trjágarður m. heitum potti o.fl. VAGNJÓNSSONM FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍML84433 LÖGFRÆÐINGUR-ATLI VAGNSSON Höfum kaupanda Höfum traustan og fjársterkan kaupanda að góðri 5-7 herb. íbúð, raðh. eða einbýlish. helst í vestur- eða mið- borginni. Fleiri staðir koma til greina. Góð útborgun í boði fyrir rétta eign. Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson EIGIMASALAIM REYKJAVIK Vilt þú spara fyrir þig og þitt fyrirtæki? Sértilboð á prentborðum. microline Alm. verð. Okkar verð, Microline 182 795,- 690,- Microline 292 900,- 810,- Microline 293 1,100 990,- Microline 393 2,950 2,275,- Líttu við! Við veitum fyrsta flokks þjónustu. Allar rekstravörur fyrir tölvuna á einum stað. TÖIVU ÍTNB11D HUGBÚNAÐUR VMIIVI1 SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK » SÍMI 91-687175 r, IHJSVAMiIJR # BORGARTUNI29, 2. HÆÐ. 62-17-17 Eyjabakki Ca 95 fm brúttó falleg íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 5 millj. Krummahólar Ca 90 fm falleg íb. á 5. hæð. Suöursv. n Stærri eignir 3ja herb. Sigluvogur - einb./tvíb. Barmahlíð Ca 292 fm glæsil. parhús. í húsinu er tvær samþ. ib. Fallegur garður með heit- um potti. Góö aðkoma. Vönduö eign. Vantar sérbýli Höfum kaupendur að einb., rað- húsum og sérhæðum víösvegar um borgina. Einb. - Markholti Mos. Ca 130 fm nettó fallegt steinh. Arinn. Sólstofa. Bílsk. Verð 8,5 millj. Einb. - Digranesvegi K. Ca 260 fm gott steinhús. Fallegur rækt- aður garöur. Vönduö eign. Bílskréttur. Raðhús - Engjasel Ca 178 fm nettó gott hús. Verð 8,5 millj. Atvinnuh. Lynghálsi 250-500 fm glæsil. fullinnr. atvinnu- húsn. Stórar innkeyrsludyr. Frág. lóö. Góö aökoma. Parhús - Fannafold Ca 125 fm parhús með bflsk. og ca 74 fm parhús. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 3450 og 4950 þús. Suðurhlíðar - Kóp. Ca 170 fm stórglæsil. parh. viö Fagra- hjalla. Fullb. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. ó skrifst. Fast verö frá 5.850 þús. íbúðarh. - Rauðalæk Ca 110 fm nettó góö 2. hæö. Stórt forst- herb. Bflsk. Verö 6,8 m. íbúðarh. - Skipholti Ca 112 fm nettó björt og falleg (b. ó 2. hæö. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb. o.fl. SuÖursv. Verö 6,7 millj. Sérhæð - Seltjnesi Ca 112 fm nettó góð efri sérh. í tvíb. við Melabraut. Bflsk. V. 6,5 m. 4ra-5 herb. Vitastígur - nýtt lán Ca 80 fm nettó góð íb. í fjölb. Miklir mögul. Áhv. veöd. oq fl. ca 2 millj. Verö 4,7 mlllj. Utb. 2,7 millj. Ca 76 fm kjíb. Þarfnast standsetn. Ekk- ert áhv. Verö 3,5 millj. Kópavogur - nýtt lán Ca 85 fm góð íb. á 3. hæð við Ás- braut. Áhv. veðd. 1,7 mlllj. Verð 4,2 millj. Útb. 2,6 mlllj. Barónsstígur Ca 70 fm góð íb. á 2. hæð. Lftlð áhv. Hátt brunabótamat. Verð 4 millj. Súluhólar Ca 73 fm nettó falleg íb. Parket. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Lundarbrekka Kóp. Ca 87 fm nettó falleg (b. á 1. hæð. Þvottaherb. á hæöinni. Suðursv. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. meö nýjum húsnæðislánum og öörum lón- um. Mikil eftirspurn. Rauðalækur Höfum tvær jaröhæðir með sérinng. Stærðir70og81 fm. Verðfrá4,1 millj. Furugrund - Kóp. Ca 75 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suöursv. Bilgeymsla. Verð 4,7 millj. Hraunbær Ca 75 fm brúttó falleg íb. Verð 4,4 mlllj. 2ja herb. Vesturborgin Ca 71 fm nettó glæsil. íb. í lyftu- húsi. Parket. Vestursv. Verö 4,5 m. Hraunbær Ca 56 fm falleg íb. neöarlega í Hraun- bæ. Ekkert áhv. Hátt brunabótamat. Verö 3,6 millj. Háaleitisbraut - laus Björt og falleg Ib. á 1. hæð í fjölb. Suð- ursv. Verð 3,8 millj. Digranesvegur - Kóp. Ca 61 fm nettó góð neðri hæð. Sér- inng. og -hiti. Bilskréttur. Verð 3,9 millj. Skúlagata - laus Ca 60 fm góð Ib. Verð 2960 þús. Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristin Pétursdóttir, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. Höfundur er tónskáld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.