Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLADJÐ ÞÍÚÐJUDAGUR 10: JÍANÖAá' Í989 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hella Umbóðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. r^^lSAMVINNU LrXJ TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Tölvari Laust er til umsóknar starf tölvara í skýrslu- véladeild. Starfið felst fyrst og fremst í því að keyra tölvusamstæðuna okkar sem er af gerðinni IBM 4361 og IBM ES 9370. Þrjá daga vikunn- ar er unnið að hluta utan reglubundins dag- vinnutíma. Allar nánari upplýsingar veittar hjá starfs- mannahaldi, Armúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar gt. Bókari Fyrirtækið er flutningafyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Starfssvið er m.a.: Tölvufært viðskipta- manna- og fjárhagsbókhald, merking fylgi- skjala, afstemmingar, uppgjör og frágangur til endurskoðanda, útskrift reikninga auk ýmissa annarra skrifstofustarfa. Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi reynslu af ofangreindu og hafi unnið við OPUS-bókhaldskerfi. Vinnutími er frá kl. 9-17. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 1989. Umsóknareyðubiöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Miieysmga- og radningaþ/onusta Lidsauki hf. W Skólavordustig la - 101 Reyk/nvik - Simi 6213S5 Barnagæsla Barngóð manneskja óskast til að gæta 11/2 árs drengs frá kl. 9,30-13.00 virka daga í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 14148. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Sjúkrastöð SÁÁ, Vogi. Ferðir til og frá vinnustað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 681615 og 685973. Vélstjóri Yfirvélstjóra og vélavörð vantar á 160 lesta bát sem gerður verður út á net frá Grindavík. Vélastærð 600 hö. Upplýsingar í símum 92-68593 og 92-68168. Þorbjörn hf. „Au pair“ Luxemburg „Au pair“ óskast til Luxemburgar strax. Upplýsingar í síma 79715. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar I tilkynningar Einstakt tækifæri Nýjung - arðbært Starfar þú sjálfstætt? Hyggur þú á sjálfstætt starf? Hefur þú aðstöðu til þess að meðhöndla fólk? Þér stendur til boða tæki sem skilað hefur umtalsverðum árangri í sjúkrahúsum, heilsu- gælsustöðvum, umönnunarstofnunum s.s. elli- og húkrunarheimilum, endurhæfinga- þjálfun o.s.frv. Tækið hentar jafnt fyrir sérþjálfaða sem og ósérþjálfað fólk, því allar leiðbeiningar og meðhöndlunaratriði fylgja. Tækið má auðveldlega nota í tengslum við annan rekstur s.s. nuddstofur, sjúkraþjálfun, sólstofur, snyrtistofur svo eitthvað sé nefnt. Kynningarfundur verður haldinn 21. jan. í Rvík með fulltrúa framleiðanda á Hótel Sögu, 2. hæð. Þeir aðilar, sem hafa áhuga á því að vera með á kynningunni 21. jan., eru beðnir um að leggja inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. jan. merkt: „Arðbært ’89“. atvinnuhúsnæði Tíl leigu 400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði á einum besta stað í borginni. Skrifstofur í húsnæðinu eru ca 70 fm. Leigist í einu eða tvennu lagi. 200 fm hvor eining með skrifstofuaðstöðu. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Ö - 6333“. Laugavegur Til leigu 65 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð neðst við Laugaveginn. Upplýsingar í síma 12877 eða 73866. Til sölu prjónavélar hjálpar- og eftirvinnsluvélar úr þrotabúi Pól- arprjóns hf., Blönduósi. Prjónavélar: ein ANVH 200/4, fimm ANV 200/4, ein DS 200/4, ein JBOM/6 180/5, JBOM/6 160/5, JBO 120/4 og SCOMAR beltavél. Hjálpar- og eftirvinnsluvélar: Gufupressa og hrisstiborð NOVAKUSTI Pl 210, gufuket- ill Rafha GK 5554, burstunarvél LANA, ýfing- arvél LANA 160 cm, ýfingarvél LANA 140 cm, þvottavél með tölvustýrðu stjórnborði og vatnskút, þeytivinda og hitakútur. Tilboða er óskað í ofangreindar vélar, hverja fyrir sig eða allar saman. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Blönduós- bæjar, Blönduósi, fyrir þriðjudaginn 24. janú- ar 1989. Bæjarstjórinn á Blönduósi. kenns/a Námskeið Fiskvinnsluskólinn og Baader-þjónustan gangast fyrir námskeiðum í viðgerðum og stillingum á Baader 440-flatningsvélum. Fyrsta námskeiðið verður haldið dagana 19.-21. janúar nk. í Fiskvinnsluskólanum, Hvaleyrarbraut 13, Hafnarfirði. . Þátttaka tilkynnist í síma 53544. Borgarmálaráðstefna: Starfshópurinn um atvinnumál og nýsköpun atvinnulífs heldur opinn fund í dag, þriðjudaginn 10. janúar kl. 17.30, í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn er opinn öllu sjálfstaaðlsfólkl. Starf hópsins er liöur i undirbúningi fyrir borgarmálaráöstefnu og kynningu sem haldin verður 28. janúar nk. Hópstjórí er Ragnar Guðmundsson. Fulltrvaráð sjálfstæðisfólaganna í Reykjavík. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 23. janúar. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og í einkatímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Fran- caise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrameg- in) alla virka daga frá kl. 15 til 19 og hefst mánudaginn 9. janúar. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík veröur haldinn miðvikudaginn 11. janúar nk. kl. 21.00 í Átthagasal Hótels Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Friörik Sophus- son, varaformaöur Sjálfstæðisflokksins. ' 3. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.