Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriðjudagur 10. janúar, sem er tíundi dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.06. Stór- steymi, flóðhæð 4,32 m. Síðdegisflóð kl. 20.29. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.05 og sólarlag kl. 16.06. Myrkur kl. 17.16. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 16.11. (Almanak Háskóla íslands.) Þótt þúsund falli þór vió hlið og tíu þúsund þór til hægri handar, þó nær það ekki til þín. (Sálm. 91,7.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ 12 13 14 ■ ■ ’ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 tala, 5 frumefhi, 6 kerrur, 9 feða, 10 tónn, 11 sam- hljóðar, 12 Igaftur, 13 lœkka, 15 vesæl, 17 ásjóna. LÓÐRÉTT: - 1 masa, 2 huglausa, 3 beita, 4 peningurinn, 7 bára, 8 flýtir, 12 væl, 14 h&ttur, 16 róm- versk tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 bæta, 5 akur, 6 rýra, 7 si, 8 neita, 11 gg, 12 agn, 14 unnu, 16 rammar. LÓÐRÉTT: — 1 berangur, 2 tarfi, 3 aka, 4 grúi, 7 sag, 9 egna, 10 taum, 13 nær, 15 nm. ÁRNAÐ HEILLA___________ n A ára afimæli. í dag 10. öl/janúar er áttræð Pálína Eydal, Hlíðargötu 8, Akureyri. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag, af- mælisdaginn. FRÉTTIR_______________ I fyrrinótt hafði verið frost um land allt. Var það harð- ast á Hombjargsvita og Hveravöllum og var 11 stig. Hér í Reykjavík var 2ja stiga frost og óveruleg úr- koma. Mest varð hún á Vatnsskarðshólum og mældist 8 mm eftir nóttina. A sunnudag var sólskin í 5 mínútur hér í bænum. í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun sagði Veðurstofan að í dag, þriðjudag, myndi veður aft- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Frá Suðureyri bárust um það fréttir á sunnudag að snjóflóð hefði fallið á Norðureyri við Súganda- Qörð. Manntjón varð ekki en 26 kindur fómst í flóð- inu. Mikil flóðalda hafði borist suður yfír Qörðinn undan þessu snjóflóði, en mun ekki hafa valdið tjóni. Sumar af rollunum sem flóðið tók með sér bámst út á fjörðinn. ★ Berlin. Hitler vígði í dag nýjan kanslarabústað, mikla byggingu við Wilhelms- strasse. Er framhlið hússins um fjórðungur úr mílu á Iengd, námunda við gamla kanslarabú- staðinn. Hitler ávarpaði þá 8000 byggingarmenn sem unnið höfðu við bú- staðinn. Bygging hans hófst árið 1937. Hitler sagði í ræðunni að hann hefði svo sem ekki verið óánægður með hinn gamla kanslarabústað. En fulltrúi hinnar þýsku þjóðar yrði að eiga bú- stað sem væri í einu og öllu í samræmi við virð- ingu hins nýja Þýska- lands. r$r-iIÁTíTÍM, 0j í'jj0éjfl'ÍIOIííri• (IfCJÁJHMUtl.'lC’H MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1989 -ur fara hlýnandi á landinu, fyrst um það suðvestan- vert. Brunagaddur var vestur í Kanada snemma í gærmorgun. Þá var 38 stiga frost í Iqaluit, frost 10 stig í Nuuk. Hiti var 5 stig i Þrándheimi. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, miðvikudag, er opið hús í safnaðarsal kirkjunnar kl. 14.30. Sýndar verða myndur úr Noregsför sem farin var á síðastl. sumri. Kaffiveitingar. Þá hefst leikfimi í dag, fót- og hársnyrting. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudag, í Súlnasal Hótel Sögu kl. 20.00. Breytt er nú um fund- arstað. Fyrirlestur flytur Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynfræðingur. ITC-deildin Irpa heldur fund að Brautarholti 30 í kvöld, þriðjudag kl. 20.30. Fundur- inn er öllum opinn. Nánari uppl. hjá þeim Önnu í s. 44431 eða Önnu í s. 28996. KIRKJUR BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag, þri^judag, kl. 18.15. Bæna- efni má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstíma alla virka daga nema mánudaga kl. 17-18. Sr. Gísli Jónasson. SKIPIN____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom Stapafell úr ferð og fór aftur samdægurs á ströndina. Þá kom danska eftirlitsskipið Beskytteren. í gær fór Kyndill á ströndina. Ljósafoss kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Flutningaskipið Valur kom að utan og grænlenski togar- inn Amerloq kom inn til að landa rækjuafla og var með ágætan afla. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT félags- ins Heilavemd fást á þessum stöðpum: Holtsapótek, Blómabúðin Dögg, Álfheim- um 6 og Blómabúðin Runni, Hrísateig 19, í Hafnarfirði í Hafnarfjaðarapóteki. Enn- fremur í þessum símum: 33863, Leifur Steinarsson s. 77512, Guðmundur Guðjóns- son. Harður dómur um Þjóðhagsstofeun: Leggur ekki fram gögn sem koma ríkisstjórn illa Það er ekkert að sjá nema kjaraskerðingn, strákar mínir. ?G-M uaJO Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. janúar til 12. janúar að báöum dög- um meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúð- in Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarepítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. ' Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Oratore. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreidrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan HlaÖ- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameirissjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisírótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaðaspftaii: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami siml á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einare Jónssonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval8Staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en-ópiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamoss: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.