Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
ÁriÖ framundan
hjáMeyju
í dag er röðin komin að árinu
framundan hjá Meyjarmerk-
inu (23. ágúst-23. september).
Einungis er tekið mið af sól-
inni og því geta afstöður á
aðrar plánetur einnig haft sitt
að segja hjá hverri og einni
Meyju.
Ró ogyfirvegun
Svo virðist sem heldur fari að
.B^hægjast um hjá Meyjunni.
Með því er ekki sagt að logn-
molla sé framundan, heldur
að sú orka sem verður ráðandi
er „mjúk“ og kallar ekki á
uppbrot. Satúmus og Úranus
sem hafa verið í Bogmanni
undanfarin ár og hafa haft
sitt að segja hvað varðar Meyj-
una, eru nú að ijúka ferð sinni
þar og þá hægist um. Júpíter
verður aftur á móti sterkur á
komandi vori og sumri og því
má húast við auknum létt-
leika, bjartsýni og stórhug þó
fyrri aðstæður skipti að sjálf-
sögðu máli í því sambandi.
Aukin forvitni
Áhrif Júpíters eru yfirleitt þau
að athylin beinist fá nánasta
umhverfi, og því þekkta og
viðkomandi tekur í staðinn að
horfa kringum sig á það nýja
og óþekkta. Þegar Satúrnus
er sterkur dregst orkan saman
og beinist í afmarkaðan far-
veg. Við horfum niður þegar
hann er sterkur. Þetta þýðir
að Júpíter fylgir þörf fyrir
víðari sjóndeildarhring og
visst frelsi. Við þurfum að
vera laus til að geta kynnt
okkur það nýja.
Frelsi
Það er því æskilegt fyrir Meyj-
una að hún skapi sér visst
frelsi á næsta ári og aðstöðu
til að taka á móti nýrri þekk-
ingu. Það er t.d. gott að ferð-
ast þegar orka Júpíters er
annars vegar. Þetta á aðallega
við um komandi vor og sum-
ar. Ef Meyjan verður bundin
af þungri ábyrgð á þessu tíma-
bili er hætt við að hún fínni
fyrir eirðarleysi, óróa og
lífsleiða.
Yfirvegun
Á árinu 1989, 1990 og fram
á mitt ár 1991 verður Satúm-
_ —ns í Steingeit, sem táknar að
Meyjan ætti að eiga auðvelt
með að takast á við takmark-
anir sínar og ætti að geta
skipulagt sig og starfað án
þess að reka sig á of marga
veggi. Hún ætti ekki að verða
fýrir miklum mótbyr á næstu
áram.
SjálfstœÖi
Á næsta ári fer Úranus að 6.
gráðu í Steingeit og myndar
mjúka afstöðu við sól þeirra
sem era fæddir frá 23.-29.
ágúst. Þessar Meyjur ættu að
geta losað sig undan hömlum
án mikilla átaka og eiga auð-
veldar en endranær með að
starfa sjálfstætt. Framleiki
þ'eirra ætti einnig að vera með
meira móti.
Tónlist
Þær Meyjur sem eru fæddar
frá 3.-5. september fá mjúka
afstöðu frá Neptúnusi á Só-
lina. Það skapar orku sem
ætti að geta nýst vel í tónlist,
almenna listsköpun og and-
lega iðkun. Það þýðir að and-
leg og listræn iðkun verður
gefandi fyrir þessar Meyjur á
næsta ári.
^ Þœgilegár
framundan
Þegar á heildina er litið virð-
ast afstöður pláneta gefa til
kynna nokkuð þægilega og
meðfærilega orku. Að lokum
má benda á ágúst og septem-
ber á næsta ári sem orkum-
ikla mánuði og góða til at-
hafa, en þá fer í Mars í gegn-
um Meyjarmerkið.
GARPUR
> \'£FOUSELL adwpk/ml
)NÆSTpE&AR UIÐHLTT.
'i UMST VEH&UIi fZUNtJA-
' DALUH /^HLUVAF
R.IK.I ,
AV'NU.
m
’GAHPUR U/EIZI
EKKl IVANUPÆDUM
( AIED AB 8ERJAST 6E6N
>----, TÖFKUM bsna en
apam p&ns
'K , (£>ETé&EKKJ HPEAT
" _ /WG(^
SE/A/NAláS VQNA /)£> N/JCV
~_^L/tS PRJNS SRlPI EKKi T/L
WTLNHA ÖJSþemÖJPA PtGAR
JJAAIAJ Heyp/JS UM •
'AKUÓRÐUN PÍNA?
VOPNJ, pETTA \
emkenml ega :..)
LTÓS...P/W EJP /
EITTHVHÐ 4b/
GRETTIR
HVERMJ6 A É6 AE>
STAOPESTA
SÖGUS/jGNiP UM
'astalÍf . uýff
/YIANLBVS ? l\-v
| NJÖSjja UM HANN /
! G/B-T! VEÖ© -------—^
Le/ÐJN. zc/GFRJ/M/6 &OU \
I U/HADEyÐlLEGöm)
\SOHKaNA /H/NA J
£P þd/ fCS/HST f NÖGU GOTT
SA/y]BAND 1/J£> HANN, fCyNN/
HANN AD KJAFTA FNÁ. þO UE/ST
. Ae> karlmenn
’/Vk -=%-~- TALA AA/KJÐ
< v
£>
tes r*
VJB KONU
SE/H
HLUSTAR.
VEL .
fU'
LJOSKA
EKKI TII.8ÚIM, m ALVEG
TÓTA ? trtf SÚIN AÐ VEf?A
Í^ÖS OEKA EKK.I .
AÐ FARA AFTVPÚrl;
ji *•- PVÖGUUA
'yff
OG OTREIÐAR - EF
/VlAPUf? FELLUE/v— .
Afbaki, yJTC.v'?) JJ
FER /VlADUft'
BARA AFIL!R<
‘A BA«!
AD HAóA ORÐUAA
FERDINAND
—\
TMERE'5 50METHIN6 6EAUTIFUL
ABOUT A SUPPER PI5H..
50METHIN6 UJ0NPR0U5...
Það er eitthvað fallegt við
matardollu . ..
eitthvað undursamlegt . . .
Sem leiðir hugann að
öðru ...
SMÁFÓLK
CAN YOU FALL IN LOVE
UJITH A 5UPPER PI5H
A6R055 A CROWPEP R00M?
Er hægt að fá ást á matar-
dollu úr fjarska?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú ert í þriðju hendi og átt
opnunarstyrk. Makker verður
þó fyrri til að opna og næsti
maður ströglar. Þú átt fyrirstöðu
í þeim lit, en hún er þess eðlis
að það getur verið betra að
makker verði sagnhafi í grandi.
Norður gefur, NS á hættu.
Vestur
♦ 63
¥ 98732
♦ 65
♦ G965
Norður
♦ D4
¥ K64
♦ ÁDG107
♦ 843
Austur
♦ ÁG10987
¥G5
♦ K3
♦ D102
Suður
♦ K52
¥ ÁD10
♦ 9842
♦ ÁK7
Norður opnar á einum tígli
og austur kemur inn á einum
spaða. Hvað á suður að segja?
Tökum strax eftir því að þrjú
grönd tapast ef suður verður
sagnhafi. Spaðaútspilið í gegn-
um drottninguna er meira en
sagnhafi þolir. Vömin brýtur
spaðann í einu höggi og austur
á innkomu á tígulkóng. Ef aust-
ur þarf að spila út, á sóknin
tvær fyrirstöður í litnum. Þijú
grönd er því varla rétta sögnin.
Það er einmitt þegar maður
á Áxx eða Kxx sem betra er að
koma grandinu yfir til makkers.
Eigi hann hjálparfyrirstöðu, Dx
eða Gxx, getur útspilið kostað
vömina slag. Spumingin er þá:
hvemig á að koma grandinu í
hendurnar á makker?
Flestir spila neikvæð dobl við
innákomum og því er sjálfsagt
að byija á dobli. Norður segir
væntanlega 2 tígla og þá er
næsta skrefið að segja tvo
spaða, sem biður makker að
segja gröndin með fyrirstöðu í
spaða.
En þorir hann að gera það
með Dx? í þessu tilfelli ætti að
vera óhætt að segja 2 grönd.
Ef suður á ekkert í spaða hefur
hann þriðja sagnþrepið til að
segja frá því. Gerum ráð fyrir
að hann eigi sömu spil, en ekki
spaðakóng. Þá væri töluverð
nákvæmni í því fólgin að segja
3 tígla. Noður veltir þá fyrir sér
af hvetju makker fer ekki í þijú
grönd og segir 3 spaða. Sú sögn
lýsir yfir óvissu um gæði spaða-
fyrirstöðunnar.
Kannski umdeilanlegt, en eitt-
hvað til að hugsa um.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á svissneska meistaramótinu í
fyrra kom þessi staða upp í skák
þeirra Huss og Gerber, sem hafði
svart og átti leik. Hvítur lék síðast
24. g2-g3, sem hefði verið mjög
snjall millileikur, ef svartur hefði
orðið að víkja drottningunni und-
an.
24. - Bxfl!, 25. gxh4 - Bxf4+,
26. Kgl — Bxc4 (Svartur fær tvo
biskupa og hrók fyrir drottning-
una, sem er allt of mikið þar sem
hvíta kóngsstaðan er mjög léleg.
Hvítur tefldi nokkra leiki til við-
bótar:) 27. Hxc6 - Bb5, 28. Hf6
- Be3+, 29. Kg2 - Hbd8, 30.
Kg3 - Hd2, 31. Dc3 - Hd3 og
hvítur gafst upp.