Morgunblaðið - 10.01.1989, Page 29

Morgunblaðið - 10.01.1989, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1989 29 Jólastúdentar Kvennaskólans nú var fjórtándi hópur stúdenta frá skólanum Stúdentar frá Kvennaskóla námsárangur. Kvennaskólanum úr áfangaskóla í Einn nýstúdentanna, Bergur Konr- menntaskóla en þá verða mála- áðsson, ávarpaði samkunduna. I náttúrufræði og félagsfræðibraut skólanum sl. vetur voru 280 nem- við skólann. Skólameistari Kvenna- endur en nú er verið að breyta skólans er Aðalsteinn Eiríksson. Fyrir jólin útskrifiiðust tuttugu stúdentar frá Kvennaskólanum í Reykjavik. Helga Kristinsdóttir fékk verðlaun úr Minningarsjóði frú Þóru Melsteð fyrir bestan Athugasemd: Ekkert ákvæði um ríkisábyrg-ð Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd: í viðtali við fréttamann ríkissjón- varpsins í gærkvöldi lét forsætis- ráðherra, Steingrímur Hermanns- son, þau orð falla, að skuldabréf þau, sem Atvinnutryggingarsjóður gefur út, séu með tryggingu ríkis- sjóðs. Þar af leiðandi sé lífeyris- sjóðnum heimilt að taka við þessum skuldabréfum sem greiðslu á van- greiddum iðgjöldum. Þessi fullyrðing forsætisráðherra virðist ekki standast. Bráðabirgða- lögin um efnahagsráðstafanir kveða ekki á um að sjóðurinn beri ábyrgð á greiðslu skuldabréfa sinna Minning: Walter Knauf, eins og hann var skírður, var einn hinn elskulegasti Þjóðvetji, sem ég hef kynnst á ís- landi. Aldrei heyrði ég hann kvarta, og höfðu örlögin svo sannarlega ekki leikið við hann. Hann grunaði ekki, að stríðið milli Þjóðveija og Englendinga myndi ná til hans hér á norðurhjara jarðarinnar, og alls ekki, að stríðsskipið enska, sem sigldi inn í Kaldbaksvík á Ströndum 1946, væri komið til að sækja hann, þar sem hann vann í mónum í sum- arbústað sínum, og senda hann í enskar fangabúðir. Eiginkona hans, Halldóra Guð- jónsdóttir frá Kaldbak, barðist af kröftum, en árangurslaust, til að fá hann heim til sín. Henni tókst þó með dirfskubrögðum, að fá að senda honum gjafir. Einu sinni sendi hún honum svo fallega hand- pijónaða peysu, að málari einn, fangi, málaði mynd af Walter í henni. Mér hefur verið sagt, að þegar yfirmaður sá, sem var syo góður við þau hjónin, hætti störfum, hafi hann látið Dóru vita af breyt- ingunni og vottað henni aðdáun sína og óskað þeim hjónum blessunar. Sjálf sagði Dóra mér frá því, að brennisteinn hefði henni verið end- með öðru en eignum sínum. Ekkert ákvæði er um ríkisábyrgð. Slíkt ákvæði yrði að koma fram sem breyting á ‘bráðabirgðalögunum, þegar þau verða lögð fyrir Alþingi til staðfestingar. Forsætisráðherra nefndi Fisk- veiðasjóð, Stofnlánadeild landbún- aðarins og ríkisbanka sem dæmi um sjóði og banka, sem nytu sam- bærilegrar ríkisábyrgðar og hinn nýstofnaði sjóður. Lög um þessa aðild eru þó ótvíræð varðandi ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum þeirra andstætt lögunum um At- vinnutryggingarsjóð. Reglugerðir lífeyrissjóða kveða skýrt á um hvernig sjómir sjóðanna ursendur frá Reykjavík. Dóra lét það ekki kyrrt liggja. Hún sendi á ný með bréfi, þar sem hún lagði svo mikið á þá hönd, sem steininn myndi snerta þennan stein, ætlaðan saklausum fanga, að steinninn komst til skila. Las hún bréfið upp, og hef ég aldrei fyrr né síðar heyrt eða lesið jafn magnaða álagningu. 1945 ætluðu Englendingar að senda Walter heim til íslands, en þegar íslensk stjómvöld neituðu honum um innflutninginn, var hann sendur til Þýskalands, þar sem allt var í rústum, meðan kona hans heima á ísafirði beið og beið. Það var 1946, þegar við hjónin flutt- umst til ísafjarðar, og hef ég orðið vitni að þeirri angist og sorg, sem Dóra var kvalin af þessi ár. En loks- ins rann upp sá gleðidagur, að Walter kom heim. Það mun hafa verið 1947/48, að Walter ásamt Hans Hásler steig á land í Önundar- firði og labbaði yfír heiðina heim til sín, glaður og brosandi. Og það tók hann ekki nema einn sólarhring að vinna hjarta dóttur sinnar, sem hafði ekki kannast við föður sinn. Og ekki var hann rekinn í burtu. Árin til 1954, þegar við hjónin fluttumst suður, hef ég lifað marga mega ráðstafa fé þeirra. Því má ráðstafa í skuldabréfum með veði í fasteign, bankaábyrgð eða ríkis- ábyrgð. Stjómum lífeyrissjóða er óheimilt að taka við skuldabréfum Atvinnutryggingarsjóðs til greiðslu á vangoldnum iðgjöldum, nema lög- um um sjóðinn verði breytt þannig að skuldabréf hans njóti fullrar ríkisábyrgðar, Virðingarfyllst, Reykjavík 6. janúar 1989. F.h. Landssam- bands lífeyrissjóða, Pétur H. Blöndal, formaður. F.h. Sambands almennra lífeyrissjóða, Benedikt Dav- íðsson, formaður. glaða stund með Walter og Dóm, dansað margan fjörugan valsinn við Walter og aldrei heyrt hann harma eða kvarta. Það var t.d. stuttu eftir að hann var kominn heim, að við hittumst úti á götu. Við vomm rétt byijuð að spjalla saman, þegar eldri maður sneri sér að okkur með þeim orðum: „Hér emm við á íslandi. Hér tölum við íslensku.“ Ég var svo hissa, að ég kom ekki upp orði. Ég hafði aldrei séð þennan mann fyrr. Hvað kom honum við, á hvaða máli ég talaði? Mundu ekki tveir íslendingar, sem hittust í útlöndum, tala saman á íslensku? Hvernig gat hann leyft sér þetta? Og enn þann dag í dag vakna gremjan í mér, þegar ég hugsa til þessa atburðar. En Walter Knauf bara brosti og hélt eftir stutta þögn áfram að rabba við mig — á þýsku, án þess að minnast karlsins. Svona skap- góður var hann. Walter var hinn sami gleðivaki, þegar ég sá hann aftur 1966 á hátíðinni. Þegar ég dvaldi á ísafirði 1985, var hann ekki heima. En við brottförina komum við allt í einu auga hvort á annað, þar sem ég var að fljúga í burtu, en hann að koma heim. Hann faðmaði mig brosandi og kyssti á báða vanga. Svo tryggur vinur var hann. Anna mín, sem ég hef ekki séð svo lengi, megi andi föður þíns lifa áfram í börnum þínum og barna- bömum. Ég votta þér mina inni- legustu samúð. Fríða Sigurðardóttir Walter Knauf Skrifstofutæknir Eitthvað fyrir þig? Innritun er hafin í námið sem hefst í janúar 1989. Á skrifstofu Tölvufræðslunnar er hægt að fá bækling um námið, bæklingurinn er sendur í pósti til þeirra sem þess óska. Nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790. C3f TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. gpfiSaaogj Byltingarkennd uppfinning fyrir kyrrsetufólk Bætir setstellinguna og fyrirbyggir þannig í flestum tllfellum þreytu og bakverki. Hugmyndin að baki NADA-CHAIR er svo einföld og snjöll, að búnaðurinn nýtist jafnt við vinnu, lestur eða við afslöppun fyr- ir framan sjónvarpið. Biðjið um upplýsingabækling! NOTKUNARSVIÐ: Námsfólk og skrifstofufólk: Við tölvuvinnslu, lestur eða skriftir. Tækjamenn: T.d. kranamenn sem sitja lengi i misgóðum sætum. Fólk i erfiðisvinnu: Við afslöppun. Verð: Kr. 3.300,- Póstkröfur. Burðargjald frltt ef pöntuð eru 2 stk. eða fleiri. Pantanir i síma (91) 84788 Bakveikin Fólk með alvarlega baksjókdóma, skyldi hafa samráð við lækni sinn og/eða sjúkraþlálfara varðandi notkun. Heildsala — Smásala HÁBER G ” SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91 I-8 47 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.