Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.01.1989, Blaðsíða 41
DREPTUISÍGARETTUNNIÁÐUR EN HÚN DREPUR í ÞÉR RÍS 2000 Reyklaust ísland árið 2000 -- - -'gt WW' um i-p m ivi'H.11 "'l" ’■ . '■*' ■ ■ ~ ‘ “ , , ,..u i;w.T.%F MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1989 41 V; Reuter OHRÆDDUR Yngsti ljónatemjarinn MITCH Perry er aðeins tveggja ára en samt tekinn til við þá iðju, sem faðir hans, afi og langafi gerðu að lifíbrauði sínu; ljónatamningar. Sveinninn ungi er sonur ljónatemjara í svokölluðum Perry Brothers Circus í Ástralíu. Hann er sagður yngsti ljónatemjari heirhs og ku vera hræddári við heimilishundinn en ljónin. HLUTSKIPTI Fj ölskylduíkðirinn vill vera kona Bera spanskirteinin ykkar "skúffuvexti"? Um þessar mundir eru nokkrir flokkar spari- skírteina innleysanlegir. Gleymist að innleysa þau á réttum tfma er hætt við að farið sé á mis við hærri raunvexti. Við ráðleggjum ykkur hvaða spari- skírteini er rétt að innleysa og sjáum um endur- fjárfestingu í nýjum spariskírteinum, bankabréfum eða öðrum öruggum verðbréfum. Eigendur og útgefendur skuldabréfa: Vegna mikillar eftirspumar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Verið velkomin á nýjan stað. Næg bílastæði. _ fjármál eru okkar fag! VERÐBRÉFflUIÐSKIPTI SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568 Sparifjáreigendur HVERVANN? 2.291.951 kr. Vinningsröðin 7. janúar: 121 - 2XX -1XX -1XX 12 réttir = 1.793.769 kr. Enn var enginn með 12 rétta-og því er þrefaldur pottur núna! 11 réttir = 498.182 kr. 4 voru með 11 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 124.545,-. Bill Campbell, 38 ára, er kvænt- ur þriggja barna faðir. Hann á enga ósk heitari en þá að láta breyta sér í konu og er töluvert langt síðan að hann fór að klæða sig sem kona og láta hár sitt vaxa. Bill er nú í hormónameðferð og hefur ákveðið að gangast undir aðgerðir svo að af kynskiptum verði. Það virðist ekki hafa skipt hann neinu máli að hafa verið rekinn úr vinnu eða að nágrannamir glenni upp augun er hann birtist uppá- klæddur. „Frá því að ég var fjög- urra ára gamall hef ég alltaf viljað vera kona,“ segir Bill. Það ótrúlega er að kona hans, Christine, styður hann í þessari við- leitni og segist sjá ýmsa kosti við að hafa tvær konur á heimilinu. „Við höfum alltaf frekar verið vinir en elskendur en ég er ánægðust yfir því að hafa eignast börnin þrjú áður en Bill varð „Billie“,“ segir Christine og bætir við: „Mér varð að sjálfsögðu mikið .um í byijun þegar Bill gekk til náða í mínum náttkjólum. Þetta getur verið rhjög erfitt, til dæmis fordæma vinkonur mínar hann og kalla stórskrýtinn.“ Börn þeirra, sem eru á aldrinum eins til átta.ára, geta varla gert sér góða grein fyrir því sem er á seyði. Susie átta ára segir: „Mér finnst pabbi skrýtinn, en hann er voða sætur í kjól og málaður“. Hvað eiga börnin að halda? -• Bill og Christine. Christine og þijú. „Billie“ með börnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.