Morgunblaðið - 23.02.1989, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 23.02.1989, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989 23 Kæliskápar fyrir minni heimili. 10gerðir. Einstaklega hagstætt verð. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. LalA 4 stoppar vlð dymar XJöfðar til X Xfólks í öllum starfsgreinum! Einar Farestveit & Co.hff. BORQARTÚNI28, Sl'MI 1699S. Réttarhöld hafin í vopnasölumálinu North sakaður um yfirhylmingar, lygar og embættisafglöp Blomberq Washington. Reuter. RÉTTARHÖLD yfir OUver North, fyrrum starfemanni Þjóðaröryg-gisráðs Bandaríkja- forseta, hófust í Washington á þriðjudag. Lögfræðingur Norths hélt þvi fram í upphafi málsvarn- ar sinnar að North hefði einung- is farið eftir fyrirmælum yfir- boðara sinna er hann skipulagði ólöglega aðstoð við kontra- skæruliða í Nicaragua. Sækjand- inn í málinu kvaðst lita fram- ferði Norths öðrum augum; þar færi lygari sem teldi sig hafinn yfir Iög og rétt. Ákæran á hendur North er í 12 liðum en hann er m.a. sakaður um yfirhylmingar, lygar og embættis- afglöp er hann starfaði á vegum Þjóðaröryggisráðsins í tíð Ronalds Reagans fyrrum forseta. North, sem er 45 ára, var vikið úr starfi í nóvember árið 1986 er uppvíst varð um leynilega vopnasölu til klerkastórarinnar í íran og ólögleg- an stuðning við skæruliða í Nic- aragua. Veijandi Norths sagði hann hafa borið mikla virðingu fyrir yfirboður- um sínum og hefði honum verið sagt að hann kynni að verða fómar- lambið ef upp kæmist um aðgerðir þessar og saumað yrði að forsetan- um. „Hann braut aldrei lög. Hann stóð vörð um leyndamál þau sem honum var falið að gæta,“ sagði veijandinn, Brendan Suliivan. Sækjandinn í málinu, John Kek- er, sakaði North um að hafa logið að þingmönnum er hann neitaði því að klerkastjóminni hefði verið seld vopn og að hluti arðsins hefði mnn- ið til skæruliða. „Þegar Oliver Suöurlandsbraut 4 og Síðumúla 39. Umboösmenn um allt land. North þurfti að segja sannleikann, laug hann,“ sagði Keker og bætti við að North hefði bæði eyðilagt og breytt skjölum um málið. Níu manna kviðdómur hefur ver- ið skipaður í málinu. Sækjandi og veijandi fóm yfír alla þætti þess í upphafsræðum sínum og tók sá málflutningur rúmar fimm klukku- stundir. Reuter Oliver North kemur út úr dómssalnum í Washington er fyrsta degi réttarhaldanna lauk á þriðjudag. Sameining Sjóváliyggingarfélags íslands hf. og Almennra Trygginga hf. er orðin að veruleika. Það besta úr starfsemi hvors um sig liefur verið sett undir eitl merki. Nýtt og endurbætt skipulag tryggir aukna bagræðingu í rekstri án þess að mannlega þætlinum sé gleymt. Að baki er áratuga starf að alliliða vátryggingamálum. Með þá reynslu í farteskinu, traust starfsfólk og mikla faglega þekkingu er okkur ekkert að vanbúnaði og hefjumst því handa af einhug. SJÓVÁ-ALMENNAR veitir fjölbreytta fyrirgreiðslu á sviði hefðbundiuna trygginga, en einnig verður bryddað upp á nýjungum sem auka enn á öryggi viðskiptavina okkar. Þeir ganga að persónulegri og ábyrgri þjónustu vísri hjá okkur. Fyrst um sinn verður öll almenn afgreiðsla á sömu stöðum og verið hefur nema afgreiðsla Tjónadeildar verður einungis í Síðumúla 39, sími 82800, og Innheimtudeild og sala trygginga til fyrirtækja að Suðurlandsbraut 4, sími 692500. SiÓVA ALMENNAR Síöumúli 39 Suöurlandsbraut 4 ÝTT FÉL4G MEÐ STERKAR RÆTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.