Morgunblaðið - 23.02.1989, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989
45
SELFOSS
Með eftirhermur
á skemmtunum
um allt land
etta byijaði fyrir þremur árum
þegar ég var fenginn á hesta-
mannaball. Svo vatt þetta upp á sig
og nú komum við fram um hveija
helgi um allt land,“ segir Hjörtur
Benediktsson eftirherma og
skemmtikraftur. Hann kemur fram
á hinum ýmsu skemmtunum ásamt
undirleikara sínum Karli Sighvats-
syni og hermir eftir þekktum per-
sónum úr þjóðlífinu.
Inn í eftirhermumar fléttar
Hjörtur söngva oggamanmál. Hann
hefur nú unnið upp nýja dagskrá
þar sem hann hermir eftir tíu per-
sónum og syngur átta lög. Hjörtur
hefur komið fram í þáttum hjá
Ómari Ragnarssyni og Hemma
Gunn. Þá má nefna að Hjörtur leik-
ur Mikka ref í Dýrunum í Hálsa-
skógi.
Hjörtur er garðyrkjustjóri hjá
Náttúrulækningafélaginu í Hvera-
gerði og lætur þess getið að það
sé eins með eftirhermurnar og garð-
yrkjuna, undirbúningurinn þurfi að
vera í lagi svo árangurinn verði
góður. Á meðfylgjandi myndum má
sjá hann í nokkrum þeirra gerfa
LITLIR KRANAR
SEM LÉTTA STÖRFIN
Á bílinn, bryggjuna, í bátinn...
• Mjög léttir. Þyngd með fæti og vökvadælu
153 til 600 kg.
• Stórt vinnusvæði -2,1 til6,0m.
• Mikil lyftigeta -1 til 4,1 tonnmetrar.
• Fjölmargar gerðir m.a. sérstök
tæringarvarin sjóútfærsla.
Með eða án fótar til festingar á bíla og
bryggjur, í báta.
£AA/DVE£AfíHF
SMIÐJUVEGl 66. KÚPAVOGI. SlMI: 76600
ClTIBÚ: GRANDAGARÐl 11. REYKJAVlK. SlMI: 623977
Halldór Ásgrímsson
Megas Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
sem hann bregður sér í á skemmt-
unum.
— Sig. Jóns.
FOLALD
SNITCHEL KR. 795
GULLASCH KR. 665
FILLET KR. 820
MÖRBRÁÐ KR. 820
HAKK KR. 210
SMÁSTEIK KR. 305