Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP PÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 Georges Enesco og Johann Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað nœsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviicsjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. „Sögur og ævin- týri". Höfundurinri, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, hefur lesturinn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.16 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sveini i Firöi. Vilhjálmur Hjálmarsson flytur síðari hluta frásögu- þáttar um Svein Ólafsson, bónda og al- þingismann í Firði í Mjóafirði. Einnig verð- ur flutt brot úr erindi Sveins frá 1940. (Úr safni Útvarpsins.) b. Róbert Arnfinnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason í raddsetningu Jóns Sigurðssonar. c. Ævintýri og furðusögur. Kristinn Krist- mundsson les úr Þjóðsögum Jóns Árna- sonar. d. Stúdentakórinn syngur lög eftir Þor- vald Blöndal, Ólaf Þorgrímsson, Svein- björn Sveinbjörnsson og Pál ísólfsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavik. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í tiundu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 29. sálm. 22.30 Danslög 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlistarmaöur vikunnar — Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Jón örn Marinósson segir sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatlu. Margrét Blöndal og'Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæheimi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríöur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallar við bænd- ur á sjötta tímanum. Stóru mál dagsins milli kl. 17.og 18. Þjóðarsálinkl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. (Áttundi þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 23.45 Frá Alþjóölega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skákir úr tíundu umferð. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ‘ ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Sögur og ævin- týri". Þórunn Magnea Magnúsdóttir hefur lestur sögu sinnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Hrollvekjur í islenskum frásögnum. Umsjón Matthías Viðar Sæ- mundsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Gunnar Guðbjörnsson tenór- söngvari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir (Einnig útvarpað eftir fréttir á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um snjóflóðahættu. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtek- inn frá miðvikudagskvöldi.) 16.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Leikin tónlist eftir Johan Svendsen, Charles Gounod, RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11—12. Fréttir kl. 10 og 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sínum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 islenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Tónlist. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur tón- list og fjallar um (þróttir. 17.00 Ihreinskilnisagt.PéturGuðjónsson. 18.00 Samtökin 78. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Nætun/akt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00, yfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10, 12 og 14. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 16 og 18. 18.00 Rólegar stjörnur. 19.00 Sigurður H. Hlöðversson. 23.00 Darri Ólason á næturvakt. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 15.00 I miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endur- tekið frá mánudagskvöldi.) 19.00 Alfa með erindi til þfn. Frh. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um mið- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyijun. Tónlist, menningar- og félagslff um næstu helgi. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7 7.00 Réttum megin framúr. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 17.00 Um að vera um helgina. Hlynur Hallsson. 18.00 Handrið ykkur til handa. 19.00 Peysan, Snorri Halldórsson. 20.00 Gatið. Félagar í Flokki mannsins. 21.00 Fregnir. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræður. Ákveðið mál tekiö fyrir og því gerð skil með samræðum við fólk sem tengist því. Umsjón Sigurður Magna- son. 23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kolbeins- son og Magnús Geir Guðmundsson. 1.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svaeðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Væntanleg á allar urvals myndbandaleigur. WlLLEM OAFOE GREGORY HINES áML, < lN A CtTY STRANOLEO OY WAR THERE'S A NEW FRONT LtNE - CRIME SAIGON William Dafoe (Platoon, Síðasta freist- ing Krists) og Gregory Hines (Running Scared| í magnaðri mynd. l-UK Fj ölmiðla-skutullinn á eru hinir sjálfskipuðu „verndarar lífríkisins" teknir upp á því að sprengja' öflugar sprengjur í anda IRA. Það kom að því að þessir ofstækismenn vörpuðu grímunni. Bristol-sprengjan verður vonandi til þess að opna augu hinna bláeygu fómarlamba fjölmiðlafárs- ins er hafa trúað hverju orði þess- ara ofstækismanna er nota blessuð dýrin til að sanka að sér fé. Reynd- ar telur sá er hér stýrir penna að brátt komi að því að sagnfræðingar og fjölmiðlafræðingar rannsaki nánar hinar slungnu hatursáróðurs- aðferðir grænfriðunga og þá verði misbeiting grænfriðunganna á Qölmiðlum tekin sem dæmi um eitthvert versta slys í sögu frjálsrar fjölmiðlunar þar sem Iævíslegum áróðri og fölsunum var beitt til að koma heilu byggð- arlögunum á kné. Þeim stórasannleik er haldið hátt á loft af fjölmiðlamönnum að frjáls fjölmiðlun tryggi að ólík sjónarmið nái ætíð augum og eyrum almenn- ings. En hafa veiðimannabyggðir norðurslóða borið sitt barr eftir hatursáróður grænfriðunga sem var nú ekki ætíð heiðarlegur og mál- efnalegur? Er ekki staðreynd máls- ins sú að fjölmiðlamenn hafa hér brugðist gersamlega og ekki bætt fyrir mistökin? Þannig virðast grænfriðungar hafa átt upp á pall- borðið hjá stjómendum voldugra fjölmiðla er hafa skýlt sér á bak við fijálsræðjsgrímuna eða gömlu lummuna um að ... öll sjónarmið verði að fá að njóta sín í fjölmiðlun- um. En hvað um sjónarmicL§elveiði- mannanna, fengu þau annars nokk- uð pláss í fjölmiðlum? Gæti hugsast að Qölmiðlamenn hlynntir mál- stað grænfriðunga hafi í raun misbeitt valdi sínu gegn veiði- mönnunum á norðurslóð og eigi þar með sök á þeim mikla harm- leik er fylgdi í kjölfar hruns sel- veiðanna? Það er erfitt að sanna slík afbrot því fjölmiðlamenn geta alltaf bent á stutt myndbrot eða greinarstúfa er skýrðu málstað veiðimannanna. En þeir vita sem er að slíkt smælki fer fram hjá hinum almenna sjón- varpsáhorfanda og blaðalesanda. Er nema von að spurt sé hvort flöl- miðlamenn og þá einkum frétta- stjórar og æðstu stjórnendur séu þannig stikkfríir þvf þeir geta alltaf skotið inn smáfréttum er sanna að málin hafi verið skoðuð frá báðum hliðum? Þessir menn vita mætavel að það er ekki endi- lega fréttin sjálf sem skiptir máli heldur framsetningin. Þannig má knésetja varnarlausa einstaklinga og smáþjóðir með æsifréttum og enginn er ábyrg- ur. Það er sennilega lítil huggun fyrir hina lánlausu selveiðimenn að sannleikurinn komi í ljós um síðir. Fjárplógsmennirnir í röðum græn- friðunga starfa eftir þeirri megin- vinnureglu að eins dauði sé annars brauð og vafalítið hafa ótaldar millj- ónir hafst uppúr árásinni á selveiði- byggimar. Hvalurinn er líka falleg skepna þótt hann hafi ekki „manns- augu" og þvf vænleg tekjulind eins óg heimsbyggð fær væntanlega að sjá í heimildarmynd Magnúsar Guð- mundssonar: Lífrbjörg í Norður- höfum en Magnús hefur unnið að myndinni síðan 1985 — á eigin kostnað — og vantar nú bara herslumuninn til að ljúka myndinni en þar var sleppt öllu myndefni sem ekki var hægt að sanna fullkom- lega. En tekst Magnúsi Guðmunds- syni að dreifa þessari vandlega unnu mynd til hinna fijálsu fjöl- miðla en þá þarf víst að fjölfalda hana í þúsund eintökum? Nú liggur mikið við að frjálsbomir íbúar norð- urslóða standi saman og hefji gagn- sóknina gegn fjárplógsmönnunum í röðum grænfriðunga og hinum ábyrgðarlausu fjölmiðlakóngum er heyja sín stríð gegn vamarlausu fólki með orðum og myndum. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.