Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24! FEBRÚAR 1989 í DAG er föstudagur 24. febrúar, Matthíasmessa, 55. dagur ársins 1989. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 8.25 og síðdegisflóð kl. 21.08. Sólarupprás ( Rvík. kl. 8.52 og sólarlag kl. 18.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 3.57 (Almanak Háskóla íslands). Áður en þeir kalla mun ég svara, og áður en þeir hafa orðlnu sleppt mun óg bænheyra (Jes. 66,24.) 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ ■T 8 9 ■ 11 E!J 13 14 16 16 LÁRETT: - 1 loðskinn, 5 blóm, 6 tóbak, 7 hvað, 8 hafna, 11 tveir eins, 12 dimmviðri, 14 forarit, 16 tœlir. LÓÐRÉTT: - 1 Qarstœðukennd, 2 rándýri, 8 leynir hagf sinum, 4 hræðslu, 7 skinn, 9 báli, 10 spilið, 13 for, 15 samhjjóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 bðlvun, G óa, 6 gaml- ar, 9 ala, 10 um, 11 LI, 12 eðw, 13 enni, 1S œta, 17 tertan. LÓÐRÉTT: - 1 bagalegt, 1 lóma, 3 val, 4 nomar, 7 alin, 8 auð, 12 eitt, 14 nœr, 16 AA. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ var kalt hér f Reykjavík í fyrrinótt og fór frostið niður í 10 stig, en austur á Heiðarbæ f Þing- vallasveit var 17 stiga frost og var hvergi harðara á landinu þá nótt. Þess frost- nótt varð hvergi teljandi úrkoma. í spárinngangi sagði Veðurstofan að áfram yrði kalt á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra hafði verið óvepju milt veð- ur a.m.k. hér í Reykjavfk. ÞENNAN dag árið 1924 var íhaldsflokkurinn stofnaður og þetta er stofndagur Sjó- mannasambands íslands, árið 1957. PRÓFESSORSEMBÆTTI. í nýju Lögbirtingablaði aug- • lýsir menntamálaráðuneytið laust prófessorsembætti f fiskihagfræði við viðskipta- og hagafræðideild Háskóla íslands. Umsóknarfrestur um embættið er settur til 10. næsta mánaðar. Forseti ís- lands veitir embættið. STYRKTARFÉLAG la- maðra og fatlaðra hefur MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Hjónin að Snjallsteins- höfða í Landmanna- hreppi í Rangárvalla- sýslu Jón bóndi Olafsson og Jónína húsfreyja Gunnarsdóttir létust bæði úr lugnabólgu að- faranótt sunnudagsins. Bæði veiktust þau fyrir rúmri viku sama daginn af lungnabólgu. Hafði Jón verið rúmliggjandi f 3 klst. er Jónína lagðist. Þrjár klst. liðu milli þess sem hjónin dóu. Hafði Jón látist um kl. þijú og hálf og Jónfna lést á sjö- unda timanum um morg- uninn. Hjónin á Snjall- steinshöfða hefðu átt 48 ára hjúskaparafinæli næsta vor hefði þeim auðnast lff. Þau fluttu að Snjallsteinshöfða fyrir 8 árum, en komu þangað frá Bolholti á Rangár- völlum, en þar höfðu þau búið samfleytt f 40 ár. opið hús á morgun, laugar- dag, í Reykjadal kl. 14. Þar verður diskótek o.fl. HÚNVETNINGAFÉL. Á morgun, laugardag, verður spiluð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17. Hefst þá 5 daga spilakeppni og verður byrjað að spila kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra í Frostaskjóli, KR-húsinu. í dag föstudag verður leikfimi og handavinna kl. 13 og spil- uð félagsvist kl. 14. — Kaffí- veitingar kl. 15. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í safnaðarheimilinu á morgun, laugardag kl. 15. Björn Jóns- son skólastjóri sýnir myndir. KIRKJA AKRANESKIRKJA. Kirkju- skóli yngstu bamanna í safn- aðarheimilinu Vinaminni á morgun, laugardag kl. 14 í umsjá Axels Gústafssonar. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUHVOLSPRE- STAKALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju kl. 10.30 nk. sunnudag. Guðsþjónusta í Þykkvabæjarkirkju kl. 14. Biblíulestur á prestssetrinu kl. 20.30 á mánudagskvöld. Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir. SKIPIN HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Otur kom inn af veiðum í gær til löndunar. Togarinn Margrét EA fór út aftur í gær og erl. flutninga- skip í Straumsvíkurhöfn fór út aftur. REYKJAVÍKURHÖFN. í gær héldu til veiða togaramir Asbjörn og Viðey. Þá fór nótaskipið Júpíter til veiða. í gær fór Hera Borg á ströndina. Danska eftirlits- skipið Ingolf fór út aftur í fyrrakvöld. í gær kom leigu- skipið Alcione og það fór út aftur í gærkvöldi. í dag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn af veiðum MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. / i r</ ld I Hvad gera þeir sem ekki naga blýanta? TGrMUMO Þeir mýkja hráefnið fyrir nagarana. Þetta er sá hluti starfefólksins sem er orðinn tannlaus eftir langa og dygga þjónustu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfkdagane24.febrúer til-Z. msra, aó-béöum-dög- um meötöldum er f Apótakl Auaturbaajar. Auk þees er Breiðholta Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgídaga. Árbaajarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nasapótak: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Saltjarnarnaa og Kópavog I Heil8uverndar8töö Reykjavikur við Barónsstlg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. i 8. 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sam ekki hefur heimilislsekni eóa naar ekki tll hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgeróir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilauverndarstöð Raykjavfkur é þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með sér ónæmlsskfrteini. Tannlaeknaféf. Sfmsvarí 18888 gafur upplýaingar. Alnæml: Upplýsingasfmi um alnæmi: Símaviðtalstlmi framvegis é miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess é mllli er sfmsvari tengdur þessu sama simanúmerí. Alnæmlavandinn: Samtök éhugafólka um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamaln. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmólafulltr. mföviku- og fimmtud. 11—12 a. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma é þriðjudögum kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. 8.621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabar Hailsugæslustöð: Lœknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapðtek: Oplð vlrka daga 9—19. Laugardög- um ki. 10—14. Apótek Noröurbaejar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktpjónuatu I s. 51600. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Heilsugæ8lustöð, símpjónusta 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apóteklð opið virka daga til kl. 18.30. Leugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakroaahúalð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum I vanda t.d. vegna vímuefnaneyalu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandaméla. S. 622266. Barna og unglingaslmi 622260. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Armúte ö. Opirí ménudaga 16:90-18.90:-*.-82833:--- Lögfræðlaðatoð Oratora. Ókeypis lögfræðlaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I 8. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaua æska Borgartúni 28, s. 622217, veitlr foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Allan sólarhrlnginn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln: Sfmi 21500. Opin þríöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfahjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök éhugafólks um áfangisvandamélið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (8lmsvarí) Kynnlngarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Elgir þú viö éfengisvandamél aö stríða, pé er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sélfræölstöðln: Sélfræóileg réðgjöf s. 623075. FréttaMndlngar R.Ú.V. til útlanda daglega é stuttbylgju: Til Noröuríanda, Betlands og meginlands Evrópu: kt. 12.15-12.45 é 16770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum é Noröurlöndum er þö sérstaklega bent é 11626 og 7936 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 é 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 é 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur I Kanada og Bandarlkjunum gata einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hédegisfrétta é laugardögum og sunnu- dögum er leaiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. (s- lenskur ttmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30—20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feóur kl. 19.30—20.30. Bamaspftal! Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. öldrunaríæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Granséadaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga-ktrrí é^-IU.SO. — Halteuverndai atððln: Kt: 14 tit kl. 19. — Fæðingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffilastaðaspftall: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafm- apftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlló hjúkrunarhalmill í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavlkur- læknlahéraöa og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kaflavfk — ajúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og é hétíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayri — ajúkrahús- 16: Heim8Óknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hfta- valtu, s. 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ialanda: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur Mónud. — föstudags 9-19. Útlánssalur (vegna helml- óna) mónud. — föstudags 13—16. HáakótebókaMfn: Aðalbyggingu Héskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. AmtabökaMfnlð Akurayrf og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið ménu- daga — föstudaga kl. 13—19. NáttúrugripéMfn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. BorgarbðltaMfn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaaafniö í Garðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaðaMfn, Bústaðakirkju, s. 36270. SólhalmaMfn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind 8öfn eru opln sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aóalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. — laugard. kl. 13—19. Hof8valla8afn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opió ménud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Vlð- komustaöir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. UataMfn fstends, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema ménuduga kl. it—17: Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. HðggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Uataaafn Elnars Jónsaonan Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. UstaMfn Sigurjóns Ótefssonar, Laugamsat: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—6: Opið món,—föst. kl. 10-^21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10-11 og 14—15. Myntaafn Seðtebanka/ÞjóðmlnJaMfns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfiag. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufisaðlstofa Kópavoga: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrði: Sjóminjasafniö: Opið alla daga nema ménudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þríðjudsga - fimmtu- daga 10—12 og 13—16. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyri s. 00—21840. Siglufjörður 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Ménud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardaislaug: Mánud. — föstud. fró kf. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Ménud. — föstud. frá Id. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug ( Moafallssvalt: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mónudaga — flmmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, aunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundiaug Saftjamamass: Opin mónud. — föstud. kf. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. -H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.