Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 26
.26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 Skátafélagið vígir nýtt skátaheimili Leigusamningur er til tólf ára Skátafélagið Klakkur á Akur- eyri heftir tekið í notkun nýtt skátaheimili í kjallara Glerár- kirkju á tveggja ára afinæli sínu. Af tilefhinu bauð félagið tíl sam- komu sl. miðvikudagskvöld. Formlegt skátastarf hófst í Glerár- hverfí árið 1973 og hefur allan þenn- an tíma átt við húsnæðisskort að glíma. Starfsemin var fyrst til húsa í gamla bamaskólanum, síðan í kjall- ara Glerárskóla, þá í Bandagerði og þegar dagvistarheimilið Síðusel tók til starfa fengu skátar leigt I kjallara þess. Haustið 1986 þurfti dagheimil- ið á húsnæðinu að halda og urðu skátamir húsnæðislausir einu sinni enn. Frá þeim tíma hefur starfsemin farið fram í Síðuskóla. Allt áðumefnt húsnæði var afar óhentugt fyrir skátastarf og kom stundum harka- lega niður á starfseminni. Við sam- einingu, skátafélaganna f bænum 1987 var það samþykkt sem for- gangsverkefni að bæta úr húsnæðis- vandræðum skátanna í Glerárhverfí. Til að gera langa sögu stutta varð sú lausn á endanum ofan á að taka á leigu hluta af neðri hæð Glerár- kirkju fyrir skátaheimili. Samningar voru undirritaðir í nóv- ember 1988 og var gert ráð fyrir afhendingu þann 15. febrúar 1989. Innréttingar em allar miðaðar við þarfír skátastarfsins og eru í alla staði hentugar. Stærð húsnæðisins er 173 fermetrar. Samkvæmt samn- ingi er leigutíminn tólf ár með ákvæði um forgangsrétt til framlengingar leigunnar. Félagið hefur þegar greitt leigu fyrirfram til þriggja ára. Kostn- aður félagsins af leigu og rekstri húsnæðisins verður væntanlega um 650 þúsund krónur á ári miðað við verðlag þegar samið var. Þess má geta að skátar héfdu 22. febrúar hátíðlegan um allan heim, en dagurinn er fæðingardagur stofn- anda skátahreyfingarinnar, Baden Powells, sem fæddist var árið 1857. Alheimssamtök skáta ákváðu að helga daginn friði. Morgunblaðið/Rúnar Þór Snjóblásarinn „Barði“ var kynntur i vikunni á Grenivík. Frá vinstri eru Jóhannes Gíslason starfsmaður Víkur, Jakob Þórðarson framkvæmdastjóri vélsmiðjunnar Vikur hf., Guðmundur Pétursson hönnuður blásarans og Hermann Stefánsson starfsmaður Víkur. Á myndina vantar Jón Ásgeir Pétursson starfs- mann. Hafin smíði 156 íbúða í fyrra Vélsmiðjan Vík hf. á Grenivík: Snjóblásarinn „Barði“ fram- leiddur fyrir íslensk snjóalög HAFIN ER framleiðsla á nýjum íslenskum snjóblásurum hjá vélsmiðj- unni Vík hf. á Grenivfk og leit fyrsta eintakið dagsins ljós nú í vik- unni. Þá var sveitastjómamönnum, fulltrúum Vegagerðarinnar og blaðamönnum m.a. kynnt nýja framleiðslan, en blásarinn heftir hlot- ið naftiið Barði. Snjóblásarinn heftir verið hannaður með hliðsjón af íslensku snjólagi, sem aðallega er fólgið i harðsnævi og blautum snjó. Leitast hefur verið við að smiða blásara, sem henta betur islenskum aðstæðum en innfluttir blásarar hafa gert og er það mat þeirra, sem komið hafa nálægt framleiðslunni, að hér sé á ferðinni sterkur og afkastamikill blásari sem framtið eigi fyrir sér á íslandi. HAFIN VAR smiði 156 íbúða á Akureyri á síðasta ári. Þar af * Olundstend- ur fyrir tónleikum AÐRIR tónleikar útvarpsstöðv- arinnar Ólundar verða haldnir i kvöld, föstudagskvöld, og hefjast þeir kl. 22.00 í húsi aldraðra. Húsið verður opnað kl. 21.00 og hefst dagskráin með ýmsum uppákomum. Hljómsveitimar Ham frá Reykjavík og Lost frá Akureyri leika á tónleikunum. í fréttatilkynn- ingu frá Ólund segir að Ham sé öllum áhugamönnum um framsæk- ið rokk að góðu kunn, en sveitin er einmitt um þessar mundir að gefa út litla plötu í Englandi. Lost hefur getið sér gott orð sem rokk- sveit, segir ennfremur. Þrír mánuðir verða liðnir frá fyrstu útsendingu Ólundar þann 3. mars nk. Að sögn forráðamanna Ólundar gengur starfsemin vel. Hinsvegar mun fjárhagurinn ekki vera upp á sitt besta. Vonir standa tii að úr honum rætist með tónleik- unum. Aldurstakmark er ekkert á tónleikana. Miðaverð er 500 krónur. Aldamótakon- ur í myndlist Hrafnhildur Schram, listfræð- ingur, mun flytja fyrirlestur um myndlist ( Myndlistaskólanum á Akureyri, Kaupvangsstræti 16, á morgun og hefst hann kl. 16.00. í fyrirlestrinum mun Hrafnhildur rekja sögu fáeinna íslenskra kvenna, sem stunduðu myndlistarnám í Kaupmannahöfn um síðustu aldamót og sýna litskyggnur af verkum þeirra. Fyrirlesturinn nefnir Hrafn- hildur „Aldamótakonur í íslenskri myndlist". Að fyrirlestrinum standa Háskólinn á Akureyri, Menntaskól- inn á Akureyri, Myndlistaskólinn á Akureyri og félagsskapurinn Delta, Kappa, Gamma. Öllum er heimill aðgangur. voru einbýlishús fímmtán talsins, raðhús sjö með 30 íbúðum og fimm fjölbýlishús með 111 íbúð- um. Árið 1987 var hafin smiði á 110 íbúðum. Þetta kemur fram í yfirliti byggingafuUtrúa Akur- eyrarbæjar. Skráðar voru fullgerðar 111 íbúðir á árinu, það er 19 einbýlis- hús, 20 íbúðir í raðhúsum og 72 íbúðir í flölbýlishúsum. í árslok voru fokheld og lengra komin í byggingu 20 einbýlishús, 41 íbúð í raðhúsum og 58 íbúðir í fyölbýlis- húsum. Skemmra á veg komin í byggingu voru í árslok 11 einbýlis- hús, 8 íbúðir í raðhúsum og 94 íbúð- ir í fjölbýlishúsum. Auk íbúðarhúsnæðis stóðu yfír framkvæmdir við ýmis önnur mann- virki á Akureyri svo sem iðnaðar- húsnæði, íþróttahúsnæði og skóla- húsnæði svo eitthvað sé nefnt. „ÞAÐ VANTAR fisk alls staðar og þannig hefur ástandið verið frá áramótum, að minnsta kosti hár norðanlands. Stærri frysti- húsin hafa haft þokkalegt hrá- efini, en lítið hefur verið til fyr- ir smærri fiskverkanimar,“ sagði Hilmar Daníelsson hjá Fiskmiðlun Norðurlands í sam- tali við Morgunblaðið. Hilmar sagðist engan fisk hafa fengið til sölu innanlands frá ára- mótum fyrr en nú í vikunni þegar Súlnafell ÞH frá Þórshöfn landaði 55 tonnum í Hrísey í gegnum miðlunina. Hinsvegar færu frá Fiskmiðlun Norðurlands nokkrir gámar á markað erlendis í viku hverri, allt frá einum og upp í sjö. Frá áramótum hefur Fiskmiðlun Norðurlands sent frá sér 35 gáma Út frá umræðum um stöðu jám- iðnaðar síðastliðið sumar ákvað stjóm vélsmiðjunnar Víkur hf. að tryggja rekstur fyrirtækisins með því að fara út í einhverskonar fram- leiðslu. Margar hugmyndir voru ræddar og í september sl. varð til hugmynd um framleiðslu á snjó- blásara. Leitað var til Iðnþróunarfé- lags Eyjafjarðar hf., sem gerði for- könnun á forsendum þessarar fram- leiðslu og í framhaldi og samhliða því var Guðmundur Pétursson hjá á markaði erlendis sem í voru 400 til 450 tonn. Miðlunin hefur mest sent til Bretlands en auk þess til Frakklands og Þýskalands. Verð á erlendum mörkuðum hefur verið mjög hátt síðustu daga, að sögn Hilmars. Geiri Péturs ÞH frá Húsavík seldi t.d. 12,3 tonn á markaði í Bretlandi á miðviku- dagsmorgun og fékk 160 króna meðalverð fyrir. Heildarverðmæti þess afla nemur því rúmri 1,7 milljón króna. 140 króna meðal- verð hefur verið algengt erlendis undanfama daga. „Ég býst þó fastlega við að verð fari niður á við upp úr helginni þar sem mikið af físki er nú á leiðinni út eftir aflahrotu undanfarið á miðunum. Svona toppar haldast aldrei lengi í einu. Ég teldi eðlilegt að meðal- Teiknistofu Karls G. Þórleifssonar á Akureyri fengin til að sjá um tæknilega hönnun á snjóblásaran- um. Jafnframt var leitað til Iðnlána- sjóðs, sem veitti áhættulán til vöru- þróunar, og Sparisjóðs Höfðhverf- inga, sem veitti rekstrarlán, til þess að tryggja fjárhagslegu hlið máls- ins. Þess utan var rætt við sveitar- stjóm Grýtubakkahrepps um hugs- anleg kaup þeirra á fyrsta blásaran- um og var þeirri beiðni vel tekið þar sem fyrir stóð að endumýja verð í næstu viku yrði á bilinu 80 til 100 krónur sem er þokkalegt þegar litið er á 35 til 40 króna meðalverð sem fæst hér innan- lands,“ sagði Hilmar. Á síðasta ári seldi Fiskmiðlun Norðurlands 560 tonna afla hér innanlands að verðmæti 21,5 millj- ónir kr. Þá fóm 2.250 tonn af físki út með gámum á vegum miðlunar- innar að verðmæti 155,6 milljónir kr. Tvö ár eru síðan Fiskmiðlun Norðurlands var komið á fót á Dalvík. Hilmar segir að þokkalega gangi, en hann vonist til að innan- landssalan glæðist enn frekar. Hinsvegar væm útgerðir og físk- vinnslur það nátengdar hér á svæðinu að óvíst væri hvort þetta breyttist nokkuð. „Fiskmarkaður Norðurlands, sem settur var á fót á Akureyri, á svipuðum tíma og okkar markaður á Dalvík, fann þann blásara, er fyrir var. Að öllum þessum atriðum frágengnum var hafíst handa í október sl. við undir- búning og hönnun snjóblásarans. Smíðin hófst síðan í desember og lauk nú um miðjan febrúar. Jakob Þórðarson framkvæmda- stjóri Víkur sagði í samtali við Morgunblaðið að mikið af fyrir- spumum hefði borist, bæði frá sveitastjómamönnum og Vegagerð- armönnum. „Ég þori ekki að segja endanlega til um verð á blásaran- um, en það liggur endanlega fyrir á næstu dögum. Blásarinn er af svokallaðri tromlugerð. Aðalkostur hans er hversu öflugur hann virðist vera. Við álítum hann koma til að verða endingarbetri en innfluttir blásarar enda hefur verið mikið við- hald á þeim oft og tíðum," sagði Jakob. vemlega fyrir þessu einnig og hafði sá markaður ekki mikið umleikis áður en hann gaf upp öndina. Auk þess er einn regin- munur á milli þessara fyrirtækja sem er aðallega fólginn í því að hjá okkur hefur aldrei verið nein forstjórayfírbygging. Ég sé einn um fyrirtækið og þegar ekkert er að gera, sinni ég öðmm störfum. Ég sá í hendi mér í upphafí að viðskipti slíks fyrirtækis yrðu ekki það mikil að hægt yrði að ráða mannskap í það. Markaðimir hófu starfsemi svo til samtímis og ár- angurinn hefur berlega komið í ljós. Hann er fyrst og fremst fólg- inn í því að mannafla og kostnaði hjá okkur var stillt saman við við- skiptin," sagði Hilmar. Hluthafar í Fiskmiðlun Norðurlands em um 30 talsins, aðilar í útgerð og físk- vinnslu auk annarra einstaklinga. Fiskmiðlun Norðurlands seldi í fyrra 2.800 tonn fyrir 177 milljónir kr. Innanlandssalan má glæðast enn frekar -. segir Hilmar Daníelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.