Morgunblaðið - 24.02.1989, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 24.02.1989, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 Stjörmi- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ljón ogSporÖdreki Ljón (23. júlí—23. ágúst) og Sporðdreki (23. október— 21. nóvember) eru lík að því leyti að bæði merkin eru föst fyrir en að öðru leyti gjörólík. Sam- band þeirra á milli getur því brugðið til beggja vona og krefst skilnings og málamiðl- ana ef vel á að ganga. LjóniÖ Umhverfi Ljónsins þarf að vera lifandi og viðfangsefni þess skapandi. Það sem ekki síst skiptir máli er að verkefni Ljónsins reyni á persónulega ákvarðanatöku og séu þess eðlis að það hljóti athygli og virðingu. Ljónið'er fast fyrir og að öllu jöfnu rólegt og yfír- vegað, en spennist stundum upp og tekur stórar rispur. Það er jákvætt, hlýtt og ein- lægt í eðli sínu og hefur ákveðnar skoðanir á lffinu og tilverunni. Það er tryggiynt í ást og vináttu. SporÖdrekinn Hinn dæmigerði Sporðdreki er einnig fastur fyrir og tryggljmdur. Hann er tilfinn- ingaríkur og einbeittur og vill beita sér að afmörkuðum svið- um. Hann er því ákveðinn hvað varðar það að velja og hafna úr umhverfisáhrifum. Sporðdrekinn er dulur óg varkár, en eigi að síður skap- stór og stoltur. Hann er stjómsamur. BœÖi frek Það sem er sameiginlegt með Ljóni og Sporðdreka er að bæði merkin eru föst fyrir og eiga til að vera þrjósk. Þau eru bæði ráðrík og ákveðin. Sviðsmaður og njósnari Hugsanleg vandamái í sam- skiptum merkjanna má rekja til hins ólíka grunneðlis þeirra. Hið dæmigerða Ljón er opið og einlægt f fram- komu, en Sporðdrekinn er dulur og varkár. Þau gætu því stundum átt erfitt með að skiija og þola hegðun hvors annars. Sporðdrekanum gæti þvf fúndist Ljónið vera of op- inskátt og yfirborðslegt en Ljóninu gæti aftur á móti fundist Sporðdrekinn of við- kvæmur og neikvæður í skapi. Hér togast á grundvallandi lífssýn, togstreita leynilög- reglumanns sem á allt sitt undir leyndinni og sviðsmanns sem þrífst á því að ná til fjöld- ans. Valdatogstreita Þar sem bæði merkin eru heldur ósveigjanleg og ráðrík er fyrir hendi hætta á valda- togsteitu og árekstrum í sam- bandi við útfærslu markmiða. Þetta gæti t.d. birst í daglegu lífi, í því að þau eiga erfitt með að vera sammála um smáatriði, lífsstíl, fram- kvæmdir og skemmtanir. Stífni hvors annars gæti farið í taugar beggja. Sveigjanleiki Til að vel gangi þurfa Ljón og Sporðdreki að slá af kröf- um sfnum og reyna að temja sér sveigjanleika. Þau þurfa að virða ólíkt grunneðli hvors annars og koma til móts við þarfir hvors annars. Bæði þurfa þau að eiga sín áhuga- mál og fá að þroska ólfka eig- inieika f friði. Sterk saman Hið jákvæða er að þessi merki geta kennt hvort öðru margt. Ljónið gefur bjartsýni, stór- hug og framkvæmdaþor og Sporðdrekinn varkámi og íhygli. Ef þau beina krafti sínum að umhverfinu geta þau afkastað miklu og náð langt, þvf bæði merkin eru ákveðin, föst fyrir, sterk og stjórnsöm. HHiH-HHH: i". ' tttt; ::::: :HHH Httt: M ::: :::: H::: HtÍtÍtt ::::: HHÍÍ ÍÍÍH " ; GARPUR \ JiÆTTULEG IK/PN tmo EKttt Le/<- 1 FÖJiG, LA6SM4DW? GRETTIR BRENDA STARR /VmNfrRED l/JL D/ A/-á ÖL UU/H STÚLKU/H ' SEM HANN FÉZKEKKJ ÞEGAK HANN Kú/ytSTAÐþVÍAÐ BG U/LD/ G/FTAST HAPPl AKUAD HANN ADHÚN ÆTJt F/SE/iAUK AB O/FTfiSr HONUM. /jW/VA' kjaftaþ/ hana O/e fangjnu A A/IÉK. OG / SlTT... UOSKA I-IS ypxAKSz- jttr+úS-.-'tr FERDINAND SMAFOLK P0 VOU LOVEME7I NEEP T0 KNOU) RI6WT NOU)! Elskarðu mig? Ég verð að fá að vita það strax! I COULP HAVE lúAlTEP UMTIL T0M0RR0UJ.. Nei, ég elska þig ekki. Ég hefði getað beðið tii morguns... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sumir samningar eru þess eðlis að þeir vinnast ekki nema legan sé hagstæð. Hér er dæmi- gert spil af því tagi: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK652 ¥54 ♦ D1084 ♦ K6 Suður ♦ D ¥ D8762 ♦ ÁG52 ♦ Á42 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 grond Pass Pass Pass Utspil: lauffimma. Það þarf ekki að skoða þetta spil lengi til að gera sér grein fyrir því að það vinnst ekki nema tígulkóngurinn liggi fyrir sviningu. Elia fást ekki niu slag- ir. Er þá nokkuð að gera annað en drepa á laufkóng og láta tíguldrottninguna rúlla? Norður ♦ ÁK652 ¥54 ♦ D1084 ♦ K6 Vestur ♦ G9874 ¥ ÁG93 ♦ 9 ♦ 753 Austur ♦ 103 ¥K10 ♦ K763 ♦ DG1098 Suður ♦ D ¥ D8762 ♦ ÁG52 ♦ Á42 Það er sjálfsagt að vera bjart- sýnn þegar maður þarf á því að halda. En það er ástæðulaust að storka lukkunni. Stíflan í spaðalitnum veldur vandræðum í þessari legu ef spilað er beint af augum. Lausnin er einföld: drepa fyrst á laufás, taka spaða- drottningu og fara inn á lauf- kóng til að svina i tíglinum. Dálftið glannalegt, en þó ekki, þgar menn hafa náð þeirri hugs- un að tígulkóngurinn VERÐUR að liggja. SKÁK Umsjón Margeir - Pétursson í áskorendafiokknum á hinu áriega Hastingsmóti um áramótin kom þessi staða upp f skák þeirra Panzer, V-Þýskadandi, og Eng- lendingsins Peter Wells, sem hafði svart og átti leilk. 17.- Hb8! (Miklu sterkara ei 17,- Rd4+ 18.KÍ2) 18. Bxc6 (Mun meiri mótspymu veitti 18 a4, þó svartur standi vel eftir 18 - Rd4+ 19. Kf2 - Rb3 20. Hbl - Hdl) 18. - Ba6+ 19. Kf2 - Hxb2+! 20. Bxb2 - Hd2+ 21 Re2 — Hxe2+ og hvítur gafsi upp, því eftir 22. Kgl - Re3 ei hann óveijandi mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.