Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 HOLLYWOOD Stærstu sljörnur allra tíma Lana Tumer, 88 ára, var á árunum 1940 til 1950 ein vinsælasta leikkona Hollywood. May West var alla tíð sögð bæði ósvifin og ögrandi i senn. Hún lést 88 ára að aldri. Rita Hayworth varð heimsfræg eftir leik sinn i kvikmyndinni „Gilda“. Hún lést árið 1987, 69 ára gömul. SNJÓÞOTUR ." 995,- Marilyn Monroe, gyðj- an sjálf, lést árið 1962, 36 ára að aldri. Jean Harlow átti miklum vin- sældiun að fagna. Hún var aðeins 26 ára að aldri er hún lést árið 1937. KAUPFELOGIN UM LAND ALLT Joan Collins, 55 ára, sló í gegn í Dynasty-þáttunum og er sagt að hún verði fegurri með degi hveijum. HITACHI býður þér frábær hljómgæði á framúrskarandi góðu verði! Tvær vinsælustu hljómtækjasam- stæður HITACHI fást nú hjá RÖNNING heimilistækjum. Samstæðurnar heita MD40 CD og MD30 CD. í samstæðunni er 2 x 60 tónhstar- watta magnari, FM-MW útvarp með 20 stöðva minni, tvöfalt segul- bandstæki, hraðfjölföldun og Dolby B, geislaspilari með 24 laga minni, 2 x 70 tónlistarwatta hátalarar með ótrúlegum HITACHI hljómgæðum. Samstæðunum fylgir failegur viðar- skápur, með glerhurð, á liprum hjólum. ^ Sænska kvikmyndagyðjan Greta Garbo, 83ja ára, var þekkt fyrir sígilda fegurð og guðdómlega persónutöfra. Marlene Dietrich, með sina lágu munúðarfullu rödd. Leikur henn- ar í „Bláa englinum" var ógleym- anlegur. Hún er nú 87 ára. HITACHIMD40 CD, hljómtækjasamstæða með fjarstýringu, geislaspilara og skáp. Verð kr. 69.950 Staðgreitt kr. 66.453 Pað fer ekki á milli mála að HITACHI hljómflutningstækin frá RÖNNING heimilistækjum er einn allra besti kosturinn sem býðst í dag. Komdu og hlustaðu. 0HITACHI Fjöldi gerða af spariskóm, mokkasíum og inniskóm. M.a. þessir fislóttur inniskór með sériega þægilegu korkinnleggi. Litur: Hvítur. Stærðin 35-42. _ Kr. 2.840,- ^/•RONNING %//f// heimilistæki KRINGLUNNIOG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 HITACHIMD30 CD, samstæðan, með geislaspilara og skáp. Verð kr. 58.750 Staðgreitt kr. 55.813 KRINGMN KKIMeNM S. 689212 Domus Medica, sími 18519. - fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.