Morgunblaðið - 24.02.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 24.02.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTíR PÖST0DAGUR 24. FEBRÚAR. 1989 HANDKNATTLEIKUR / B-KEPPNIN I FRAKKLANDI FRAKKLAND 1989 Skapti Hallgrímsson skrífarfrá Frakklandi ■ DANÍEL Waskiewicz, leik- maðurinn frábæri, leikur ekki með liði Póllands í B-keppninni, né með félagi sínu, THW Kiel í Vestur- Þýskalandi, á þessu keppnistíma- bili. Hann sleit hásin í leiknum gegn Spáni í fyrradag. Waskiewicz er 32 ára. ■ PETRE Ivanescu hættir nær örugglega sem landsliðsþjálfari Vestur-Þjóðverja eftir B-keppn- ina. Talið er að Þjóðveijar hafi áhuga á Arno Ehret í starfíð, en Svisslendingar vilja þó ekki sleppa honum fyrr en eftir HM í Tékkósló- vakiu á næsta ári, í fyrsta lagi. Aðrir sem nefndir hafa verið eru Heiner Brand, þjálfari Gummers- bach, og Horst Bredemeier hjá Dilsseldorf. ■ ÍSLENSKA liðinu barst blómvöndur eftir sigurinn á Sviss- lendingum á þriðjudagskvöldið. Sendingin kom frá Dalvik, en þar á landsliðið dyggan stuðnings- mannahóp sem oft hefur sent því glaðning. ■ BLAÐAMAÐUR frá vestur- þýska blaðinu Bild kom á hótel íslenska liðsins í fyrradag og spurði Alfreð Gíslason hvort rétt væri - sem hann hafði heyrt - að Petr Ivanescu, þjálfari Þjóðveija, hefði reynt að múta Alfreð fyrir leik íslands og Vestur-Þjóðveija. Al- freð hló auðvitað bara að útsend- ara slúðurblaðsins. ■ BOGDAN landsliðsþjálfari bað sína menn um 15 marka sigur á Hollendingum, í búningsklefan- um eftir sigurinn á Sviss. Litlu munaði að leikmennimir „gegndu" honum, munurinn var 14 mörk er flautað var til leiksloka. Hóðinn Gllsson. Héðinn Gilsson skoraði sitt hundraðasta mark með lands- liðinu gegn Holleningum í gær- kvöldi í Strasbourg. Hann náði þessum áfanga þegar hann skoraða sitt fjórða mark og síðan bætti hann einu við, þannig að hann hef- ur skorað 101 mark. Héðinn skor- aði sitt fyrsta mark gegn Sovét- mönnum í Moskvu 1986, en þá lék hann sinn fyrsta leik, sem Sovét- menn unnu, 30:17. Morgunblaðið sagði þá þetta um frammistöðu Héðins: „Héðinn kom mjög á óvart. Hann skoraði fyrsta mark íslands en síðan varð hann að fara af leikvelli vegna meiðsla - en kom aftur inná í lokin og skor- aði þá tvö mörk. Sannarlega fram- tíðarleikmaður." Jakob SlgurAsson hefur sýnt frábæran leik þegar hann hefur fengið tækifæri til að spreyta sig. Létt gegn Hollandi Fjórtán marka sigurog mörk í öllum regnbogans litum í Strasbourg STÓR sigur á Hollendingum hef Ai getað oröið enn stœrri, hefAu dauAafœri íslenska liAs- ins veriA nýtt betur. íslendingar gjörsigruAu þó andstæAinga sína, 31:17, og urAu síAan aA bíAa eftir leik Rúmena og Svisslendinga til aA fá úr því skoriA um hvaAa sæti þeir myndu leika. Leikurinn var aldrei spennandi, strax í upphafi náðu Islending- ar nokkurri forystu og fljótlega var spumingin aðeins hver stór sigur ynnist. Islenska liðið lék fallegan sóknarleik, mörkin voru fjölbreytt Skapti Hallgrímsson skrífarfrá Frakklandi og Hollendingar fengu lítið að gert en nokkuð góð færi fóru þó forgörðum, til að mynda varði markvörðurinn fjögur skot eftir hraðaupphlaup. Einbeitingin hefur þá ef til vill verið farin að minnka, og menn famir að hugsa einum of um að vinna sem stærstan sigur. Átta leikmenn skoruðu mörki og voru þau af öllum hugsanlegui gerðum. Jakob og Óttar voru miklu stuði, og þá fór Héðinn kostum í síðari hálfleik — skorai fímm gullfalleg mörk með þmmi skotum. Njarðvík og ÍR mætast í úrslitum NJARÐVÍK og ÍR jeika til úrslita í bikarkeppni KKÍ. SíAari leik- irnir í undanúrsltium fóru fram í gærkvöldi. NjarAvík sigraAi KR, 95:90 og samanlagt 185:163. Og ÍR sigraAi UMFN-b, 99:77 og því saman- lagt 186:148. Keflvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með Þórsara á Akureyri á íslandsmótinu í körfu- knattleik í gær er þeir unnu, 85:122, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 34:55. Stig Þórs: Kristján Rafnsson 20, Bjöm Sveinsson 19, Eiríkur Sigurðsson 16, Guð- mundur Bjömsson 16, Eiríkur Karlsson 6, Jóhann Sigurðsson 6 og Einar Viðarsson 2. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 30, Sigurður Ingimundarson 18, Jón Kr. Gtslason 15, Reynir Eiríksson skrífarfrá Akureyrí Axel Nikulásson 15, Albert Óskarsson 15, Egill Viðarsson 9, Nökkvi Jónsson 9, Falur Harðarson 6, Einar Elnarsson 5. V-Þjóðvevjar hafa boðið íslendingum á Super Cup Sýningarkeppni heims- og Ólympíumeistara í Dortmund V-pJÓÐVERJAR hafa boAiA íslendingum aA taka þátt í Super Cup kappnlnni í hand- knattleik, sem fer fram I nóvember á þessu árl. „VIA munum skoAa þetta boA val. LandsliAsnefndin fjallar um máliA og athugar hvort aA mótiA fellur ekki inn f land- sleikjaprógramm okkar og deildarkeppni," sagAi Jón Hjaltalín Magnússon, form- aAur HSÍ f samtali viA Morg- unblaðið í gærkvöldi. Super Cup er haldið á tveggja ára fresti í V-Þýskalandi og til leiks er boðið þeim þjóðum sem hafa verið heims- og ólympíu- meistarar. Sjö þjóðir hafa náð þessum titlum - V-Þjóðverja, Rúm- enar, Sovétmenn, Skapti Hallgrímsson skrífarfrá Frakklandi Tékkar, Svíar, A-íjóðverjar og Júgóslavar. Ungveijar voru gestir síðast, 1987, Danir 1985, en í ár hafa íslendingar fengið boðs- kortið sem gestaþjóð. V-Þjóðverjar unnu Sovétmenn, 20:18, í æsispennandi úrslitaleik - framlengdum 1987. 50 þús. áhorfendur sáu leikina þá í Super Cup. Kostnaður við keppnina var 22.4 millj. ísl. kr., en gróðinn 11.2 millj. kr. „Með tilliti til þess hvað mikið við notum handknattleikinn sem landskynningu yrði það mjög gott að taka þátt í Super Cup. Mótið vekur jafn mikla athygli í V-Þýskalandi og heimsmeistara- keppnin og leikjum er sjónvarpað um alla Evrópu," sagði Jón Hjal- talín. Unglinga- námskeið ÍSÍ og sérsambanda - fyrri hluti verður haldið dagana 3., 4. og 5. mars í húskynnum ÍSÍ, Laugardal og hefst föstudaginn 3. mars kl. 17. Rétt til þátttöku hafa þeir sem starfað hafa við unglinga- þjálfun og aðrir áhugamenn um íþróttir. Þátttaka tilkynnist skrifstofu KSI í síma 84444 fyrir föstudaginn 3. mars. Þátttökugjald er kr. 2000,-. Náms- efni.innifalið. Tækninefncí KSÍ Island—Holland 31 : 17 B-keppnin í handknattleik, miUiríðill 1, Rhenus íþrótta- höllin f Strasbourg, fímmtudaginn 23. febrúar 1989. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:2, 5:3, 7:3, 7:4, 8:4, 8:5, 10:6, 10:6, 12:6, 12:7, 15:7, 15:8, 17:8, 18:10, 19:10,19:11, 20:11,20:13, 21:13,21:14,22:14,22:15, 24:15, 24:16, 28:16, 28:17, 31:17. fsland: Jakob Sigurðsson 8, Þorgils óttar Mathiesen 6, Héðinn Gilsson 6, Kristján Arason 4, Sigurður Sveinsson 3/3, Alfreð Gíslason 2, Valdimar Grímsson 2, Sigurður Gunnarsson 1, Geir Sveinsson, Guðmund- ur Guðmundsson. Varin skot: Einar Þorvarðarson 21/1, Guðmundur Hrafnkelsson. Utan vallar: Ekkert. Holland: Henk Groener 4, Paul V. Hoesl 4, Bart Wanders 3, Joop Fiege 3, Kees Boomhouwer 2/1, Remco Vygeboom 1. Varin skot: Dick Marstembroek 12. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: 6.000. Dómarar: Frakkamir Jean Leong og Gerard Canchez sem dœmdu leik íslands og V-Þýskalands og dögun- um. Nú stóðu þeir sig vel. KORFUKNATTLEIKUR m Guðjón Skúlason og Sigurður Ingimundarson, ÍBK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.