Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 -pr SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. wnRv Hverfisgötu 33. simi 623737 ORLANE ANAGENESE Barátta við tímann Forskot Fiúðarinnar á gangi tímans Kyrmtí dog frá kl. 13-18. Snyrtivöruverslunin SARA Bankastræti 8 . UPPBOÐ Sjö milljónir fyrir áttræða dúkku Frönsk kona, Diana Viemy, greiddi nýverið rúmar sjö milljónir króna fyrir háaldraða brúðu á uppboði hjá Southeby’s-fyrirtækinu í Lundúnum. Dúkkan þykir einstakur kjörgripur en dverghagur Þjóð- veiji smiðaði hana árið 1909. Frú Viemy er þekktur brúðusafnari og innan tveggja ára gefst almenningi kostur á að skoða safn hennar í París. MÓNAKÓPRINS Fsest hjá helstu tölvusölum um land allt. Faðernismál á hendur honum Pabbi, pabbi, er sagt að lítill drengur, dúðaður í hvíta úlpu, hafí hrópað, er hann, ásamt móður sinni, horfði í fyrsta sinn á ,,pab- bann“ Albert prins af Mónakó. Móðirin er þýsk leikkona, Bea Fidl- er, 31 árs að aldri. Drengurinn er 17 mánaða gamall og heitir Dan- íel. Bea heldur því staðfastlega fram að Albert sé faðir Daníels en hann hefur ekki enn sem komið er farið í blóðpmfur til að úr þvi fáist skorið hvort Bea fer með rétt mál. Bea segir að þrír menn að hafí komið til greina við ákvörðun á faðemi Daníels en þegar hafa tveir þeirra verið útilokaðir. Bea hefur skrifað bréf til Alberts þar sem hún krefst þess að hann láti taka nauð- synlegar pmfur svo mál hennar verði sannað. Albert og Bea áttu saman eina nótt. >ví hefur Albert ekki neitað. Hins vegar tekur líklega lengri tíma að fá niðurstöðu í faðemismáli á hendur útlendingi sem þar að auki er konungborinn. Bea segir að sonurinn hafí sömu löngu eyrun og Albert, augu Grace og kinnbein Rainiers. Staðurinn er skíðabærinn Winterberg í V-Þýskalandi. Bea fór þangað með drenginn er hún vissi að Alberts var von. Prinsinn heilsaði vist ekki mæðginunum. Verókr > • ,‘**o0o f&J S,9r' LASER PRENTARAR Hjá Star fara saman mikil gæði og hagstætt verð. Ertu íbílahugleiðingum? SKUTBÍLL Ertu ibílahugleiðingum? Ertu i bílahugleiðingum? Ertu í bilahugleiðingum? SPORT SAFIR Ástfanginn áný Bossinn" eins og Bmce Springsteen er kallaður 1*utlandinu hefur nú slitið sam- bandi við söngkonuna Patti Scialfa, eða svo er sagt. Þau áttu samleið í sjö mánuði, jafn lengi og hjónaband hans með ljósmyndafyrirsætunni Júlíönnu Phillips stóð yfír. Hann er sagð- ur kominn með nýja vinkonu. Courteney Cox, heitir stúlkan sú og er hún með í myndbandi Bmce „Bom in the USA“. Hún er leikari að mennt og er í föstu starfí í einni af bandarísku sápuópemnum. Bmce og Co- urteney hafa alloft sést saman upp á síðkastið og meðai annars á litlum og notalegum krám í Santa Monica útborg Los Ange- les. Daglegt amstur gerir ólíkar kröfur til bifreiða. Lada station sameinar kosti fjöl- skyldu- og vinnubíls, ódýren öflugur þjónn, sem mælir með sérsjálfur. Veldu þann kost, sem kostar minnal Bifreiðarog landbúnaðarvélar hf. Ármúla 13, Suðurlandsbraut 14. Sími 681200. Ódýr, kraftmikill og sterkur fjölskyldubíll. Lada Luxhefur reynstmjög vel, enda lætur hann sig árstíðir og aðstæður litlu skipta. Veldu þann kost, sem kostar minna! Blfreiðarog landbúnaðarvélar hf. Ármúla 13, Suðurlandsbraut 14. Sími 681200. Ódýrast alvöru jeppinn á markaðinum og hefur 10 ára reynslu að baki, viðþær margbreytilegu aðstæður sem islensk náttúra og vega- kerfi búa yfir. Veldu þann kost, sem kostar minna! Bifreiðarog landbúnaðarvólar hf. Ármúla 13, Suðurlandsbraut 14. Sími681200. Ódýr, rúmgóður fjölskyldubíll á góðu verði. Eins og aðrir Lada bílar hefur Lada Safir reynst afbragðsvel hér á landi, enda kraftmikill og sterkur. Veldu þannkost, sem kostar minna! Bifreiðarog landbúnaðarvélar hf. Ármúla 13, Suðurlandsbraut 14. Sími 681200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.