Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 21 Reuter Indíánahöfð- inginn Raoni Raoni, indíánahöfðingi frá Xingu-þjóðgarðinum í Bras- ilíu mun ferðast tíl Evrópu í apríl næstkomandi með ekki ófrægari poppstjörnu en Sting. Raoni tekur þátt í mótmælum gegn byggingu raforkuvers sem indíánar segja að muni skaða um- hverfi þeirra. Ítalía: De Mita bíður ósigur í for- mannskosningu Róm. Reuter. CIRIACO de Mita, forsætisráð- herra Ítalíu, beið ósigur í kosn- ingu til formanns Kristilega demókrataflokksins en þeirri stöðu hafði hann gegnt um sjö ára skeið. Á flokksfundi sem stóð í fimm daga og lauk síðastliðinn miðvikudag, var Arnaldo Forlani kjörinn eftirmaður de Mita. Ósigurinn er mikið persónulegt áfall fyrir de Mita því flokksformað- ur Kristilega demókrataflokksins er talinn valdameiri en forsætisráð- herra landsins. De Mita lýsti því yfír að hann myndi segja af sér sem forsætisráð- herra ef hann nyti ekki óskoraðs stuðnings flokksins í áformum sínum um efnahagsúrbætur, sem er brýnasta pólitíska úrlausnarefnið á Ítalíu. Forlani er sagður vera í nánum tengslum við höfuðandstæðing De Mita, Bettino Craxi, leiðtoga Sósía- listaflokksins. Stjórnmálaskýrendur telja líklegt að Craxi muni snið- ganga de Mita og leita beint til Forlani í samningum flokkanna á milli. Forlani var forsætisráðherra um átta mánuða skeið allt þar til hneyksli, sem tengdist hinni ólög- legu frímúrarareglu P-2, varð ríkis- stjóm hans að falli. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SötuxrtlanQjiSDwr Vesturgötu 16, eími 13280 ♦K T ♦ HEIMILANNA ♦ FRÁ OPUS ♦ SNORRABRAUT29 SÍMI 62-25-55 FENGUM AUKASENDINGU AF HINUM FRÁBÆRU BONDSTEC ÖRBYLGJUOFNUM OG GETUM ÞVÍ BOÐIÐ TAKMARKAÐ MAGN Á SÉRSTÖKU KJARAVERÐI. BT-101 EINN ALLRA FULLKOMNASTI OG HÆFASTI ÖRBYLGJUOFNINN SEM VÖL ER Á í DAG. 10 ORKUSTIG, ELDUNARPRÓGRÖM, 28 LÍTRA INNANMÁL, PRÓGRAMMAMINNI, SJÁLFVIRK AFFRYSTING, HITASTÝRÐ ELDUN, BARNALÆSING, MINNI FRAM í TÍMANN, HITAMÆLIR, SJÁLFVIRK UPPHITUN SEM HELDUR MATNUM Á RÉTTU HITASTIGI EINS LENGI OG MENNVIUA. NÁKVÆMUR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. RÉTT VERÐ 38.650,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 27.900,- BT-112 MJÖG FULLKOMINN OG ÖFLUGUR TÖLVUSTÝRÐUR ÖRBYLGJUOFN. 650 VATTA ELDUNARORKA, 32 LÍTRA INNANMÁL, 10 ORKUSTILLINGAR OG ELDUNARPRÓGRÖM. ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. RETT VERÐ 31.800,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 22.500,- RÉTT VERÐ 16.980,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 13.600,- BT-612 HINN SÍVINSÆLI FJÖLSKYLDUOFN. 500 VATTA ELDUNARORKA 18 LÍTRA INNANMÁL, AFFRYSTING, SNÚNINGSDISKUR OG AÐ SJÁLFSÖGÐU FYLGIR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.