Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1989 9 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. KARATE SANKU-DO-KAI Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna hefjast í Arseli í Árbæ 27. febrúar. Kenntverður mánudaga og miðvikudaga frá kl. 19.00-22.00 og laugardaga frá kl. 13.00-16.00. Karate fyrirkonur, karla, unglinga og börn. Þjálfari er V. Carrasco, 1 DAN. Innritun á staðnum. Upplýsingar í síma 77593 eftir kl. 19.00. KARATEDEILD FYLKIS Sœnsku Cylinda þvottavélamar hafafengidfrábcera dóma í neytendaprófum á kröfuhördustu mörkuðum Evróþu. Þúgeturvalið umframhlaðnareða topphlaðnarCylinda vélar. Þœrtopp- hlöðnu spara gólfpláss ogekki þarf að bogra við þvottin Cylinda nafnið er tryggingfyrir fyrsta flokhs vöru ogsannhallaðri maraþonendingu. Þegaradeitis þab besta er iiógu gott TAUÞURRKARAR /FOniX HÁTÚNI6A SÍMI (91)24420 Nytjaskógar Bragi Gunnlaugsson bóndi á Setbergi segir meðal annars í grein sinni í Austræ „Sú búgrein sem litt hefur borið á góma í öllu nmtali undanfiarinna ára nm Iiýjar búgreinar og atvinnuuppbyggingu í sveitum er nytjaskóg- rœkt — timburskógrœkt Fram undir þetta hafa þeir, sem á slíkt hafit minnst, verið álitnir stórskrftnir eða létt ruglaðir. Síðustu 6-10 árin hafii þó augu manna opnast meir og meir fyr- ir því að nytjaskógrækt hér á Héraði er hvorld hugarórar eða draumór- ar — hún er raunhæfiir möguleiki, heillaráð, sem lyft gseti Fljótsdalshéraði upp úr þeirri vök sem það verst nú í, i atvinnu- og byggðalegu tillití. Við stöndum nú á þeim tímamótuin að riðan er langt komin að útrýma ölhim okkar Qárstofini og mun trúlega Ijúka þvi á næstu árum. Nær §ár- laust er 'austan Lagar- fljóts, frá Héraðsflóa að Fljótsdal, að Skriðdal undanskildum. Meir en helmingur Tungufjár er fallinn. í Fellum og Fljótsdal feflur hver bær- inn á fietur öðrum. Trú- lega verður að fiarga öllu fé í þessum hreppum inn- an tfðar. Að afloknu 2-3ja ára fjárleyai horfia marg- ir bændur til þess með ugg f bijósti að taka fé aftur, af mörgum ástæð- um, og gera það ekki f þeim mæU sem var, séu aðrir atvinnumöguleikar fyrir hendi. Þvf er nú lag, til búháttabreytinga f lágsveitum FQótsdals- héraðs úr sauðfé f nytja- skóg. Lag sem stendur en varir ekld lengi og kemur ekki aftur f náinni framtfð. Ég tel að við bændur f framangreind- um sveitum eigum að taka þessu lagi tveim höndum og sameinast um að taka lönd okkar f meira eða minna mæU Héraðsskógur í blaðinu Austra, sem kom út í lok jan- úar, birtist grein eftir Braga Gunnlaugs- son bónda á Setbergi, sem ber yfirskrift- ina: Héraðsskógur — hugarórar eða heillaráð. Segir meðal annars frá því í greininni, að 3. maí 1988 hafi verið stofn- að Félag skógarbænda á Héraði með þátttöku 60-70 bænda og annarra jarð- eigenda. Hefur stjórn félagsins safnað landloforðum frá jarðeigendum, sem hafa boðið fram rúmlega 14 þúsund hekt- ara lands undir skóg og meira er í vænd- um. Þá eru bændur tilbúnir að láta af hendi 2000 ærgildi í sauðfé ef á móti kemur tilsvarandi vinna við skóg. í Stak- steinum er vitnað í grein Braga Gunn- laugssonar. undir ræktun nytja- skóga, sem f fyllingu Hmflim mundi klæða Hér- að milU Qalla, svo sem áður var, upp f 2-300 m hæð yfir sjó. Skilyrði fyrir því að það megi gerast er-. 1. PóUtfskur vilji. 2. Verðtrygg árleg opinber Qármögnun næstu 20-26 ár a.m.k. sem kosti allar fram- kvæmdir. 3. Órofit samstaða allra bænda og jarðeig- enda á Héraði.“ Rökinfyrir nytjaskóg- rækt Bragi Guðmundsson heldur áfram: „En hvaða vit er f að leggja 100 milfjónir á ári f 20 ár í hrfslubúskap á Heráði? spyr nú eflaust einhver. Ég spyr á móti — hvaða vit er í að borga útlendingum þessa pen- inga fyrir að éta kjiitiö okkar? Þar koma þeir aldrei Islandi eða bomum og óboroum kynslóðum að gagni, sem þeir gera f nytjaskógi. Helstu rök mfn fyrir að nytjaskóg- rækt á Héraði sé heilla- ráð eru þessi: 1. 100 milfj. kr. árlegt firamlag til nytjaskóg- ræktar hér á Héraði myndi veita aum.k. 100 ársatvinnutældfieri úti f skógi og ca. 150 önnur atvinnutækifieri f ýmis konar þjónustu við skóg- arstarfimenn og þeirra fólk. Ef við reiknum með 4ra manna vfsitöluQöl- skyldu á hvert atv.tæki- fieri væru það 1000 manns sem hefðu lffiframfieri sitt af skóg- ræktínni. Atvinnuöryggi væri fengið og jörðin hættí að skrfða undan fótum okkar f þeim efh- um. \msm 2. Eftir ca. 16-20 ár þarf að grisja nýmerkur séu settar 4 þús. plöntur á ha. Grisjunin mun skila tekjum upp f kostnað. Grisjun og hirðing þess skóglendis sem fyrir er á Héraði er nauðsynleg og mun geta skilað ein- hveijum tekjum. 3. Skógrækt rfkisins á HaUormsstað hefur sann- að svo ekki verður um villst að ræktun lerki- skóga á Héraði er raun- hæfur kostur þegar til lengri tíma er Utíð. Gróð- ursetning Guttormslund- ar árið 1938 var upphaf þessa ævintýris. Fram- haldið var frekari lerid- ræktun f HaUormsstaða- skógi svo og nýmarka f Fljótsdal og f löndum Freyshóla, Mjóaness og Strandar á VöUum ... 4. HaUormsstaður er f dag mesta stórbýU á ís- landi. Þessi jörð, sem mundi veita ca. 1,5 at- vinnutækifieri, ef búið væri á henni vfsitölubúi með sauðfé, veitír f dag, að sögn Jóns Loftssonar, [skógarvarðar f HaU- ormsstað] 20 atvinnu- tækifæri, sem skógurinn borgar með afurðum SÍnum að nndnTiHlfilimii 1,5 milfj. kr. sem rfldð veitír þangað af 80 m.kr. fjárveitingu til skógrækt- ar f landinu f heild. Auk þess segir Jón að skóginn vantí 20 atvinnutækifæri til þess að hirðingu skóg- arins sé fiillnægt. 5. Fjjótsdalshérað, einkum fyrir ofin Eiða, er tvfmælalaust einn bestí bletturinn á landinu, ef ekki sá allra bestí, til skógræktar. Hér hafa staðið stórskógar fyrrum, það Hnnnnr sag- an, og menjar um þá_ Ef aldrei er byijað þá skeður ekkert — ef byij- að er nú þá geta staðið hér 7 miUj. rúmmetrar af tímbri á 20 þús. hekt- urum eftir 50-70 ár. Hvers virði eru þeir? E.t.v. eiga íslendingar eftir að verða sjálfiim sér nógir um timburfram- leiðslu?"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.