Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 3 A 645 Við í Veitingahöllinni fylgjumst grannt með óskum viðskiptavina okkar og breytingum á matarvenjum og lögum okkur að þeim. Nú stígum við skrefið til fulls og bjóðum okkar vinsælu og gómsætu hlaðborð alla virka daga á sannkölluðu hversdagsverði og svo sælkeraveislur föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Auðvitað að ógleymdu kaffihlaðborðinu okkar á sunnudögum. HLAÐBORÐ í hádeginu alla virka daga fyrir vinnandi fólk og aðra gesti, á aðeins kr. 645,- Hér finna allir eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þeir eru miklir matmenn og þurftarfrek- ir eða neyslugrannir að passa línumar: 3 TEGUNDIR AF RJÚKANDI SÚPUM, BRAUÐBAR MEÐ ÚRVALI AF LUNGA- MJÚKUM NÝBÖKUÐUM BRAUÐUM, FRÁBÆR SÍFERSKUR SALATBAR, SÍLD- ARRÉTTIR, ÁLEGGSBORÐ, HEITIR RÉTTIR, 5 TEGUNDIR AF JÓGÚRT, ÁVAXTAKARFA, SALÖT OG EITT OG ANNAÐ LÉTT, LJÚFFENGT OG LAGG- OTT. fostudags-, laugardags- og sunnudagskvöld áaðeinskr. 1.190,- Sannkölluð sælkeraveisla með 15 heitum, köldum, gimilegum og gómsætum réttum og eitthvað nýtt um hverja helgi. Böm innan 8 ára aldurs fá ókeypis hamborgara eða heitar samlokur, þannig að matarútgjöld fjölskyldunnar em í lág- marki. Með matnum bjóðast íjölbreytt drykkjarföng. HÚSIVERSLUNARINNAR SÍMAR 33272-30400 m í,': SUNNUDAGSINS Aldrei glæsilegra í bráðum 7 ár hefur verið stöðugur straumur fólks í kaffihlaðborðið okkar sem svignar undan kræsingum frá klukk- an 15 alla sunnudaga. ÞAR ER AÐ FINNA HNALLÞÓRUR, SNITTUR, HEITA BRAUÐRÉTTI, BRAUÐTERT- UR OG ALLSKONAR GÓÐGÆTI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.