Morgunblaðið - 08.03.1989, Síða 7

Morgunblaðið - 08.03.1989, Síða 7
7 MORGUNBLÁÐIÐ MÍÐVlkÚDAGÍJR 8. MARZ 1989 „Gullaugað“ selt á 170 milljómr kr. Sölufélagið vill sameina sölufyrirtæki garðyrlgu- og kartöflubænda undir eitt þak STJÓRNIR Sölufélags garðyrkjumanna og Sambands íslenskra matjurtaframleiðenda hafa staðfest samkomulag sem gert hefur verið á milli stjórnenda félaganna um kaup Sölufélagsins á hús- eignum SÍM við Siðumúla. Grænmetisverslun landbúnaðarins átti áður þessar húseignir en nú bænda, Ágæti hf., þar til húsa ás ið er um 170 milljónir kr. Samband íslenskra matjurta- framleiðenda, sem áður rak dreif- ingarfyrirtækið Ágæti, er með greiðslustöðvun og hefur því ekki verið gengið frá kaupsamningi, að sögn Árna Vilhjálmssonar lög- manns sambandsins. Á húseignun- um hvíla veðskuldir og íjárnám að upphæð 160 milljónir kr. og sagðist Ámi ekki vera búinn að átta sig á því hvort sala húseignanna dygði til að félagið ætti fyrir skuldum. Brunatjón á Réttarhálsi 188 milljónir LOGÐ hefur verið fram í borgar- ráði greinargerð dómkvaddra matsmanna vegna brunans við Réttarháls og er tjón á húsunum metið á 188 milljónir króna. Er það talsvert lægri upphæð en áætluð var fyrst eftir brunann. Að sögn Gunnars Eydal skrif- stofustjóra borgarstjómar, kemur í hlut endurtryggingarinnar að greiða 150 milljónir af upphæðinni en Húsatrygging Reykjavíkur greiðir það sem á vantar. r dreifingarfyrirtæki kartöflu- mt fleiri fyrirtækjum. Söluverð- Hrafn Sigurðsson framkvæmda- stjóri Sölufélags garðyrkjumanna segir að innan Sölufélagsins sé áhugi fyrir því að í þessu húsi starfi saman sölufyrirtæki garðyrkju- og kartöflubænda, en ekki sé vitað hvofy öll fyrirtækin hafi áhuga á því. Ágæti hf. leigir nú aðstöðu í húsinu og dreifir auk þess fyrir Þykkvabæjarkartöflur hf. Blóma- heildsalan hf. er þar einnig leigj- andi. Þá er Blómamiðstöðin í hús- næðisvanda um þessar mundir vegna bmnans að Réttarhálsi á dögunum. Hrafn sagði stefnt að því að uppboðsmarkaður Sölufélagsins tæki til starfa í húsinu 1. maí, heild- söludeildin í júlí og rekstrarvörusal- an í haust. Hann sagði að vegna fram- kvæmda við Bústaðaveginn hefði verið svo þrengt að starfsemi Sölu- félagsins við Skógarhlíð að nauð- synlegt hefði verið að kaupa eða leigja annað húsnæði. Fyrirtækið á lóð í Mjóddinni í Breiðholti og sagði Hrafn að ekki hefði verið ákveðið hvað gert yrði þar. Um aðstöðu Sölufélagsins til að kaupa þessar eignir sagði Hrafn að félagið stæði mjög vel, þrátt fyrir erfiðan rekstur á síðasta ári. Hann sagði að félagið myndi selja húseign sfna við Skóg- arhlíð og hluta húseignanna við Síðumúla ef það væri hagkvæmt. Bunaðarþmg: Stuðningnr við stofiiun leiðbeiningamiðstöðva Tillög’ur um breytingar á búnaðarþingi hlaut ekki undirtektir og dregnar til baka Á BÚNAÐARÞINGI var í gær ákveðið að kjósa þriggja manna nefhd til þess að gera fullmótað- ar tillögur um nokkra þætti leið- beiningaþjónustunnar sem um var Qallað í skýrslu stjórnskip- aðrar nefhdar. Meðal annars er Hrísey SF: Olíuleiðsla stíflaðist STÍFLA í olíuleiðslu var orsök vélarbilunarinnar í vélbátnum Hrísey SF, sem lenti í vandræð- um á mánudagskvöldið rétt utan við Hvanney við innsiglinguna í HornarQarðarós. Hrísey SF var að koma úr neta- róðri um kvöldmatarleytið, þegar aðalvél skipsins stöðvaðist, en níu menn voru um borð í skipinu, sem rak hratt í áttina að Hvanney. Nærstadd skip komu Hrísey þegar til aðstoðar, og tókst fljótlega að festa í hana línu frá Lyngey SF, en sú lína slitnaði. Þegar Hrísey var um 50 metra frá landi tókst síðan að skjóta til hennar línu frá Akurey SF, sem dró hana til hafn- ar. Að sögn Sigfúsar Harðarsonar hafnsögumanns í Höfn braut mjög yfir Hrísey þegar hún var kominn nærri landi, en óverulegt tjón hlaust þó af því. Hrísey SF hélt á veiðar á ný í gær eftir að gert hafði verið við vélarbilunina. gert ráð fyrir myndun leiðbein- •ingamiðstöðva sem eitt eða fleiri búnaðarsambönd stæðu að. Til- laga meirihluta allsheijarnefiid- ar búnaðarþings um að nefiidin athugi einnig breytta skipan bún- aðarþings hlaut ekki undirtektir og var dregin til baka. í samþykkt búnaðarþings er lagt til að í fyrstu verði leiðbeiningamið- stöðvamar þijár: Á Selfossi fyrir Suðurland og Austur-Skaftafells- sýslu. í Borgarnesi fyrir Vesturland og Vestfírði. Á Akureyri fyrir Norð- urland, Austurland og Strandir. Á þessu ári verði ráðinn einn maður að hverri þessara miðstöðva til þess að koma í framkvæmd og skipu- leggja sem almennast bændabók- hald. Stefnt verði að því að full- manna þessar stöðvar á árunum 1990—1995, meðal annars með því að flytja stöður frá landbúnaðar- stofnunum í Reykjavík (RALA, Búnaðarfélag íslands, Veiðimála- stofnun, Skógrækt ríkisins og fleiri). I tillögu meirihluta allsheijar- nefndar sem dregin var til baka er það nefnt að búnaðarþing gæti til dæmis verið skipað formönnum búnaðarsambandanna, tveimur sameiginlegum fulltrúum búgreina- félaganna og fulltrúum ýmissa landbúnaðarsamtaka og stofnana, svo sem Stéttarsambands, RALA, Framleiðnisjóðs, Búnaðarfélags ís- lands og samtökum afurðastöðva. Fulltrúar á búnaðarþingi yrðu sam- kvæmt þessari tillögu 27, þar af 16 frá búnaðarsamböndunum, en nú eru búnaðarþingsfulltrúarnir 25, allir frá búnaðarsamböndunum. Sumt eru húsgögn sem hafa hnjaskast í flutningi - annað eitthvað lítið eitt útlitsgallað - og einnig hús- gögn sem elckert er að. KOMDIISTRAX í DAG - ÞAÐ B0R6AR SI6! seljum við með afslætti, SOFASETT RÚM KLÆÐAS SÓFABO ELD FAR BORÐ FLEIRA OG FLEIRA 30-50% AFSLÁTTUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.