Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 » 25 Létthlaðborð í V eitingahöllinni Veitingahöllin býður við- skiptavinum sínum nú upp á létt- hlaðborð í hádeginu og á kvöld- in alla virka daga. Að sögn Jóhannesar Stefánsson- ar, veitingastjóra, er þetta gert til að bregðast við breyttum matar- venjum og óskum viðskiptavina um létt mataræði við vægu verði. Dag- lega er boðið upp á þijár súpur, fjölbreyttan brauð- og salatbar, áleggsbakka, jógúrt, ávexti og sal- öt, síldarrétti og ýmislegt annað. Áhersla er lögð á að breyta dag- lega um rétti á hlaðborðinu. Létthlaðborðið í Vetingahöllinni. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 7. mars. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 43,00 30,00 41,45 14,230 589.838 Þorskur(ósL) 44,00 43,00 44,05 15,761 694.272 Smáþorskur 18,00 18,00 i8;oo 0,183 3.294 Ýsa 72,00 54,00 65,81 1,978 77.575 Ýsafósl.) 62,00 60,00 61,78 0,673 91.038 Smáýsa(ósL) 15,00 15,00 15,00 0,035 533 Karfi 26,00 24,50 24,92 17,726 441.787 Ufsi 19,00 19,00 19,00 3,627 68.925 Steinbítur 25,00 20,00 20,56 1,571 32.295 Koli 60,00 55,00 55,30 0,241 13.355 Langa 27,00 27,00 27,00 0,690 18.652 Lúða 320,00' 280,00 294,78 0,254 74.992 Samtals 36,97 56,974 2.106.556 Selt var aöallega úr Víði HF, Oddeyrinni EA, Stakkavík ÁR og Sölva Bjarnasyni BA. I dag verða m.a. seld 60 tonn af þorski, 20 tonn af ufsa, 20 tonn af karfa, 15 tonn af ýsu, 3 tonn af steinbít, 0,5 tonn af blálöngu og óákveðið magn af lúðu og gotu úr Otri HF, óákveðið magn, aðallega af ýsu og keilu, úr Ljósfara HF og óákveðiö magn af bl. afla úr Stakkavík ÁR. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 43,00 30,00 41,80 7,014 293.188 Þorsk(ósl.l.bL) 30,00 30,00 30,00 0,045 1.350 Ýsa 35,00 26,00 34,70 0,680 23.614 Ýsa(ósL) 59,00 59,00 59,00 0,352 20.768 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,346 5.190 Steinbítur 28,00 20,00 26,27 4,091 107.462 Langa 22,00 22,00 22,00 0,210 4.620 Rauðmagi 93,00 73,00 79,65 0,553 44.047 Hrogn 150,00 150,00 150,00 0,153 22.950 Samtals 38,92 13,444 523.189 Selt var úr Þresti BA og frá Heimaskaga. ( dag verða meöal annars seld 60 tonn af karfa og 40 tonn af ufsa úr Aðalvík KE og óákveöið magn úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 54,00 26,00 40,29 32,794 1.321.377 Ýsa 72,00 30,00 61,00 6,721 410.000 Ufsi 21,00 11,00 15,97 1,962 31.332 Karfi 24,00 15,00 22,88 1,551 35.493 Steinbítur 15,00 6,00 6,95 0,565 3.925 Langa 25,50 24,00 24,71 0,950 23.475 Keila 17,00 14,00 14,91 4,470 66.630 Skarkoli 43,00 43,00 43,00 0,120 5.160 Háfur 7,00 7,00 7,00 0,080 560 Svartfugl 40,00 40,00 40,00 0,200 8.000 Skata 81,00 76,00 77,95 0,820 63.920 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,023 4.194 Hrogn 141,00 141,00 141,00 0,104 14.664 Samtals 39,76 50,429 2.005.080 Selt var aöallega úr Eldeyjar-Boða GK og Hraunsvík GK. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Stúlkumar sem taka þátt í úrslitakeppninni á Hótel Örk. Frá vinstri: Margrét Birgisdóttir 18 ára, Selfossi, Heiðrún Perla Heiðarsdóttir 18 ára, Hveragerði, Aníta Jónsdóttir 19 ára Selfossi, Hugrún Inga Ingimundardóttir 18 ára, Rangárvallasýslu og Guðlaug Ólafsdóttir 17 ára, Vestmannaeyjum. Fegurðarsamkeppni Suðurlands: Fimm stúlkur Selfossi. FIMM stúlkur keppa til úrslita i sýning verður og hárgreiðslusýning Fegurðarsamkeppni Suðurlands auk óvæntra uppákoma. Öll atriðin að kvöldi 11. mars á Hótel Örk. þetta kvöld verða í höndum ungs Sérstök skemmtidagskrá verður fólks. Áður en skemmtidagskráin þetta kvöld á Örkinni. Hljómsveitin hefst verður gestum boðið upp á 7und mun leika fyrir dansi, tfsku- þríréttaðan mat. Heiður Ósk Helga- í úrslit dóttir mun eiga heiðurinn af förðun stúlknanna og notar til þess Ar- bonne-snyrtivörur. Hárgreiðslu- stofa Önnu á Selfossi mun annast hárgreiðslu. —Sig. Jóns. Veruleg rekstrarvandræði Þjóðviljans: Ekki grundvöllur fyrir blaðið eins og það er nú - segir Úlfar Þormóðsson formaður Útgáfíirfélags Þjóðviljans - Fundur 1 kvöld um stöðuna STJÓRN Útgáfúfélags Þjóðviljans og Framkvæmdasfjóm Al- þýðubandalagsins Qalla á fúndi í kvöld um fjárhagsstöðu Þjóðvilj- ans, sem er mjög slæm. Nema skuldir blaðsins nú um 80 miiyón- um króna. Nefiid, sem endurskoðaði rekstur blaðsins, hefúr skil- að skýrslu, þar sem lagt er til að gagngerar breytingar verði gerðar á rekstri blaðsins fyrr en síðar. Hefúr m.a. verið rætt um að minnka blaðið, sem nú er 12 síður að jafnaði, og einnig hefúr verið rætt um sameiningu Þjóðviljans, Alþýðublaðsins og Tímans. Þessi blöð eiga sameiginlega Blaðaprent, sem einnig er í mikliim Qárhagserfíðleikum Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins tapaði Þjóðviljinn um 13 milljónum króna á síðasta ári. Hefur mikill skuldahali, sem að miklu leyti má rekja til ársins 1978, gert rekstur blaðsins erfíð- ari, og þannig var fjármagns- kostnaður blaðsins um 10 milljón- ir á síðasta ári, en annað rekstr- artap nam um 3 milljónum. Alls nema skuldir blaðsins um 80 millj- ónum króna. Helgi Guðmundsson formaður endurskoðunamefndar Þjóðvilj- ans vildi ekkert láta tjá sig um niðurstöður nefndarinnar, en sagði að þær yrðu ræddar á fund- um næstu daga. Úlfar Þormóðs- son formaður Útgáfufélags Þjóð- viljans sagðist heldur ekki vilja tjá sig um skýrsluna né rekstrar- tölur, en sagði þó ljóst, að gera yrði gagngerar breytingar á blað- inu ef það ætti að koma út áfram. „Grundvöllurinn fyrir blaðið eins og það er í dag, kraftlítið og máttvana, er ekki til staðar, en ef blaðið fengi kraft og mátt, væri sannarlega þörf fyrir slíkt blað,“ sagði Úifar. — Ertu þá að tala um að bæði þurfi að skipta um menn og hreinsa út'skuldirnar? „Ég er að tala um þesslags blað, sem fólk vill kaupa, þarf að kaupa og verður að kaupa, ef að það aetlar að fylgjast með. Þannig blað er Þjóðviljinn ekki í dag, og ég held að ástæðan fyrir því sé ekki skuldir; þetta er spuming um handbragð og talfæri." — Hefur ekki erfið fjárhags- staða fyrirtækja tilhneygingu til að draga úr starfsfólki? „Svo sannarlega í mörgum til- vikum, en aðra magnar hún upp, og það er það sem erfíð staða Þjóðviijans undangengin 40 ár hefur gert þangað til núna,“ sagði Úlfar. Þegar Úlfar var spurður álits sameiningu Blaðaprentsblaðanna, sagðist hann ekki geta séð að Þjóðviljinn sem slíkur væri inni í þeirri umræðu. „Sameinaðir fram- sóknarmenn landsins gætu svo- sem gefíð út eitthvað blað, sem getur hugsanlega þjónað þeirra lund að einhveiju leyti. Þetta er hugmynd sem skotið hefur upp kollinum undangenginn áratug, en mín skoðun er sú, að slíkt blað sömu aðila og eiga og reka Blaða- prent sé andvana fædd hugmynd. Menn þurfa aðeins að líta á Blaða- prent sjálft, sem á sínum tíma var óskafyrirtæki prentiðnaðarins, og þessir aðilar hafa klúðrað því og gert það að næstum ömurleika fyrirtæki. Ef þessir sömu aðilar ætla að fara að gefa út blað, sem er mun viðkvæmari rekstrarein- ing, þá getur það blað aldrei orð- ið annað en óskapnaður, sam- kvæmt þessari reynslu," sagði Úlfar. Útgáfustjómin hefur m.a. ósk- að eftir því að fá blaðstyrk þann sem Alþingi úthlutar þingflokk- um, óskiptan í rekstur blaðsins. í hlut Alþýðubandalagsins koma í ár rúmar tíu miiljónir. Fram- kvæmdastjóm Alþýðublaðsins hefur ekki tekið afstöðu til þessar- ar óskar enn, að sögn Siguijóns Péturssonar formanns fram- kvæmdastjómarinnar, en þetta mál verður rætt á fundinum í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.