Morgunblaðið - 08.03.1989, Síða 39

Morgunblaðið - 08.03.1989, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 39 HVER MAN EKKI EFTIR HINNI FRÁBÆRU GRÍN- MYND „CADDYSHACK". NÚ ER FRAMHALDH) KOMIÐ „CADDYSHACK II" OG ÞAÐ ER NÓG AÐ GERA HJÁ KYLFUSVEINIJM RÍKA FÓLKSINS SEM keppast við að gera þeim til hæfis. Skelltu þér á grmmyndina „Caddyshack II" Aðalhlutverk: Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Framl.: Jon Peters, Peter Guber. Leikstj.: Alan Arkush. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KOKKTEILL TOPPMYNDIN KOKKTEILL ER EIN ALVINSÆLASTA MYNDIN ALLS STAÐAR UM ÞESSAR MUNDIR, ENDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRUISE OG BRYAN BROWN HÉR f ESSINU SÍNU. Aðalhl.: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. j HINN STORKOSTLEGI „MOONWALKER" HICH.AEL ,'ACKSOH MconwalkeR Sýnd kl. 5. HINIR AÐKOMNU Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 Ara. HVER SKELLTISKULDINNIÁ KALLA KANINU? ípá&wr IWIBHEIU Sýnd kl. 5,7 og 9. ENDURKOMAN „POLTERGEISTIir Sýnd kl. 11. BönnuA Innan 18 ára. SASTORI Stórkostleg gamanmynd með Tom Hanks í aðalhlutverki. Sýnd kl.5,7,9og11. Frumsýnir grínmyndina: KYLFUSVEINNINNII The Shack is Back! QdduóJusckTT ^ Hom« of tha rlch *nd lutoiass. Bhdið sem þú vaknar við! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 KOBBI SNÝR AFTURI Ný, æðimögnuð spennumynd. Mynd, sem hvar- vetna hefur vakið gíjfurlega athygli. Geðveikur morðingi leikur lausum hala í Los Angeles. Að- ferðir hans minna á aðferðir „Jack the Ripper", hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby Boom). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð Innan 14 ára. JÁRNGRESIÐ wsmm. ŒEP „Betri leikur sjaldséður." ★ ★ ★1/2 AI. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10. - Bönnuö innan 16 ára. ★ ★ ★ MBL. — MILAGRO Stórskemmtileg gaman- mynd sem leikstýrt er af hin- um vinsæla leikara ROBERT REDFORD. Sýnd í C-sal 4.50,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. jíitr?í ÞJÓÐLEIKHUSID ÓVITAR BARNALEIKRTT cftir Guðrúnn Helgadóttur. Ath.: Sýningar nm helgax hefjast kL tvö eftir hádegil Laugardag kl. 14.00. Oppaelt. Sunnudag kl. 14.00. Oppaelt. Laugard. 18/3 kl. 14.00. Oppaelt. Sunnud. 19/3 kl. 14.00. Oppwlt. Sunnud. 2/4 kl. 14.00. Oppaelt. Miðvikud. 5/4 kl. 16.00. Laug. 8/4 kl. 14.00. örfí ueti lans. Sun. 9/4 kl. 14.00. örfí aæti lana. Laugard. 15/4 kL 14.00. Sunnud. 16/4 kl. 14.00. Leikrit eftir Chriatopher Hampton byggt á skáldsögunni Lca liaiaons dangerenaea eftir Lacloa. 7. aýn. laugardag kl. 20.00. 8. aýn. miðv. 15/3 kl. 20.00. 9. aýn. föstud. 17/3. Kortageatir ath.: Þeaai aýning kemnr í atað liatdana í fcbrnar. EmI samkort I HL1 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. Frumaýn. föstudag kl. 20.00. 2. sýn. sunnudag kl. 20.00. 3. sýn. fimmtud. 16/3. 4. sýn. laugard. 18/3. 5. sýn. þriðjud. 21/3. 6. sýn. miðvikud. 29/3. geataleiknr frá Lnndúnnm Styrktaraðilar: laadalaald islmda. Scandinavian Bank. Föst. 31/3 kl. 20.00. Uppaelt. Laug. 1/4 kl. 20.00. Dppaelt. fiROIfR nýtt lcikrit eftir Volgeir Skagfjörð. Föstudag Id. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miðaaala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.30 þegar sýnt er á Litla sviðinu. Simapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Simi i miðasölu er 11200. IpiUimlijallirinn er npinn öll cýning- arkvöld frá kl. 18.00. LeUchnaveiaU Þjóðleikhnaaina: Máltíð og miði á gjafverði. FENJAFÓLKIÐ Leikstjóri: Andrei Konchnlovsky. BARBARA HERSEY - JILL CLAYBURGH. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.16. — Bönnuö innan 16 ára. FRUMSÝNIR: ELDHÚSSTRÁKURINN SPENNANDI OG RAUNSÖNN MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF. Edwin Mnhindas, Bob Peck, PhilXis Logan. Leikstjóri: Harry Hook. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. TVEGGJA ALDA AIMÆLIFRÖNSKD BYLTINGARINNAR 3 FRANSKIR KVIKMYNDADAGAR 5.-10. MARS. ri SAKLEYSIÐ UPPMÁLAÐ EN TOUTE INNOCENCE með M. Serrsault — S. Flon. Leikstjóri: A. Jessua. Sýnd kl.9. ASTIPARIS UN AMOR A PARIS Catherine Wilkening, Karim Allaoui. Leiks.: Merzak Allouache. Sýndkl. 11.15. STEFNUMOT VK) DAUÐANN eftir sögu Agöthu Christie. með Peter Ustinov. Sýnd kl. 5 og 7. GESTAB0Ð BABETTU SEPTEMBER Sýndkl.7og9. Lcikstjóri: Woody Allen. Sýnd 6,11.16. IDULARGERVI Sýnd 6,7,9,11.16. Söftrnn Móður Teresu ’88 Samverkamenn móður Teresu á íslandi er lítill hópur manna sem hefur samvinnu við annan litinn hóp, Vini Indlands, um að taka á móti gjöfum og áheitum til starfs móður Teresu og systra hennar um víða veröld. Það fé sem þannig safnast er lagt inn á sparisjóðsreikn- ing hér og þegar það mikið hefur safnast að nægi fyrir 1.000,- sterlingspundum, er þeirri upphæð skipt og tékki sendur til aðalstöðva systr- anna í Róm. Þaðan er því svo miðlað þannig sem þörfín er mest hveiju sinni. Fleiri og stærri gjafir hafa borist á síðastliðnu ári, 1988, en nokkru sinni fyrr, eða sam- tals kr. 363.831,95. Frá fyrra ári voru til á sparisjóðsreikn- ingum kr. 49.513,56 og við þetta tvennt bættust vextir, kr. 7.409,70, svo að alls verða þetta kr. 420.755,21. þ.e. 5.000,- sterlingspund voru send til systranna í Róm, and- virði í íslenskum krónum 391.312,- og voru þá eftir á reikningnum kr. 29.443,21 um sl. áramót. Peningagjafír berast okkur með ýmsum hætti, t.d. inn á ávísanareikning nr. 3544 í Útvegsbankanum, aðalbanka í Reykjavík, inn á gíróreikning Söfnunar móður Teresu nr. 23900 — 3, inná almenna sparisjóðsbók nr. 146.039 í Landsbanka íslands, aðal- banka í Reykjavík, o.s. frv. Samverkamenn móður Ter- esu hér á landi þakka öllum gefendum innilega fyrir lið- veisluna. Af þessu fé fer eng- inn eyrir í kostnað, nema bankakostnað við yfirfærslu peninganna, allt annað rennur tiil líknarstarfa móður Teresu og systranna hennar. - Torfi Ólafeson. Borgarnes: Fundur umSÍS VERKALÝÐSFÉLAG Borgarness og Neytendafé- lag Borgarfiarðar gangast á fimmtudag fyrir fundi með yfirskriftinni: Er sam- vinnuhreyfingin betri kost- ur fyrir neytendur en aðr- ir? Fundurinn hefst á Hótel Borgamesi kl. 20.30. Frum- mælendur eru Guðjón B. Ólafsson forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga, Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasam- bands íslands, Jónína Þor- grímsdóttir húsmóðir, Ytri- Tungu, Staðarsveit, og Vil- hjálmur Egilsson fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs íslands. Að loknum fram- söguerindum verður opnað fyrir fyrirspumir og fijálsar umræður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.