Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 15 Árangursrikt sam- starf við skólana Veigamesta viðfangsefnið er starfið í grunnskólunum. Það á sér langa sögu en farið var inn á nýjar brautir á skólaárinu 1975—1976 í samráði við fræðslu- og heilbrigðis- yfirvöld og upp frá því hefur þróast skipulegt samstarf um tóbaksvamir milli félagsins og skólanna í landinu. Það byggist fyrst og fremst á því að starfsmenn félagsins fara í skól- ana, ræða þar við nemendur, oftast í hveijum bekk fyrir sig, sýna þeim fræðslumyndir og afhenda þeim bæklinga, límmiða, veggspjöld og fleira sem þeir geta notað til að tjá afstöðu sína og hafa áhrif á aðra. Á höfuðborgarsvæðinu og víðar ná þessar heimsóknir til allra 5.-8. bekkja á hveiju ári í samræmi við sérstaka áætlun. Aðrir skólar fá ekki eins reglulegar heimsóknir. Samtals ná heimsóknimar ár hvert til um 13.000 nemenda í 80—90 skólum. Er það meira en þriðjungur allra gmnnskólanema í landinu. Félagið fylgist reglulega með ástandi tóbaksmála í skólum og veit- ir reyklausum bekkjum í grunnskól- um og framhaldsskólum viðurkenn- ingu. Kannanir sem gerðar hafa ver- ið á reykingum grunnskólanema I Reykjavík fjórða hvert ár frá og með 1974 benda eindregið til að forvama- starfið hafi borið vemlegan árangur. Kannanir í framhaldsskólum og með- al almennings benda til hins sama. Sex formenn frá upphafi Fyrsti formaður Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur var Niels Dungal prófessor (til 1952) en aðrir sem gegnt hafa formennsku í félaginu em læknamir Alfreð Gíslason (1952—1960), Bjami Bjamason (1960—66), Gunnlaugur Snædal (1966—1979), Tómas Á. Jónasson, (1979-1988) og Jón Þ. Hallgríms- son, núverandi formaður. Starfs- menn félagsins em nú 5 að tölu. Framkvæmdastjóri er Þorvarður Ömólfsson. (Frá Krabbameinsfélaginu.) Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Hamraborg — 2ja Höfum kaupanda aö 2ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Snorrabraut — 2ja 60 fm á 3. hæð. Aukaherb. í risi. End- urn. gler að hluta. Ekkert áhv. Laus samkomul. Hamraborg — 3ja 75 fm Ib. á 4. hæð. Suðursv. Sturta á baðl. Þvottah. á hæð. Sameign nýmál. utan sem innan. Lyklar á skrifst. Laus f mars. Ásbraut — 4ra 97 fm endaib. Mikið útsýni. Bílsk. Lítið áhv. Einkasala. Hlfðarhjalli 4ra-5 herb. Eigum eftir 11. og 2. áfanga fjórar 4ra herb. Ibúðir sem verða fokh. í april, .og eina 5 herb. sem er fokh. í dag. (b. afh. tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Eigum eftir bílsk. til ráðstöfunar. Kársnesbraut — sérh. 98 fm efrih. í tvfb. 3 svefnherb. Sérhiti. 40 fm bílsk. Stór suöurlóð. Daltún - parhús 250 fm hæð og r!$ 3-4 svefn- herb. Ljósar beykiinnr. í eldh. 60 fm bflsk. 40 fm vinnustofa innaf bllsk. Ýmsir skiptamögul. Hraunbraut - sérh. 120 fm neöri sérh. I tvíb. Endurn. eldh. og bað. Laus samkomul. Einkasala. Vesturbeer — einb. Erum með 2 glæsil. einbhús I Vesturbæ Kóp. 250-300 fm m. miklum mögul. Verð 10-12 millj. Bröndukvfsl — einb. 171 fm á einni haeð. 3-4 svefnherb., baö- herb. ekki fullfrág. Mikið útsýni. 54 fm bflsk. Verð 12,millj. Búagrund — Kjal. 240 fm elnbhús á elnni hæð, fokh. m. innb. tvöf. bflsk. Fallegt útsýni. Góö lóð. Iðnaöarhúsn. óskast Höfum kaupanda að iðnhúsn., allt að 2000 fm. EFasfoignasakin EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Sölumenn: Jóhann HallOánarson, hs. 72057 Vilhjélmur Einarsson. hs. 41190^^ Jón Eiriksson hdl. og . Runar Mogensen hdl. 0DYRASTA IAR ER MEÐ VER0LD TIL C0STA DEL S0L Á BENAL BEACH m 20-' Aðeins V €/ • t/ vf Vf ^ pr. mann m.v. 2 f stúdíóíbúð. Við fengum nokkrar viðbóta- íbúðir á þessu frábæra verði um páskana og seljum nú síðustu sætin í páskaferðina okkar til Costa del Sol 21. mars. Undan- farið hefur hitinn á Costa del Sol verið yfir 20 gráður og einstök veðurblíða. Þú kemst í sumarhita yfir páskana og missir aðeins úr 5 vinnudaga-. Með því að ferðast með fjölskylduna til Costa del Sol í maí eða júní getur þú notað fjölskylduafslátt- inn á Benal Beach og ferðin kostar allt að 34.400 kr. minna heldur en í ágúst. Verð kr. 24 viðbótasæti Siðustu sætin seldust upp í þessa vínsælu ferð á laugardaginn. Nú höfum við stækkað vélina til Spánar og bjóðum nú 24 viðbótarsæti. Verð aðeins kr. Sérstokur fararstjóri Ásdís Skúladóttir, leikstjóri pr. mann m.v. 2 í stúdíóíbúð Hjúkrunarfræóingur, Guðný Guðmundsdóttir AUSTURSTRÆTI 17.SIMI 91-622200 * Verð miðað við hjón m. 2 börn. HJA VEROLD FÆRÐU MEIRA FYRIR PENINGANA HiiiiíHimnuniiuií!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.