Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐH) MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 GARÐl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 2ja-3ja herb. Njálsgata. Einstaklíb. á 1. hæð í tvib. Einstakl. snyrtil. og vel umgengin íb. Sérinng. og hiti. Samþ. fb. Verð 2,3 millj. Ásvallagata. 2ja herb., 44,3 fm, íb. á 1. hæð í steinh. Laus. Bugðulækur. Vorum að fá í einkas. góða 2ja herb., samþ. kjib. Góður garður, góður staður. Verð 3,3 millj. Hamraborg. 2ja herb. fb. á 4. hæð. Laus strax. Efstihjalli. 3ja herb. íb. á efri hæð í lítilli blokk. Góð íb. á eftirsóttum stað. 25 fm ófrág. rými í kj. fylgir. Verð 4,9 millj. Hamraborg. 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 4,6 milij. Hafnarfjörður. 3ja herb., 85 fm ib. á jarðh. í tvíbhúsi. Góð íb. Talsv. endum. Bílskplata fyrir 34 fm bílsk. Verð 4,7 millj. Dúf nahólar. 3ja herb. falleg íb. á 4. hæð í háhýsi. Góð sameign. Verð 4,5 miilj. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð í blokk. Góð ib. á vinsælum staö. 4ra-6 herb. Fossvogur. Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á efstu hæð. Mikiö út- sýni. Suðursv. Stutt í alla þjónustu. Háaleitishverfi. 4ra herb. mjög góð íb. á efstu hæð í blokk. Ib. er rúmgóð stofa, 2-3 svefn- herb., rúmgott eldhús og fallegt baðherb. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. íb. á mjög góðum stað. Engjasel 4ra herb. endaíb. 102,4 fm á 1. hæð í blokk. íb. er stofa, 3 svefn- herb., sjónvarpshol, bað- herb. og þvherb. Bílgeymsla fylgir. Góð íb. Mikið útsýni. Safamýri. 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Sérl. vel umgengin íb. á fráb. stað. Gott útsýni. Verð 5,8 millj. Klapparstígur. Efri hæð og ris, alls 144,6 fm, I fjórbhúsi. Eign- in er í dag tvær íb. Kjörið tæki- færi fyrir þá sem vilja búa í mið- bænum. Hagst verð. Raðhús Álfhólsvegur. Raðh. sem er tvær hæðir og kj. Hæðirnar eru 5 herb. falleg ib. Kj. er ófrág. Verð 8,5 millj. Hlíðahjalli. Einb.-tvíb., sam- tals213fmaukbílsk. Selstfokh. Lóð fyrir einbhús. Til sölu 1039 fm lóð fyrír einbhús á góðum stað á Álftanesi. Verð 1450 þús. Annað Iðnaðarhús óskast. Höfum kaupanda að iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð og góðri að- stöðu utandyra. Æskileg stærð 1000-2000 fm. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. FASTEIG l\l ASALA Suðurlandsbraut 10 s.? 21870—é87808—á8787? Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Seljendur: Bráð- vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Verðmetum sam- dægurs. 2ja herb. NÝLENDUGATA V. 3,7 Nýstands. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í tvíb.- steinhúsi á hljóölátum stað í mið- borginni. Áhv. ca 1,0 millj. veðdeild. Laus strax. LEIRUBAKKI V. 3,1 Góð 47 fm 2ja herb. á 1. hæö. Sérinng. Ekkert áhv. ÞVERBREKKA V. 3,5 Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð. 600 þús. áhv. LANGHOLTSV. V. 2,5 2ja herb. kjíb. í tvíb. Ákv. sala. Laus strax. 3ja herb. UÓSVALLAGATA V. 4,8 Falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Ib. er nýstands. á fráb. staö í Vesturbænum. HRINGBRAUT V. 4,7 Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Allar innr. nýl. Herb. i kj. fylgir. Ekkert áhv. RAUÐARÁRSTÍGUR V. 4,0 Góð 3ja herb. íb. í risi. íb. er mikið endurnýjuð. UGLUHÓLAR V. 4,9 Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Nýtt parket á gólfum. Stórar sv. Mikið útsýni. HRINGBRAUT V. 5,8 Nýl. 90 fm stórglæsil. 3ja herb. íb. með sérinng. Parket á öllum gólfum ásamt bílskýli. MAVAHLfÐ V. 3,9 Góð 3ja herb. íb. I kj. Laus eftir sam- komul. Mlkið áhv. HRINGBRAUT V. 5,2 Stórglæsfl. 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll endurn. Auka herb. I kj. fylgir. MÁVAHLÍÐ V. 2,9 Lítil 3ja herb. risíb. íb. er ósamþ. Áhv. 1,7 millj. Laus strax. 4ra—6 herb. NORÐURÁS V. 7,9 Vorum aö fá í sölu gullfallega 136 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Hital. í plani. Lóð fullfrág. Áhv. 1,8 millj. LUNDARBREKKA V. 5,8 Góð 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Endaíb. Sérinng. af svölum. Niðri er sér frystihólf og kælir. Laus í maí. Sérhæðir SUÐURGATA HF. V. 9,8 Lúxus sérh. á 1. hæð, 160 fm, í nýl. húsi. Gólfefni eru marmari, parket, korkur og teppi. Gólf flísal. ( bílsk. Laus eftir 3 mán. KARFAVOGUR V. 7,2 Glæsil. 130 fm íb. í þríb. á 1. hæð ásamt 40 fm bflsk. SUÐURGATAHF. V. 8,8 160 fm sérh. á 1. hæð. íb. er ekki fullfrág. 22 fm bflsk. m. geymslurisi. Lítil íb. undir bílsk. fylgir. Áhv. 700 þús. veðdeild. Raðhús GRUNDARTANGI V. 5,3 Fallegt 65 fm endaraðh. Mögul. á stækkun. Ræktuð lóð. Laus e. samklagi. Einbýlishús GISTIHEIMILI Til sölu mjög vel staðsett gistiheimili. Nýstandsett. 13 herb. Tvö eldh. 4 bað- herb. Setustofa, þvottah. og bílsk. 850 fm lóð. Arðbær eign. Nánari uppl. á skrifst. ÁLFHÓLSVEGUR V. 10,2 Fallegt 160 fm timburhús á tveimur hæðum með 6 svefnherb. Stór ræktuð lóð ásamt 30 fm bílsk. AUSTURG. — KÓP. V. 9,0 Húsiö er byggt um 1964. Husiö er á tveimur hæðum samtals 213 fm ásamt bílsk. Á neðri hæö er innr. íb. m. sér- inng. Laust eftir samkomul. ERUM MEÐ MIKIÐ AF ÍBÚÐUM [ SMÍÐUM Hilmar Valdimarsson hs. 687225, i Sigmundur Böðvarsaon hdl., fl Ármann H. Bensdlktsson hs. 681982. Hringbraut - nálægt Háskólanum - laus Til sölu 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í fjórbýlis- húsi. íb. skiptist í stofu, 2 stór herb., barnaherb., eld- hús og baðherb. Bílskúr. íb. er laus til afhendingar nú þegar. Áhvílandi langtímalán ca 2,0 millj. Verð 5,3 millj. Nánari upplýsingar í síma 91-11003. Stjórn og varastjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur ásamt framkvæmdastjóra. Fremri röð frá vinstri: Erna Jónsdóttir, Sigriður K. Lister, Jón Þ. Hallgrímsson, formaður, Erla Einarsdóttir, ritari og Þorvarð- ur Ornólfsson framkvæmdastjóri. Aftari röð frá vinstri: Reynir T. Geirsson, Sveinn Magnússon, Baldvin Tryggvason, gjaldkeri, Páll Gísla- son, varaform., Þórarinn Sveinsson og Olafúr Haraldsson. 40 ára aftnæli Krabba- meinsfélags Reykjavíkur Krabbameinsfélag Reykjavíkur, elsta krabbameinsfélag á landinu, er fjörutíu ára í dag, stofnað 8. mars 1949. Af tilefni afmælisins efnir fé- lagið nú til átaks í fjölgun félaga. Þeir eru nú rúmlega 1.300 en mark- miðið er að tvöfalda þann fjölda á næstu vikum. Félagsmenn eru beðn- ir um að taka þátt í þessu átaki og fá í því skyni senda sérstaka söfnunar- lista. Auk þess verða listar látnir liggja frammi á ýmsum stöðum. Eins og skýrt er frá í annarri frétt hefur stjóm félagsins ákveðið að minnast afmælisins með því að styrkja á þessu ári aðstandendur Mótmæla ofsóknum gegn Vac- lav Havel Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á stjórnarfúndi Rithöf- undasambands íslands nýlega: Stjóm Rithöfundasambands ís- lands mótmælir harðlega ofsóknum tékkneskra yfírvalda gegn rithöf- undinum Vaclav Havel og krefst þess að hann verði látinn laus nú þegar. HÚSY/liVGIJR BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. U 62-17-17 krabbameinssjúklinga, sem búsettir eru úti á landi, til þess að dveljast um tíma í Reykjavík meðan sjúkling- ur er í rannsókn eða meðferð. Brautryðjandi í barátt- unni gegn krabbameini Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur jafnan verið mjög virkt í barát- tunni gegn krabbameini og fyrir hagsmunum krabbameinssjúklinga. Það tók þegar á fyrsta starfsári sínu að beita sér fyrir bættri aðstöðu til krabbameinslækninga, bæði hvað varðar húsnæði og tæki, og safna fé í því skyni. Síðan hefur þetta verið snar þáttur í starfi félagsins ásamt styrkveitingum til þess að auka þekk- ingu á orsökum og meðferð krabba- meina. Félagið hefur verið brautryðjandi um margvíslega starfsemi til krabba- meinsvama svo sem fræðslu- og útg- áfustarf, skráningu krabbameina og krabbameinsleit en sumt af því er nú í höndum Krabbameinsfélags ís- lands, heildarsamtaka krabbameins- félaganna á landinu. Eftir að Krabbameinsfélag íslands var stofnað, en það var árið 1951, hefur Krabbameinsfélag Reykjavikur ávallt verið því styrk stoð, ekki síst við fjáröflun til starfseminnar, og samvinna verið náin milli félaganna. Árið 1955 efndi Krabbameinsfélag Reylgavíkur í fyrsta sinn til happ- drættis og hefur allar götur síðan rekið Happdrætti Krabbameinsfé- Jörfabakki - nýtt lán lagsins en greitt helming af hreinum ágóða til starfsemi Krabbameins- félags íslands og auk þess lagt af sínum hluta verulegt fjármagn til húsbyggingar samtakanna og ann- arra mikilvægra sérverkefna. Starfsemin Qölþætt Að öðru leyti beinist starfsemi félagsins nú fyrst og fremst að fræðslu um krabbamein og krabba- meinsvamir. Nær hún til landsins alls, eftir því sem við verður komið, samkvæmt samkomulagi við Krabbameinsfélag íslands. Sérstök áhersla er lögð á fræðslu um skað- semi tóbaksneyslu, einkum reykinga, og annað tóbaksvamastarf. Helstu starfsþættirnir eru þessir: • Skipulegt tóbaksvamastarf í grunnskólum. • Fræðsla í framhaldsskólum og sérskólum. • Námskeið í reykbindindi fyrir al- menning, félög og stofnanir. • Fræðslufundir fyrir almenning og heilbrigðisstéttir. • Fyrirlestrar hjá félögum og stofn- unum. • Öflun og útlán fræðslumynda. • Útgáfa og dreifíng fræðslurita fyrir almenning. • Útgáfa leiðbeininga fyrir krabba- meinssjúklinga og aðstandendur þeirra, í samvinnu við samhjálp- arsamtök. • Útgáfa fræðsluverkefna til notk- unar í skólum. • Dreifíng á efni til baráttu gegn tóbaksneyslu í samvinnu við Tó- baksvamanefnd. 623444 Staöarsel — tvíb. 2ja herb. stór íb. á jaröhæð í tvíbhúsi. Allt sér. Sérgaröur. Ákv. sala. Viö Miklatún 2ja herb. íb. á 4. hæö í fjölbhúsi ásamt herb. í risi. Frábært út- sýni. Ákv. sala. Kaplaskjólsvegur 4ra-5 herb. góð íb. á tveimur hæöum í fjölbhúsi. Mikið útsýni. íb. er laus. Hagstætt verð. Byggðarholt - Mosbæ. 150 fm raðhús á tveimúr hæðum sem skiptist m.a. í 4 svefnherb, góða stofu. Ný eldhinnr. Laust í apríl nk. Áhv. 3 millj. langtímalán. Vesturberg - raðhús 220 fm fallegt raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Mikiö útsýni. Ákv. sala. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali, Borgartúni 33 ■ - wm * Vorum að fá í sölu gullfallega ca 83 fm 3ja herb. íb. í Jörfabakka. Aukaherb. með aðgangi að snyrtingu fylgir í kj. Vönduð eign. Verð 4,9 millj. Ahv. ca 2,9 millj veð- deild o.fl. Útborgun 2,0 millj. Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. Til sölu heildverslun Heildverslun með blandaðan innflutning í mjög góðu húsnæði með góð viðskiptasambönd. Orugg afkoma. Tilvalið tækifæri fyrir tvo samhenta aðila. Má geiðast að hluta til með skuldabréfum. Gott verð. Upplýsingar veitir: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.