Morgunblaðið - 08.03.1989, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.03.1989, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 í DAG er miðvikudagur 8. mars, sem er 67. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.45 og síð- degisflóð kl. 19.06. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.11 og sólarlag kl. 19.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 14.18. (Almanak Háskóla íslands.) Eins skuluö þór segja, þá er þér hafið gjört allt sem yður var boðið: Ónýtir þjónar erum vór, vór höf- um gjört það eitt, sem vór vorum skyldir til að gjöra. (Lúk. 17, 10.) 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 1 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 fugls, 5 Dani, 6 mábnur, 7 hvað, 8 heiðurinn, 11 leyfist, 12 iðka, 14 innyfli, 16 kjáni. LÓÐRÉTT: — 1 ósamræmis, 2 ríku, 8 hnðttur, 4 verma, 7 sjór, 9 stjóma, 10 gefið að borða, 18, for, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LARÉTT: — 1 surtur, 5 ei, 6 leif- um, 9 eim, 10 XI, 11 rr, 12 man, 13 nagtL, 15 eti, 17 sóttin. LÓÐRÉTT: — 1 salernis, 2 reim, 3 tíf, 4 róminn, 7 eira, 8 uxa, 12 matt, 14 get, 16 II. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 8. mars, er sextug frú Ástríður Þ. Þórðardóttir, Suðurgötu 99, Akranesi. Eiginmaður hennar er Guð- mundur Magnússon fram- kvæmdastjóri. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 17. Það kom fram í afmælisfrétt hér í blaðinu í gær að Karl Kristján Karlsson heildsali sem varð sjötugur í gær væri kvæntur maður. Svo er ekki. Er beðist afsökunar á mistök- unum. FRÉTTIR Hlýna mun i kvöld og nótt, sagði Veðurstofan í veður- fréttunum í gærmorgun. Frost hafði verið um land allt í fyrrinótt og á láglend- inu varð það mest á Galtar- vita og var 10 stig. Hér í bænum mínus 6 stig og úr- koman mældist ekki en hún varð annars mest austur á Kambanesi, 9 mm. í fyrra- dag var sól hér I bænum í rúman hálftíma. Snemma i gærmorgun var 34 stiga frost í Iqaluit, 20 stig var það í höfuðstað Grænlands og 11 stig í Þrándheimi. Hiti var eitt stig í Sund- svall og tvö stig í Vaasa. BÓKASALA FÉL. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 14 er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. NORÐFIRÐINGAFÉL. hér í Reykjavík minnist nk. laug- ardag 20 ára afmælis sem jafnframt er árshátíð félags- ins. Verður hún á Loftleiða- hóteli og hefst kl. 9.30 með borðhaldi. Heiðursgestir hófs- ins verða Jakob Jakobsson forstöðumaður Hafrann- sóknastofnunar og kona hans. Nánari uppl. um hófið gefur formaður félagsins sem er í s. 36492. JC-NES heldur félagsfund í dag, miðvikudag, á Lauga- vegi 178, kl. 20.30. Fundur- inn er öllum opinn. Þar verður óvænt uppákoma og kaffí- veitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Liinguhlíð 3. Á morgun, fímmtudag, verður kvöldvaka á vegum Bandalags reyk- vískra kvenna og hefst hún kl. 20. Verður þar ýmislegt til skemmtunar og kaffí verð- ur borið fram. FÉLAG eldri kvenskáta ætl- ar að efna til spilakvölds í Skátaheimilinu við Snorra- braut í kvöld, miðvikudag, og verður byrjað að spila kl. 20. FÉLAG eldri kvenskáta ætl- ar að efna til spilakvölds í Skátaheimilinu við Snorra- braut í kvöld, miðvikudag, og verður byijað að spila kl. 20. ITC-Melkorka heldur opinn fund í kvöld, miðvikudag, í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholtshverfí kl. 20. Stefna þessa fundar er: Það tapar enginn nema sá sem átt hefur þess kost að sigra. Ræðukeppni. Nánari uppl. veita Guðrún Lilja Nor- dal, s. 46751, eða Herdís Gunngeirsdóttir, s. 72414. FÖSTUMESSUR ÁSKIRKJA. Föstumessa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA. Helgi- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. H ALLGRÍ MSKIRKJ A. Föstumessa í kvöld, kl. 20.30. Sr. Stefán Lárusson í Odda prédikar. Sóknarprestar. HÁTEIGSKIRKJA. Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: I fyrradag héldu til veiða tog- aramir Haukur og Ásgeir, en togarinn Freyja kom inn af veiðum til löndunar. í gær kom togarinn Ottó N. Þor- láksson inn til löndunar svo og togarinn Aðalvík. Þá kom Mánafoss af ströndinni og leiguskip SÍS, Sagaland, kom að utan. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 3. mars til 9. mars, að báöum dögum meötöldum er í Háaleítis Apóteki. Auk þess er Vestur- bœjer Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og hélgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknevekt fyrir Reykjevfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilBuverndaratöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýaingar. Alnæmi: Upplýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis ó miövikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess ó milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö strföa, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fróttaeendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarfkjunum geta einnig nýtt sér sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hódegisfrétta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogf: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó heigidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- Ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóka&afn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudag8 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, s. 694300. Þjóðmlnja8afnið: OpiÖ þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. U8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurlnn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. LÍ8ta8afn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesl: OpiÖ laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirði: Sjóminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriöjudaga-fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTADIR SundstaAir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmérlaug f Moafellaavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21, Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.