Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Krossferöir(14 mín.). Stiklaðá stóru um sögu og áhrifkrossferöannaalltfráupphafiþeirraum 1071 e.K. 2. Umræöan (25 mín.). Umræðuþáttur um skólamál. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 3. Alles Gute (15 mín.). Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 » Töfragluggi 18.50 » Táknmáls- Bomma. Umsjón: Árný Jó- fréttir. hannsdóttir. 19.00 » Poppkorn. 19.25 » Föðurleifð Franks (20). / 16.30 ► Miðvikubitinn. Sitt lítiö af hverju og stundum aö tjaldabaki. 17.26 » Golf. Sýnt veröurfrá erlendum stórmótum. 18.20 » Handbolti. Sýnt veröur frá 1. deild karla. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 » 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.15 ► Föðurleifð Franks. 19.54 ► Ævintýri Tinna. ‘2, III OJ u. > 20.30 ► Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjón: Sigurður Richt- er. 20.55 ► Bundinn í báða skó. Breskur gamanmyndaflokkur Aðalhlutverk: Richard Briers. 21.25 ► Höfuðsmaður frá Köpenick. Þýsk sjónvarps- mynd gerð eftir samnefndu leikriti Carls Zuckmayers. Leik- stjóri: Helmut Kántner. Svikahrappurinn Voight lætur sauma á sig höfuðsmannabúning, heldurtil Köpenick, handtekur bæjarstjórann þarog kemurhöndum yfirfjárhirslur bæjaris. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- umfjöllun. 20.30 ► Skýjum ofar. Myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 3. þáttur. 21.40 ► Af bæ í borg (Perfect Stran- gers). Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki og lífsmynstur þeirra. 21.40 > Leyniskúffan. Framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 2. þáttur. Aðalhlutverk: Michele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og Michel Boisrond og NadineTrinstignant. Leikstjórar: Edouard Molinaro, RogerGallioz, Michel Bois- rond og NadineTrinstignant. 23.00 ► Við- skipti. Islensk- urþátturum viðskipti og efnahagsmál. 23.30 ► f skugga nætur. Spennu- mynd sem fjallar um hrssar löggur á næturvakt í Los Angeies. Aðal- hlutverk: Doug McClure og Mich- ael Cornelison. 24.40 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Siguröardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les. (6). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnaö er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Kvennarannsóknir. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir.tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Þuríður Pálsdóttir, Karlakórinn Geysir og Ágústa Ágústsdóttir syngja islensk lög. (Hljóðritanir Utvarpsins). 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Leikhúsferð. Farið að sjá „Ferðina á heimsenda" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsert nr. 2 eftir Johannes Brahms. Emil Gilels leikur með Fílharm- óníusveit Berlinar; Eugen Jochum stjórn- ar. (Af hljómdiski). 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtímatón- skálda, verk eftir Morgan Powell frá Bandaríkjunum, Wilfred Lehmann frá Ástralíu og Attila Bozay frá Ungverjalandi. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstu- degi úr þáttaröðinni „í dagsins önn"). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 39. sálm. 22.30 Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekið föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna,- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttir kl. 8.00. Leif- ur Hauksson og Ólöf Rún Skúladótti. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttirtek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlít. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16,03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45, Bréf af landsbyggöinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóðarsálin, kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19-OOKyöldfréttir. 19.32 (þróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá sunnudegi þáttur- inn „Á fimmta timanum" þar sem Skúli Helgason kynnir hljómsveitina „Fine Young Cannibals" og ræðir við söngvara hennar Roland Gift. Að lokn um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, fær og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6 .. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. "9.00. 10.00 ValdísGunnarsdóttirFréttirkl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT-FM 106,8 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Nýi tíminn. Baháíar á (slandi. E. 14.00 Á mannlegum nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar. 17.00 Samtökin '78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónlistarþáttur. 19.30 Frá vímu til veruleika. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Við og umhverfið. 22.30 Jóhannes í öðru veldi. 23.00 Samtök Græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 8.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Vinsældaval Alia. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag). 22.00 í miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt.nk. föstudag). 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 I miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun- um o.fl. 19.00 Dagskrárlok. HLJÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ömar Péturs- son. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Peilur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson,- 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Væntanleg ú ollar urvals myndbandaleigur HOSTAGE Hún var fangelsuð fyrir morðtilraun á föður sínum, glæp sem hún framdi ekki. Hennar eina von er gíslinn sem hún tók. TUR Á Stöð 2 Fréttir hafa borist af ferð fjár- málaráðherra til Sovét að ræða um frið og viðskiptahlið „per- estrojkunnar". Það er svo sem ekk- ert nýtt að ráðamenn á íslandi bregði undir sig betri fætinum þeg- ar sverfur til stáls á Sögueyjunni en þessa dagana herða opinberir starfsmenn og aðrir launamenn ólar vegna langvarandi verðstöðvunar er brast á dögunum. Og ekki hækk- ar kaupið þótt vörumar og þjónust- an hækki og sífellt fjölgi stofnum á skattatrénu. Raunar er skatturinn einna erfiðastur opinberum starfs- mönnum er þiggja fjölmargir launin frá fiármálaráðuneytinu því þar eru aldrei gefin grið og bara klipið af kaupinu. En kannski er þetta allt að breytast í kjölfar þeirrar „per- estrojku" er fer nú um ráðuneytið og birtist meðal annars í samskipt- um ráðuneytisins við skattgreiðend- ur. Elín Hirst hefir að undanfömu lýst þessum umskiptum í athyglis- verðum fréttaskotum á Stöð 2. eða réttara sagt lýsti aðstoðarmaður fjármálaráðherra „þerestrojkunni" þannig að söluskattsskuldir ákveð- inna fyrirtækja verði ekki innheimt- ar ef slíkt... þjónar hagsmunum fjármálaráðuneytisins. Formaður Félags gjaldþrota ein- staklinga upplýsti hins vegar í sam- tali við Elínu Hirst að slíkar skuld- ir væm ætíð innheimtar þótt menn væru gjaldþrota. „Perestrojkan" í fjármálaráðuneytinu nær sum sé ekki til Félags gjaldþrota einstakl- inga en samt náði hún til NT er gefur út Tímann og það þrátt fyrir að NT hafi ekki verið lýst gjald- þrota. HríngiÖan Pálmi syngur í útvarpinu ... hjá okkur gilda engar siðareglur. Guð- rún Helgadóttir rithöfundur og for- seti sameinaðs Alþingis vék að þess- um þætti íslenskra stjómmála í Hringiðunni, nýjum þjóðmálaþætti sem Helgi Pétursson stýrir á Stöð 2, en Guðrún taldi að íslenskir stjómmálamenn væm sjaldnast látnir sæta ábyrgð. Þáttur Helga er raunar kjörinn vettvangur til að fletta ofan af meinsemdum íslenska stjómkerfisins og öðmm meinsemd- um samfélagsins því þar mæta fjór- ir sérfræðingar umkringdir gestum er tengjast umræðuefni þáttarins. Þá gefst mönnum kostur á að hringja í sérfræðingana og inna þá álits á umræðuefni dagsins og að sjálfsögðu mega gestimir líka spyija í þaula. Reyndar er þáttur Helga all flók- inn og gæti orðið nokkuð þung- lamalegur þvf þar mæta 70 manns til leiks og hvimleiðar auglýsingar slíta þáttinn í sundur gjaman þegar menn em að ná sér á strik. En Helgi er ætíð léttur og kátur og stoppar ekki lengi við hveija spum- ingu þótt djúpt sé spurt. Þannig gæti þátturinn orðið í senn ögn yfírborðslegur en líka spannað vítt svið sem kemur máski í sama stað niður. Og svo má ekki gleyma því að símatímavíkingamir Stefán Jón Hafstein á rás 2, Hallgrímur Thor- steinsson á Bylgjunni og Bjami Dagur á Stjömunni hafa alið upp harðskeytta sveit sfmavina er hringja í tfma og ótíma og hafa mjög ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum. Þessir símavinir em sumir hveijir nánast atvinnumenn í faginu en samt er það nú hinn almenni hlustandi er hringir oftast og þannig ... eflist og dafnar lýð- ræðið. Og þessi opna umræða hefur sfn áhrif þrátt fyrir að íslenskir ráða- menn njóti stundum viðlíka frið- helgi og kommissaramir fyrir daga „perestrojkunnar". Og svo er aldrei að vita nema „perestrojkan" nái til ráðherranna og annarra valds- manna er ráða yfir almannafé. Ahrifa hennar gætir þegar í að- förinni að hinum áfengiskaupglöðu embættismönnum. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.