Morgunblaðið - 08.03.1989, Side 18

Morgunblaðið - 08.03.1989, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 Baratta gegn kyn- ferðislegu ofbeldi ÍSLENSKAR konur ætla að þessu sinni að helga 8. mars barát- tunni gegn kynferðislegu ofþeldi við konur og börn. Tekist hefur viðtæk samstaða um málið. Sextán félög standa sameiginlega að þeim aðgerðum sem um er að ræða varðandi daginn. Þar sem 8. mars ber upp á rúm- helgan dag, verður hátíðar- og bar- áttufundurinn fluttur yfir á laugar- daginn 11. mars. Hann verður hald- inn í Hlaðvarpanum þar sem verður Krabbameinsfé- lag Reykjavíkur: Stuðningur við aðstandendur AF TILEFNI 40 ára afinælis Krabbameinsfélags Reykjavíur, hinn 8. mars, hefur stjórn félags- ins ákveðið að styrkja aðstand- endur þeirra krabbameinssjúkl- inga utan af landi, sem þurfa að dveljast lengi í Reykjavík, vegna rannsóknar eða meðferðar. Styrkurinn felst í því að félagið greiðir gistingu og morgunverð fyr- ir maka eða annan náinn vanda- mann sjúklings á Hótel Lind (hót- eli Rauða kross íslands) allt að tvær vikur á meðferðartlmanum. Er það von félagsins að þetta greiði fyrir því að krabbameins- sjúklingar geti notið návistar vandamanns meðan á meðferð stendur. Ákvörðun þessi er bundin við afmlælisárið, en í árslok verður það metið hve mikil þörfín er fyrir slíkan stuðning. (Fréttatilkynningf) opið hús frá klukkan 13.30,—17.30. Dagskráin hefst með því að Guð- rún Jónsdóttir félagsráðgjafí flytur erindi, en síðan sjá fjórir kvenna- hópar um framhaldið. Hópamir eru: Ráðgjafahópur um nauðgunarmál, Vinnuhópur gegn sifjaspellum, Bamahópur Kvennaathvarfsins og hópurinn Konur gegn klámi. Þessir hópar verða með kynningarbása og á vegum hvers um sig verða flutt stutt erindi eða starfsemin kynnt með öðm móti. Kynferðislegt ofbeldi er mun út- breiddara en almennt hefur verið talið. Þessa glæpi fremja karlar gagnvart konum og bömum. Þetta em ásetningsglæpir sem vestræn menning tekur vægt á og ýtir jafn- vel undir með margvíslegu móti. Kynferðislegt ofbeldi er skil- greint sem hvaðeina sem niðurlæg- ir konur og böm, sérstaklega svo sem káf og klámfengið tal, klám- vamingur alls konar, athugasemdir um útlit, auglýsingar þar sem fá- klæddar konur em notaðar sem agn, nauðganir utan hjónabands sem innan og sifjaspell. Framkvæmdanefnd um 8. mars 1989 vonast til að íslenskar konur taki höndum saman um aðgerðina, laugardaginn 11. mars og fjölmenni í Hlaðvarpann milli klukkan 13.30 og 17.30. Það verður heitt á könn- unni allan daginn. Fréttatilkynning: frá Fram- kvæmdanefhd um 8. mars. Morgunblaöið/Ámi Sæberg Starfsmenn Landhelgisgæslu (t.v.) og Flugmálastjórnar taka við viðurkenningu frá Alþjóðasamtök- um einkaflugmanna og fluvélaeiganda (IAOPA) við sérstaka athöfii á Hótel Sögu sl. laugardag fyrir veitta aðstoð við einkaflugvélar á Norður-Atlantshafi á undanfornum árum. Flugmálastjórn og Landhelgisgæslan: Viðurkenning fyrir aðstoð við einkaflugvélar á N-Atlantshafi STARFSMÖNNUM Landhelgisgæslu og Flugmálastjórnar var á laugardag veitt viðurkenning fyrir veitta aðstoð við flug einkaflugvéla yfir Norður-Atlantshafið á liðnum árum. Það var forseti Alþjóðasambands einkaflugmanna (IAOPA), John L. Baker, sem afhenti starfsmönnum þessara stofiiana verð- launin. LAOPA eru stærstu samtök einkaflugmanna í heiminum en þau gæta hagsmuna jrfir 330 þús- und einkaflugmanna í 29 löndum. Baker sagði við þetta tækifæri að flugmenn af öllum þjóðemum stæðu í þakkarskuld við íslend- inga fyrir veitta aðstoð við leit og björgun á iindanfomum árum. Sökum legu íslands í miðju Atl- antshafí myndi ísland halda áfram að gegna mikilvægu örygg- ishlutverki fyrir alla flugumferð sem ætti sér stað yfír hafíð. íslenskir einkaflugmenn gerð- ust aðilar að LAOPA með aðild Vélflugfélags íslands (AOPA á íslandi) að samtökunum árið 1984 og eru íslenskir AOPA félagar nú yfír 700 um allt land. John Ba- ker, sem dvaldi hér um síðustu helgi, átti m.a. viðræður við full- trúa Flugmálastjómar og ávarp- aði fjölmenna flugöryggisráð- stefnu einkaflugmanna sem fram fór að Hótel Loftleiðum á vegum Vélflugfélags íslands í samvinnu við Flugmálastjóm. Peter Guth Ulrike Steinsky Þrennir Vínartón- leikar í þessari viku Sinfóníuhljómsveit íslands heldur þrenna tónleika í þessari viku, þar sem Vínartónlist verður á efnisskránni. Fyrstu tónleikamir verða I íþróttahúsinu í Keflavik nk. fímmtudag klukkan 20.30 og verður efnisskráin, vinsæl Vínartónlist, endurtekin i Há- skólabiói laugardaginn 11. mars klukkan 16.30. Einnig verða Vínartónleikar í Háskólabíói föstudaginn 10. mars klukkan 20.30., þar sem klassísk Vínartónlist verður einnig á efnisskránni. Hljóm- sveitarstjóri og einleikari á tónleikunum verður Peter Guth og einsöngvari Ulrike Steinsky. Á tónleikunum í Keflavík og á laugardagstónleikunum í Há- skólabíói verða flutt verk eftir C.M. Zierer, Jóhann Strauss yngri og eldri, R. Stolz, F. Kreisler og Oskar Strauss. Á fostudagstónleikunum verða hins vegar verk eftir Mozart, Schubert og Strauss. Hljómsveitarstjórinn og einleik- arinn Peter Guth kom hingað og stjómaði Vínartónleikunum Sin- fóníuhljómsveitarinnar, þar sem hann hreif gesti með lifandi stjóm og fjörlegum einleik á fíðlu. Hann nam fiðluleik í Vín og var síðar við þriggja ára nám í Moskvu hjá David Oistrach. Hann lék með Vínartríójnu; var 1., konsertmeist- ari austurrísku útvarpshljómsveit- arinnar og kennari. Hann hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viður- kenningar fyrir fiðluleik og skrifaði kennslubók um nýja fíðlutækni. Hann hefur á annan áratug stjómað ýmsum hljómsveitum við flutning Vínartónlistar og heimssöngvarar eins og t.d. Iieana Cotrubas, Elisa- beth Söderström og Nicolai Gedda hafa sungið undir hans stjóm. Söngkonan Ulrike Steinsky söng á Vínartónleikum með Sinfóníu- hljómsveitinni f hitteðfyrra. Hún er Austurríkismaður og hóf söngnám komung hjá Margarethe Zimmer- mann og innritaðist í óperudeild Tónlistarskóla Vínarborgar 1981. Hún hefur verið tengd Ríkisóper- unni í Vín síðan haustið 1982, fyrsta árið sem nemi við Óperuskól- ann en sfðan sem einsöngvari. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í söngferðir víða um Evrópu. Miðar eru seldir í Gimli við Lækj- argötu. Miðar á tónleikana í Kefla- vík verða seldir í anddyri íþrótta- hússins við upphaf tónleikanna. (Úr fréttatilkyrnlingn) Hafiiarqörður: 650 þúsund króna fram- lag í Afmælisgjafasjóð ÞANN 8. MARS, þ.e. í dag, eru hundrað ár liðin frá fæðingu Bjarna Snæbjörnssonar, læknis, HafnarQarðar. Af þessu tilefni hefur bæjar- stjóm Hafnarfjarðar samþykkt að veita krónur 400.000 í Áfmælis- gjafasjóð Hafnfírðinga, sem stofn- aður var á 75 ára afmæli Bjama Snæbjömssonar. Ennfrémur hafa böm Bjama, þau Jónas, Málfríður, Bjami, Kristjana og ekkja Snæ- bjöms, Áslaug Magnúsdóttir, gef- ið 250.000 krónur í sjóðinn. Sjóð- urinn veitir móttöku framlögum einstaklinga og fyrirtækja á merk- isdögum í ævi þeirra og starfi. Afmælisgjafasjóður Hafnfírð- inga var eins og áður segir stofn- aður á 75 ára afmæli Bjama, fyr- ir forgöngu Axels Kristjánssonar í Rafha. Tilgangur sjóðsins er sá að styrkja hvejja þá starfsemi í Hafnarfírði sem unnin er í þágu bama og unglinga undir 16 ára fyrsta og eina heiðursborgara aldri. Má vænta úthlutunar úr sjóðnum bráðlega. Stjóm Afmælisgjafasjóðsins er nú þannig skipuð: Már Pétursson, bæjarfógeti, Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri, séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur, Jónas Bjamason, læknir og Helga Snæbjömsdóttir, Bjarni Bjarna- son, lögg. endurskoðandi til vara. (Fréttatilkynning) INNLENT Hömmnardagnr á Kjar- valsstöðum á morgun HÖNNUNARDAGUR verður haldinn öðru sinni á morgun, fimmtudag, á Kjarvalsstöðum. TÍu fyrirtæki taka þátt í hönnun- ardeginum og er fyrirkomulagið með þeim hætti að framleið- endur og fyrirtæki sem markaðssetja hönnunarvörur gangast fyrir sameiginlegri kynningu og kynna m.a. helstu nýjungar sem á boðstólum eru. Það er Form Island sem ásamt húsgagnaframleiðendum gangast fyrir hönnunardeginum og er til- gangurinn fyrst og fremst sá að ná saman fagmönnum um hönnun og öðrum þeim sem annast val og innkaup búnaðar þar sem gæði hönnunar skipta verulegu máli. Dagskráin hefst kl. 14.00 að Kjarvalsstöðum og er þátttakend- um boðið upp á akstur milli þeirra fyrirtækja sem þátt taka \ hönn- unardeginum. Að kveldi mun Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra af- henda hönnunarviðurkenningu í móttöku sem verður að Kjarvals- stöðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.