Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 35 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Sveit Grims Thorarensens sigraði i sveitakeppninni eftir hðrkukeppni við sveit Ármanns J. Lárussonar. Sveit Grims hlaut 304 stig en sveit Ármanns 303 stig. Með Grimi spiluðu Guðmundur Pálsson, Óli Andreasson, Viliyálmur Sig- urðsson og Sigurður Villyálmsson. Sveit Jóns Andréssonar varð þriílja með 284 stig, sveit Baldurs Bjartmarssonar fjórða með 250 stig og sveit Þrastar Ingi- marssonar fimmta með 246 stig. Sl. fimmtudag var einnig spilaður Mich- ell-tvfmenningur og urðu úrslit þessi: N/S: Baldur Bjartmarsson — Leifur Jóhannesson 153 Ásgeir Bjamason — Pálmi Gunnareson 127 A/V: Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 149 Herta Þorsteinsdóttir — Sigurður Sigurjónsson 130 Næsta fimmtudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Þinghól kl. 19.45. ur, sex kvölda og eru spiluð 5 spil milli para. Staðan: Tryggvi Gíslason — Gísli Tryggvason 102 Gfsli Víglundsson — Þórarinn Ámason 91 Guðmundur Magnússon — Kári Siguijónsson 91 Jón Ólafsson — Ólafurlngvarsson 79 Hreinn Hjartarson — Bragi Bjömsson 59 Næstu 6 umferðir verða spilaður á mið- vikudaginn kemurkl. 19.30 í Skeifunni 17. Brídsfélag Reyðarfjarðar og Eskiflarðar Lokið er aðalsveitakeppni félagsins og úrslit urðu þessi: Trésíld 140 Kristján Bjömsson 136 Aðalsteinn Jónsson 133 Eskfirðingur 119 Gísli Stefánsson 94 Næstu' tvo þriðjudaga verður spiluð firmakeppni hjá félaginu. Hreyfill — Bæjarleiðir Brídsfélag Breiðfirðinga Að loknum 42 umferðum af 55 hafa Anton R. Gunnarsson og Hjördis Eyþórs- dóttir náð forystunni, en Hallgrímur Hall- grtmsson og Sveinn Sigurgeirsson em ekki langt undan. Staða efstu para er þannig: Hjördís Eyþórsdóttir — Anton Gunnarsson 713 Hallgrímur Hallgrímsson — Sveinn Sigurgeirsson 689 Halldór Jóhannesson — ÓlafurJónsson 483 Gestur Jónsson — Fri/yön Þórhallsson 474 Daði Bjömsson — Guöjón Bragason 404 Pétur Jónsson Sigurður Njálsson 386 Þorsteinn Kristjánsson — Guðjón Kristjánsson 372 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 371 Fimmtudagskvöldið 9. mars fellur spila- mennska niður hjá félaginu vegna undan- keppni íslandsmótsins i sveitakeppni, en áfram verður haldið þann 16. mars. Bridsdeild Húnvotningafélagsins Hafinn er 30 para barometer-tvimenning- Sveit Cyrusar Hjartarsonar sigraði i Bo- ard A Match-sveitakeppninni sem nýlega er lokið. Hlaut sveitin 228 stig. Með Cyrusi spiluðu Hjörtur Cyrusson, Jón Sigtryggsson og Skafti Bjömsson. Næstu sveitir: Páll Vilhjálmsson 223 ÓlafurJakobsson 195 Birgir Sigurðsson 194 Daníel Halldórsson 188 Næsta keppni verður fimm kvölda tvímenningur. Spilað er í Hreyfilshúsinu á mánudag8kvöldum kl. 19.30. Keppnisstjóri er Ingvar Sigurðsson. Bridsdeild Sjálfsbjargar Rvik Sveit Þorbjöms Magnússonar sigraði i aðalsveitakeppni deildarinnar sem nýlega er lokið. Hlaut sveitin 145 stig en alls tóku 6 sveitir þátt I keppninni. Með Þorbimi spiluðu ína Jensen, Sigriður Sigurðardóttir og Guðmundur Þorbjömsson. Sveit Sigurrósar Sigurjónsdóttur varð önnur með 133 stig og sveit Hlaðgerðar Snæbjömsdóttur þriðja með 114 stig. Mánudaginn 13. marz hefst fjögurra kvölda tvimenningur. Látið skrá ykkur hjá Rósu og Gunnari f sfma 38132 eða á skrif- stofunni ( sfma 17868. Spilað er I Félags- heimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, kl. 19.30. Skrifstofutækninám Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 Glæsilegt litaúrval. HUSGOQN VimiPTATMM m VEGUR TIL VELGENGNI Meö vaxandi samkeppni á öllum sviðum viö- skipta er nauösynlegt aö skoöa vel þær baráttu- aðferðir sem bjóðast. Nám í viðskiptatækni er ætlað þeim sem vilja hafa vakandi auga með öllum möguleikum sem gefast í nútíma rekstri fyrirtækja og vilja auka snerpu sína í harðnandi samkeppninni. Viðskiptatækni er 128 klst. námskeið. Hnitmiðað nám, sem byggt er á helstu viðskiptagreinum, markaðs- og fjármálastjórnun -sniðið að þörfum yfirmanna fyrirtækja, sölumanna og markaðsstjóra, og þeirra er starfa að eigin rekstri. Nokkur atriði námskeiðsins: • Gruncivallaratriði í rekstrarhagfræði • Framlegðar og arðsemisútreikningar • Verðlagning vöru og þjónustu • Fjárhags- og rekstraráætlanir • íslenski fjármagnsmarkaðurinn • Markaðsfærsla og sölustarfsemi • Auglýsingar • Bókhald sem stjórntæki • Gestafyrirlestur skeið á vegum Tölvufræðsl- unnar. Námskeiðiö var lær- dómsríkt og nýtist mér vel í daglegu starFi, s.s. við áætlana- gerð, arðsemisútreikninga og tölvuvinnslu. Ég fagna þessu framtakiTölvufræðslunnar, því nánrskeið af þessu tagi eru nauðsynleg öllum aðilum sem sinna áhyrgðarstörfum Iijá fyrir- tækjum; hnitmiöuð menntun sem éflir þekkingu og sjálfs- Innritun og allar nánari upplýsingar eru veittar í símum 68 75 90 & 68 67 90. Hringið og við sendum upplýsinga- bækling um hæl. Tölvufræðslan Stjómunar- og viðskiptadeild Borgartúni 28 1 Myndband/Vídeó VHR 4100 með fjarstýringu HQ! 35.600.1 20“ litasjónvarp með fjarstýringu 38.180.1 „STÆL“ferðatæki MW 731L, 2ja kasetta,4 hátalara, 11 watt. 9.980.- Vídeóupptökuvél VM-D5P - 8 mm. Digital, 1/4000th sek. 99.400.!! m L Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 - Sími 680780 ■ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.