Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 Deila Flugleiða og VS: V erkalýðshreyfingin nýtur ekki stuðnings SR FUNDUR stjómar og trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Reylgavík- ur getur ekki tekið undir það að ekki skipti máli hvort það flugfélag sé íslenskt eða erlent sem flytji islenska launþega til orlofsdvalar erlendis. Félagið harmar þá deilu sem upp er komin milli Flugleiða og Verslunarmannafélags Suðurnesja, en getur ekki tekið undir slíkan hugsunarhátt eða aðgerðir, að því er fram kemur í yfirlýsingu firá félaginu. Vill það að ennþá ein tilraun verði gerð til sátta og ef hún beri ekki árangur þá verði dómstólar látnir úrskurða. Guðmundur Hallvarðsson, for- maður Sjómannafélagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að á und- anfömum árum hefði félagið mátt heyja harða baráttu við útgerðir kaupskipa vegna mikillar notkunar erlendra leiguskipa með erlendum áhöfnum í flutningum til og frá landinu. Nú hefði þessari þróun sem betur fer verið snúið við og íslenskar áhafnir væru nú að mestu leyti á þessum kaupskipum. Félagið hefði margsinnis varað við því að atvinnu- öryggi íslendinga til sjós og lands kynni að vera í hættu, ef ekki væri gætt hófs í atvinnuráðningum útlend- inga hér á landi. „Þess vegna teljum við að við get- VEÐUR um ekki annað en verið sjálfum okk- ur samkvæmir og andmælt þessum hugmyndum verkalýðsfélaganna, sem telja að það skipti engu máli hveijir flytja íslenska launþega í orlof á erlenda grund. Ef þetta gengur svona yfir, hvað þá næst? Ef verka- lýðshreyfingin sjálf beinllnis stuðlar að því að erlendir aðilar taki að sér fólksflutninga, hvað þá með vöru- flutninga og aðrar þjónustugreinar," sagði Guðmundur. Ilann sagðist ekki trúa öðru en lausn fyndist á þessu máli, sem báðir aðilar gætu sæmilega við unað, án þess að það kæmi til kasta dómstól- anna. Frá fundi ASÍ og BSRB í gær. Talið firá vinstri: Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ, Ásmundur Stefiáns- son, Ragna Bergmann og Örn Friðriksson, varaforsetar ASÍ, Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, Haraldur Hannesson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Einar Óla&son, formaður Starfsmannafélags ríkisstofiiana. Alþýðusamband íslands: Fundir ákveðnir með rikis- stjórn og vinnuveitendnm ÁKVEÐINN hefúr verið við- ræðufúndur Alþýðusambands ís- lands og þriggja ráðherra næst- komandi föstudag um ýmis atriði sem tengjast komandi kjara- samningum og fyrsti viðræður- fúndur ASÍ við vinnuveitendur hefur verið ákveðinn á mánudag- inn kemur. Þá fúnduðu forsvars- menn ASÍ og forsvarsmenn sjáum reyndar hér á Reykjavíkur- svæðinu líka alvarlega stöðu, til dæmis í iðnaði og verslun." Þeir sem ræða munu við forystu ASÍ af hálfu ríkisstjómarinnar verða Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra Jón Baldvin I/EÐURHORFUR í DAG, 8. MARS YFIRLIT f GÆR: Hæg breytileg átt, léttskýjað sunnanlands og ól á Norðurlandi en gengur ( vaxandi suðaustanátt og þykknar upp undir kvöldið fyrst auðvestan til. Hvassviðri eða stormur og snjó- koma viða um land ( nótt en hægari í fyrramálið og slydduél eða skúrir sunnanlands. Frost verður áfram í dag en veður fer heldur hlýnandi í nótt. SPÁ.Á morgun verður austan- og suðaustanátt um land allt vlðast kaldi eða stinningskaldi. Skúrir eða siydduól verða um sunnanvert landið, en þurrt að mestu fyrir norðan. Él eða snjókoma noröan til á Vestfiörðum. Vfðast frostlau9t. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG:Breyti!eg átt, él um sunnan- og vestan- vert landið en úrkomulítið norðaustanlands. Frost 1—7 stig, kald- ast norðvestanlands. HORFUR Á FÖSTUDAG:Norö!æg átt og él lóttskýjað syðra. Frost 3—10 stig. norðanlands en víða TÁKN: x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- 1Q° Hitastig: 10 gráður á Celsius Heiðskírt ▼ stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. \J Skúrir V Él 'CÍlÉl Léttskýjað r r r r r r r Rigning V = Þoka .rÍj, Hálfskýjað r r r * r * = Þokumóða ’ , ’ Súld 'ÚÍIiílkSkýiaS r * r,* Slydda r * r . CO Mistur —j. Skafrenningur J!|!| Alskýjað * * * * Snjókoma # # # Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyrl Reykjavfk hftl +« +6 veóur anjóál hálfskýjað Bergan 7 rignlng Helsinkl 1 þokumóða Kaupmannah. 9 þokumóða NarBsarssuaq +26 skýjað Nuuk +21 lóttskýjað Osló 7 þokumóða Stokkhólmur 3 þokumóða Þórshöfn 4 haglél Algarvo 19 skýjað Amsterdam 10 rignlng Barcelona 16 mlstur Berlín 14 heiðskfrt Chlcago vantar Feneyjar 14 helðskfrt Frankfurt 14 skýjað Glasgow 7 úrkoma Hamborg 16 mistur Las Palmas vantar London B alskýjað Los Angeies 13 helðskfrt Lúxemborg vantar Madrfd 14 mlstur Malaga 16 mistur Mallorca 17 léttskýjað Montreal +27 léttskýjað New York +8 kornsnjór Orlando 16 rignlng Parfs 11 rignlng Rðm 14 hétfskýjað San Diego 13 þokumóða Vfn 11 mistur Washlngton +4 snjókoma Wfnnipeg +8 skafrenningur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja í hádeginu í gær um ýmis atriði sem tengst gætu viðræðum aðila við ríkisvaldið, en báðir aðilar hafii lýst yfir áhuga á að hafa samvinnu um þau atriði. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, sagði að niðurstaða fundarins með BSRB hefði orðið sú að gagn- kvæmur vilji væri til þess að hafa náið samstarf um þau atriði sem rædd yrðu við stjómvöld. „Við telj- um að það sé styrkur fyrir báða aðila að vinna sameiginlega að því að knýja á um ýmsar félagslegar úrbætur, svo og aðgerðir í vaxta- málum." Hann sagði að á fundinum hefði einnig var skipst á upplýsingum um undirbúning viðræðna við viðsemj- endur um kjarasamning. Ekki verið tekin út ákveðin atriði umfram önn- ur til leggja áherslu á í viðræðum við stjómvöld. Það væri skynsam- legrá að ganga með óbundnar hend- ur til viðræðnanna og heyra hvað stjómvöld hefðu til málanna að leggja. Atriði eins og hækkun skatt- leysismarka, hækkun bamabóta- auka, veikindaréttarmál, lffeyrismál og fleiri hefðu verið nefnd. At- vinnnumálin hlytu þó að bera hæst. „Það þarf að taka af alvöru á þeim málum. Það er hættuleg óvissa í þeim efnum út um allt land og við Hannibalsson, utanríkisráðherra og Svavar Gestsson, menntamálaráð- herra. í samtali við Morgunblaðið sagði forsætisráðherra að ríkis- stjómin hefði þegar hafið undirbún- ing að þessum viðræðum, en efnis- lega vildi hann ekki tjá sig þar um. Loðnan er fiindiii við Stokksnes Vestmannaeyjum. LOÐNA FANNST í gær á milli Stokksness og Hrollaugseyja og í gærkvöldi voru um 20 skip á loðnuveiðum 20 mílum vestan við Stokksnes. „Þetta eru bara tvær torfur en þær þyrftu að vera hundrað,“ sagði Kristbjöm Ámason, skip- stjóri á Sigurði RE, í samtali við Morgunblaðið. „Loðnan er ágæt og hæf í frystingu væri ekki full mikil áta í henni,“ sagði Krist- bjöm. Grímur. Jónas Jósteinsson fv. yfírkennari látinn Jónas Jósteinsson, fyrrver- andi yfirkennari í Austurbæjar- skóla, lést á Landspítalanum laugardaginn 4. mars, á 93. ald- ursári. Jónas fæddist 7. september 1896 á Kárastöðum í Skagafirði. Hann Iauk kennaraprófi árið 1920, en 1925-26 dvaldist hann við nám í Englandi og Þýskalandi. Jónas kenndi við barnaskólann á Stokks- eyri árin 1920-29, og var skóla- stjóri þar frá 1929-31, en þá varð hann kennari við Austurbæjar- skólann í Reykjavík, þar sem hann var yfirkennari frá 1945-60. Prá 1960-84 var Jónas starfsmaður bamavinafélagsins Sumargjafar, en hann átti sæti í stjóm félagsins frá 1942-72. Hann var fulltrúi á stéttarþingum kennara 1934-60, í stjóm Sambands íslenskra bama- kennara 1958-60, og fulltrúi á öllum þingum BSRB til 1961. Jónas Jósteinsson Eftirlifandi kona Jónasar er Gréta Kristjánsdóttir. Böm þeirra eru tvö, Kristín og Kári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.