Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 \ i I | ? I Ný íslensk kvlkmynd eftir sögu Halldórs Iiaxness. Myndln Qallar um ungan mann sem sendur er af biskupi vestur undir Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar. Stórtorotln mynd sexn enginn. íslendingur má xnissa af. AðalMutverk: Sigurður Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÖSKRADU Á MEÐAN ÞÚQETUR MARQTERLÍKT MEÐ SKYLDUM Sýnd kl. 5,7 og 9. S.ÝNIR HINIR ÁKÆRÐU Mögnuó, en frábær mynd meö þeim Kelly McGillis ogjodie Foster í aóal- hlutvcrkum. Medan henni var nauögaö, horfóu margir á og hvöttu til verknaóarins. Hún var sökuó um aó hafa ögraó þeim. Glæpur, þar sem fórnarlambiö vcróur aó sanna saklcvsi sitt. KELLVMcGILLlS JODiE FOSTER THE ACCUSED Leikstjóri:Jonathan Kaplan MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. — Bönnuð innan 16 ára. Ath. 11 sýn. eru á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Myndin er tilncfnd til Óskarsverðlauna Myndin cr gerð af þeim sama og gcrði Fatal Attraction (Hættuleg kynni) ★ ★★ AI. MBL. — ★ ★ ★ HÞK.DV. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasaon Fróðárheiði Vilja tíðari mokstur Bæjarstjórn Ólafsvikur hefiir samþykkt eftirfar- andi ályktun: „Bæjarstjóm Ólafsvíkur vill lýsa yfir mikilli óánægju með stopulan snjómokstur um Fróðárheiði, sunnanvert Snæfellsnes ogtil Reykjavík- ur. Bæjarstjómin vill benda á að Fróðárheiði tengir saman sveitarfélögin, sem njóta þjónustu heilsugæslunnar í Olafsvík og einnig fara þar um miklir vöm- og fiskflutn- Frá vinstri: Brynjólfur Jónatansson, tækjakennari, Friðrik Ásmundsson, skólastjóri, og Arni Marinósson, framkvæmdastjóri Elcon hf., við „plotterinn" sem nemendur Stýrimannaskólans í Eyjum hafa verið að vinna með undanfarna daga. V estmannaeyjar: Hvalreki fyrir nemendur NEMENDUR Stýrimanna- skólans í Vestmannaeyjum hafa undanfarna daga lært að vinna með nýjum og fullkomnum „“tölvu- plotter“ og litaradar sem fyrirtækið Elcon hf. lánaði til skólans. Árni Marinós- son, framkvæmdastjóri El- cons, var í Eyjum fyrir skömmu til þess að ieið- beina kennurum og nem- endum skólans með notk- un tækjanna. Friðrik Ásmundsson, skólastjóri, sagði að það væri sannkallaður hvalreki fyrir nemendur sína að fá afnot af svo nýjum og full- komnum tækjum við nám sitt. „Tölvuplotterinn", sem nú er kominn í 16 íslensk fískiskip, er einhver öflugasti plotter á markaðnum í dag. Hann er af gerðinni Quodfish og sýnir á skjá öll sjókort sem notandinn óskar að hafa. Friðrik sagði að auðlært væri á tæki þetta og það væri einfalt í notkun en það skipti nemendur miklu að fá að vinna með því í skólanum. Hann kvað það þakkarvert þegar fyrirtæki sýndu skól- anum þann velvilja og skiln- ing að lána til hans þau tæki sem nýjust væru á markaðn- um hvetju sinni. Auk þess sem Stýri- mannaskólanemum í Eyjum verður kennt á „plotterinn" þá verður skipstjórum í Eyja- flotanum boðið að koma ,1 skólann og kynnast notkun hans. Tækin frá Elcon verða í skólanum í Eyjum í 3. vikur en fara þá í hendur nemenda Stýrimannaskólans í Reykjavík. Grímur mgar. Bæjarstjómin vill einnig benda á, að með því að beina sffellt meiri umferð um Bú- landshöfða er verið að beina fólki á vegarkafla sem á þessum tíma árs er hættu- legur vegna snjóflóða og skriðufalla. Bæjarstjómin skorar á samgönguráðherra að sjá til þess, að leiðin til Reykjavíkur um Fróðárheiði verði rudd alla virka daga þegar veður leyfir, en án öruggra sam- gangna þrífst ekkert atvinn- ulíf í nútíma þjóðfélagi." Þessari ályktun bæjar- stjómar Ólafsvíkurkaupstað- ar er hér með komið á fram- færi. Heilsugæzlustöð komin í sjúkrahúsið Stykkishólmi. HEILSUGÆZLUSTÖÐ með þjálfunartækjum er tekin til starfa í nýbygg- ingu sjúkrahússins. Senn kemur að því að tannlækn- ir fái inni í húsinu, en auk annars verða þar yfir 10 sjúkrarúm. Við sjúkrahúsið er yffr- læknir, reyndur skurðlæknir og vantar nú svæfingarlækni honum til aðstoðar. - Ami DÍécOLi; SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: FISKURINN WANDA JOHN JAMIELEE KEVIN MICHAEL CLEESE CURTIS KLINE PALIN AFISH CALLED WANDA ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND „FISH CALLED WANDA" HEFUR ALDEILIS SLEGIÐ í GEGN ENDA ER HÚN TALIN VERA EIN BESTA GRÍNMYNDIN SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐILANGAN TÍMA. Blaðaumm.: Þfóðlíf M.ST.Þ. „Ég hló alla myndíuu, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. ★ ★★V2 SV.MBL. Tucker er með 3 óskars- útnefningar i árl Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðuml ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ MEISTARICOPP- OLA HEFUR GERT MARG- AR STÓRKOSTLEGAR MYNDIR OG TUCKER ER EIN AF HANS BETRI MYNDUM TIL ÞESSA. Aöalhl: Jeff Bridges, Martin Sýndkl.5,7,9, g 11.05. ÍÞOKUMISTRINU ★★★ ALMBL. Sýndkl. 5og10.15. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR 2 óskarsútnefningar í árl Sýndkl. 7.10. Bönnuö Innan 14 ára. <Bl<9 LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR PH SiM116620 r SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Amalda. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Eftir: Gönrn Tunstrom. Ath. breyttfln sýningartima. í kvöld kl. 20.00. Laugardag kL 20.00. Dppaclt. Þriðjud. 14/3 U. 20.00. Bamaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. MIÐASALA f IÐNÓ SÍMI14420. MiAaaalan í Iðnó er opin daglega frá kL 14AO-DDO og fram að (ýn- ingn þá daga sem leikiA er. Sima- pantanir virka daga frá kl 10.00 - 1200. Einnig er fiimaala með Vififl og Euroeard á am tima. Nó er verið að taka á móti pöntunum til ». apríl 1982

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.